Leita í fréttum mbl.is

Bágt ástand í Evrópu bitnar á Íslandi

Bágt efnahagsástand í Evrópu, sem er fylgifiskur evrunnar, bitnar á útflutningi frá Íslandi. Um ţađ eru hagfrćđingar sammála um.
 
RUV greinir svo frá  - en ţađ vantar reyndar alveg evrutenginguna í ţessa frétt. Grunnvandinn er misvćgi í verđţróun sem magnast vegna sameiginlegs gjaldmiđlis, misvćgi í verđi á útflutningi, misvćgi í utanríkisviđskiptum, skuldasöfnun og atvinnuleysi og auk ţess harkalegur samdráttur - aftur ađ frétt RUV: 
 
 

Afar lítill hagvöxtur er fyrirsjáanlegur í helstu löndum Evrópusambandsins á ţessu og nćsta ári, ţrátt fyrir tilraunir Evrópska seđlabankans til ađ auka fjármagn í hagkerfum evrulandanna. Ástandiđ hefur á endanum áhrif hér á landi, segja innlendir hagfrćđingar.

Fyrir nokkrum dögum tilkynnti Mario Draghi, yfirmađur Evrópska seđlabankans ađ evrópskum bönkum stćđi til bođa fyrsti hlutinn af 400 milljarđa evra lánapakka á nánast engum vöxtum. Markmiđiđ međ ţessu er ađ ýta undir lánveitingar til fyrirtćkja - og reyna ađ koma hagvexti aftur af stađ.

„Ţađ ţýđir ţađ ađ ţeir eiga í erfiđleikum međ ađ koma eftirspurn af stađ; ţeir eiga í erfiđleikum međ ađ ýta fjárfestingu af stađ og eru farnir núna ađ grípa meira til ţeirra ráđa ađ prenta peninga, setja peninga út í hagkerfiđ eins og Bandaríkjamenn og Bretar hafa gert,“ segir Ásgeir Jónsson, dósent í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands.

Gylfi Magnússon, dósent í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands, er ánćgđur međ ađgerđir Evrópska seđlabankans. „Ţađ hefur veriđ til bóta og í sjálfu sér vćri ástandiđ mun verra ef ţeir hefđu ekki gert ţetta. En ţađ ţarf eitthvađ fleira til og ef einkageirinn, neytendur, halda ađ sér höndum og fyrirtćkjarekendur ţora ekki ađ fjárfesta, ţá duga lágir vextir ekki til, ţá ţarf annađ ađ koma til, hugsanlega aukin ríkisútgjöld eđa einhverjar slíkar ađgerđir.“

Ţjóđarframleiđsla á Evrusvćđinu dróst saman í fyrra, verđbólga er nánast engin og verđhjöđnun gćti átt sér stađ. Evrópuţjóđirnar horfa gjarnan til Ţýskalands - sem er öflugasta hagkerfiđ í álfunni.

„Ţýskaland mćtti gjarnan keyra upp eftirspurn,“ segir Gylfi. „Ţýskir neytendur ţyrftu ađ kaupa meira, međal annars frá nágrönnum sínum á evrusvćđinu, en ţeir halda ađ sér höndum, flytja bara út, flytja lítiđ inn og ţađ er slćmt fyrir nágrannana og slćmt fyrir evrusvćđiđ.“ Og allt ţetta skiptir á endanum máli fyrir íslenskt efnahagslíf. „Evrusvćđiđ, eđa Evrópusambandiđ er okkar stćrsti viđskiptaađili, ţannig ađ slćmt efnahagsástand ţar er ekki góđar fréttir fyrir okkur, ţađ er einfaldlega bara ţannig.“

Ásgeir tekur undir ađ ţetta geti haft áhrif hérlendis. „Ţetta eru okkar helstu markađir og ekki bara ţađ. Ef viđ viljum fá erlenda fjárfestingu ţá kemur hún ţađan, ţannig ađ ţađ skiptir okkur gríđarlegu máli ađ ţeim gangi ađ leysa úr sínum málum.“ 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kreppa í Evrópu kemur niđur á Íslandi ţó ađ viđ séum ekki í ESB međ evru. EES-samningurinn sér um ţađ.

Kreppuáhrifin eru ţó miklu meiri ef landiđ er ekki í ESB međ evru vegna gengissveiflna krónunnar sem valda miklum óstöđugleika og draga úr samkeppnishćfi landsins.

Ţađ er ţví ekki eftir neinu ađ bíđa. Ţví fyrr sem Ísland gengur í ESB og tekur upp evru ţví betra.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 29.9.2014 kl. 20:53

2 Smámynd:  Heimssýn

Ţú lítur alveg framhjá stađreyndum málsins, Ásmundur. Ţađ hefur gengiđ mun betur hjá ţeim löndum ađ ná sér upp úr kreppunni sem ekki eru međ evru. Ţađ á viđ um Svíţjóđ, Ísland, Bretland, Noreg og fleiri lönd. Evrulöndin eru eins og bundin viđ sökkvandi stein - athafnalífiđ kemst ekkert í gang eins og RUV-fréttin greinir frá.

Heimssýn, 29.9.2014 kl. 21:20

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

EURO svćđiđ međ engan hagvöxt og minkandi framleiđslu ! 

ESB sinninn Ásmundur er ekki af baki dottinn ţví verr sem gengur hjá Sambandinu hans ţví ćstari og ófyrirleitnari verđur hann í ađ reka Ísland undir Brussel.

Hjá honum er heilaţvotturinn svo hátt stemdur ađ hörmungar ástand og volćđis fréttir af ESB eru í hans munni líka orđin sterk rök fyrir ţví ađ Ísland gangi sem snarast undir ţessa pólitísku og efnahagslegu vesöld Brussel manna !

Ađ hans mati ţýđa ţessar fréttir ađeins ţađ ađ Ísland ţurfi strax ađ skrá sig á fyrsta farrými ţessa sökkvandi skips EURO TITANIC !

Allir vita ađ Ásmundur er reyndar alveg ekki alveg hlutlaus, ţví hann er alveg sérlegur "Euro ađdándi númer eitt" og hefur lengi opinberađ einbeittan vilja sinn, ţannig ađ ţessi einbeitti brotavilji hans gegn landi og ţjóđ kemur auđvitađ ekki á óvart, en ćtti kannski enn frekar ađ sýna efasemdarmönnum hvert raunverulegt innrćti hans er !  

Gunnlaugur I., 29.9.2014 kl. 21:53

4 identicon

Ţetta er ekki rétt.

Ţýskaland er td miklu betur statt en Bretland. Írland hefur tekiđ miklum framförum og nýtur mun meira trausts en Ísland.

Annars vćri fróđlegt ađ vita hvađa mćlikvarđa ţiđ miđiđ viđ. Ef viđ tökum atvinnuleysi ţá eru ţau fjögur lönd ESB ţar sem atvinnuleysi er minnst öll međ evru.

Ţrátt fyrir gífurlegt atvinnuleysi í Grikklandi og á Spáni eru ţau ţrjú lönd ţar sem atvinnuleysi er mest í Evrópu ekki í ESB.

Landsframleiđsla er hvergi meiri en í Lúxemborg sem er međ evru. Hún er um 2.4 sinnum meiri en á Íslandi. Ţar er kaupmáttur launa 70% hćrri en hér og skuldir ríkisins á mann ađeins 15% af skuldum íslenska ríkisins.

Í ljósi ţess ađ Lúx er af svipađri stćrđargráđu og Ísland og er alţjóđleg fjármálamiđstöđ eins og Ísland stefndi ađ fyrir hrun, má spyrja sig hvort stađa okkar í dag vćri svipuđ og Lúx ef viđ hefđum veriđ međ ESB-ađild og evru í ađdraganda hrunsins.

Evrusvćđiđ er meira en Grikkland og Spánn.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 29.9.2014 kl. 21:59

5 Smámynd:  Heimssýn

Ásmundur! Ástćđan fyrir velgengni Ţýskalands er sú ađ landiđ getur í gegnum evrusamvinnuna - hiđ fasta gengi - klifrađ upp eftir bakinu á jađarlöndunum, s.s. Spáni, Ítalíu, jafnvel Frakklandi, Grikklandi og fleiri löndum.

Heimssýn, 29.9.2014 kl. 22:34

6 identicon

Ţađ vantar ekki skýringarnar hjá Heimssýn. Gallin er bara sá ađ ţćr eru alveg órökstuddar og í engu samrćmi viđ upplifun ţessara ţjóđa nema kannski ţeirra sem geta ekki horfst í augu viđ eigin mistök.

En er ekki Lúxemborg vísbending um hve stađa okkar hefđi getađ veriđ góđ í dag ef viđ hefđum veriđ i ESB međ evru í ađdraganda hrunsins?

Reyndar gengur öllum örríkjunum vel í ESB nema Kýpur af sérstökum ástćđum. Ţau eru öll međ evru.  Fyrir utan Lúx eru ţetta Malta, Kýpur og Eistland. Velgengni ţeirra er vísbending um ađ smćđin mun ekki há okkur.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 29.9.2014 kl. 23:00

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stađreyndir Heimssýnar! Og Ásmundur byrjar á ef og hefđi. Ţá má allt eins segja ađ viđ vćrum í enn betri málum,hefđi Sjálfstćđisflokkurinn haldiđ völdum eftir hrun og ţvinguđ umsókn í ESb hefđi aldrei orđiđ ađ veruleika. Smćđ okkar í mannfjölda taliđ háir okkur ekki heldur,né letur okkur í stađfestri trú á okkur sjálf. Viđ eigum ţađ sem ESB girnist,gjöfult land,ţađ ćtlum viđ ađ verja fyrir afkomendur okkar,--Svo hjálpi okkar trú.

Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2014 kl. 03:48

8 Smámynd:  Heimssýn

http://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/1276781/

Heimssýn, 30.9.2014 kl. 10:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.12.): 116
 • Sl. sólarhring: 198
 • Sl. viku: 459
 • Frá upphafi: 970597

Annađ

 • Innlit í dag: 94
 • Innlit sl. viku: 397
 • Gestir í dag: 93
 • IP-tölur í dag: 92

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband