Leita frttum mbl.is

lafur Ragnar Grmsson forseti gleymir tvennu

olafur-ragnar-aramot-2008

a er rtt hj lafi Ragnari Grmssyni forseta a evran hefi ekki komi a gu haldi hruninu sjlfu. En hann gleymir tvennu. Ef vi hefum veri me evruna runum fyrir hruni hefi vandinn a sumu leyti ori enn strri en hann var. Bankarnir hefu a llum lkindum ori strri og rki og skattgreiendur hefu ori a taka sig miklu meiri byrar en ella.

fyrsta lagi verum vi a muna a eftirlitskerfi hr landi byggist samevrpskum reglum. Sjlfsagt hefu bankarnir miklu fyrr fengi lkkaa bindiskyldu en var adraganda hrunsins og v geta anist t fyrr og meir. eir krfust j ess a sitja vi sama bor og evrpskir bankar hva a varar, enda strfuu eir samkvmt eim ESB-reglum sem vi hfum teki upp. Krnan var auk ess vissulega hraahindrun stkkun bankanna. Me evrunni hefu eir geta anist miklu auveldar t.

ru lagi hefu slendingar ori a fara smu lei og rar og arar jir egar kom a vibrgum vi bankahruninu. Stjrnvld slandi hefu ori a byrgjast skuldir bankanna eins og rsk stjrnvld geru, svo dmi s teki. Vi munum hvernig evrurkin komu fram gagnvart okkur Icesave-mlinu. au vildu a rki byrgist skuldir bankanna. ess vegna var a mikil mildi a neyarlgin voru sett ur en samvinnan vi Aljagjaldeyrissjinn hfst (flestir muna j eftir krfum ESB-rkjanna stjrn AGS um a vi myndum byrgjast Icesave). Hefu neyarlgin ekki veri sett ur en samvinnan vi AGS hfst hefu skattgreiendur hr landi ekki aeins ori a byrgjast Icesave heldur einnig miklu strri hluta af skuldbindingum slensku bankanna.

Vitaskuld gefst ekki mikill tmi til tskringa stuttu sjnvarpsvitali. Og lafur veit etta alveg sem nefnt er hr a ofan tt hann hafi ekki geta komi v a vitalinu.

ess vegna er fullyringin fyrirsgninni kannski aeins of str. En ljsi ess sem msir evru- og ESB-sinnar halda fram um a evru- og ESB-aild hefi bjarga okkur hruninu er rtt a undirstrika a me evru hefi skuldastaa slenska rkisins og skuldbindingar slenskra skattborgara n efa veri talsvert yngri en hn er dag.


mbl.is Evran hefi ekki gagnast slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Icesave var "hfulausn" forseta garmsins. v hltur hann a verja ennan jfna Sjalla bankans sparif tlendingafram rauan dauann.

"Icelanders are risk takers. They are daring and aggressive. Perhaps this is because they know that if they fail, they can always go back to Iceland where everyone can enjoy a good life in an open and secure society; the national fabric of our country provides a safety-net which enables our business leaders to take more risks than others tend to do."

Presidential quotation, London 2005.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 28.9.2014 kl. 11:17

2 Smmynd: Elle_

Gi slepptu essu endalausa ni um forsetann, garmurinn inn.

Elle_, 28.9.2014 kl. 23:52

3 Smmynd: Elle_

Hvaa jfna ertu eiginlega a tala um?

Elle_, 28.9.2014 kl. 23:58

4 identicon

vlk fugmli.

a er auvelt a fra rk fyrir v a evran hefi bjarga okkur fr hruni nema vi hefum fari srstaklega illa a ri okkar.

Skuldir einstaklinga og fyrirtkja hefu ekki hkka upp r llu valdi heldur vert mti lkka me hverri greislu. a hefi skipt skpum fyrir almenning.

Ofvxtur bankanna hefi ekki tt sr sta enda hefu bankarnir snt miklu verri afkomu, jafnvel taprekstur, ef eir hefu tali fram evrum og v ekki geta rttltt miklar fjrfestingar.

Icesave (og arir sambrilegir reikningar) og vaxtamunarinnln hefu ekki veri inn i myndinni en hvorutveggja jk mjg rekstrarf bankanna og stulai annig a ofvexti eirra.

Hrun krnunnar, sem a mestu tti sr sta fyrir hrun bankanna, olli mikilli tr slenskt efnahagslf og tti annig mikinn tt hruninu.

Virkjana- og strijuframkvmdir adraganda hrunsins hfu einnig hrif til hkkunar gengi krnunnar. Allt olli etta risablu sem hlaut a lokum a springa me miklum hvelli.

Vegna hrunsins hfum vi slendingar dregist mjg aftur r eim evrujum sem vi hfum bori okkur saman vi. Skuldir rkisins eru miklu meiri en hinum norurlndunum og var. Vaxtakjr eru miklu verri, bi innanlands og erlendis, laun lgri, framleg og landsframleisla mun minni.

Samevrpskar reglur um eftirlitskerfi var bara grunnur til a byggja . Mean arar EES-jir bttu snum reglum vi var ekkert gert hr enda stefna rkisstjrnarinnar a hafa sem mest frelsi og sem minnst eftirlit.

a er rangt a ef sland hefi veri ESB me evru, hefi rki urft a greia skuldir hruninna banka. Margir bankar uru gjaldrota ESB kreppunni. Lnardrottnar fengu ekkert umfram eignir rotabanna eins og rum gjaldrotum.

Rkin greiddu ekkert vegna essara gjaldrota bankanna hvort sem au voru me evru ea ekki.

smundur (IP-tala skr) 29.9.2014 kl. 19:47

5 Smmynd: Elle_

a er ekki rangt a ef sland hefi veri innan vbanda essa veldis, hefum vi ori a borga ICESAVE. Vi hefum veri vingu af Brussel og gegn lgum, eins og rland.

Elle_, 29.9.2014 kl. 23:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Sept. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.9.): 0
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband