Leita í fréttum mbl.is

Tuttugu ţúsund milljarđa kostnađur á ári vegna spillingar í ESB

Ýmsum er tíđrćtt um spillingu ţessa dagana, međal annars í ESB. Í skýrslu sem unnin var á ţeim bć er birt ţađ mat ađ kostnađur vegna spillingar í ESB-ríkjunum sé um 120 milljarđar evra á ári eđa sem nemur tćplega tuttugu ţúsund milljörđum króna. Ţetta er metiđ vera um eitt prósent af heildarvirđi ársframleiđslu í ESB-ríkjunum.
 
Sjá hér:
 
http://ec.europa.eu/dgs/home-affairs/what-we-do/policies/organized-crime-and-human-trafficking/corruption/index_en.htm

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki meira?

Ţetta er vel sloppiđ. Sambćrileg tala fyrir Ísland vćri 120*153*320000/500000000 = 11.75

Ţađ er ljóst ađ íslensk spilling kostar íslensku ţjóđina miklu meira en 12 milljarđa króna á ári. Ţetta er ađeins brot af gjöfum til útgerđarfyrirtćkja.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 19.9.2014 kl. 15:21

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţarf Ásmundur ekki ađ lćra svolítiđ um skilgreiningar á spillingu. Hann getur örugglega sótt sér fróđleik um ţađ til ESB - eđa til Evrópustofu.

Heimssýn, 19.9.2014 kl. 15:38

3 identicon

Ţađ er auđvitađ mat hvers og eins hvađ er spilling og fer ţađ eftir siđgćđismati hans.

Talsmađur Heimssýnar telur ţađ greinilega ekki spillingu ađ stjórnvöld fćri ákveđnum hópi milljarđaverđmćti úr sameign ţjóđarinnar nánast án endurgjalds. Fyrir mörgum er ţetta gífurleg spilling.

Talsmađurinn skautar hins vegar framhjá ađalatriđinu sem er ađ kostnađur vegna spillingar í ESB upp á 120 milljarđa evra er ekki mikiđ enda samsvarar ţađ ekki nema tćplega 12 milljarđa kostnađi á íslenskan mćlikvarđa.

Ţađ er örugglega fjarri raunveruleikanum, miklu minna, hvernig sem á ţađ er litiđ. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 19.9.2014 kl. 17:09

4 identicon

Sćll Ásmundur

Sitt sýnist hverjum um réttlćti íslenska kvótakerfisins. Ţađ skilar hins vegar ţjóđinni miklum tekjum á međan sjávarútvegur Evrópusambandsríkjanna ţarf ađ vera á framfćrslu evrópskra skattgreiđenda. Greinin innan ESB er međ öđrum orđum óarđbćr og ţar er stundađ brottkast og ofveiđi.Spilltur og rotinn er ESB - sjávarútvegurinn. Viđ hafnarbći í Eistlandi liggja riđgađir bátar á framfćrslu Evrópusambandsins. Ţeir stunda ekki sjóinn eins og áđur. Ótrúlegt en satt er ţar vilji til ţess ađ snúa aftur til kommúnismans, ţví ađ ţá hafđi fólk í ţessum hafnarbćum ađ minnsta kosti mat til ţess ađ halda í sér lífstórunni. Sorglegt, en satt!

hh (IP-tala skráđ) 19.9.2014 kl. 20:28

5 identicon

Íslenskur sjávarútvegur getur örugglega skilađ góđum hagnađi ţó ađ ţjóđin fengi eđlilegt gjald fyrir afnot af ţessari eign sinni.

Ef fyrirtćkin treysta sér ekki til ţess eru ađrir tilbúnir til ađ taka viđ af ţeim og greiđa fyrir ţađ eđlilegt gjald.

Arđur greiddur eigendum fyrirtćkjanna er gífurlegur. Ţó ađ ríkiđ fengi ađeins helming hans vćru um mikla fjármuni ađ rćđa.

Ţađ er auđvitađ reginhneyksli ađ fyrirtćkin fái aflaheimildir fyrirt lítiđ sem ekki neitt en sé síđan frjálst ađ selja ţćr á uppsprengdu verđi.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 19.9.2014 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 36
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 619
  • Frá upphafi: 969447

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 532
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband