Leita í fréttum mbl.is

Ókeypis evrur en fáir vilja þær samt

Þótt það kosti nánast ekkert að taka lán hjá evrubankanum dugar það engan veginn til þess að auka útflæði lána, peningamagn í umferð og þá eftirspurn í hagkerfum evrunnar svo draga megi úr atvinnuleysi. 

Þess vegna ætlar seðlabanki evrunnar að grípa til mun stórtækari ráða til að dæla peningamagni út í hagkerfið í þeirri von að fyrirtæki og almenningur taki við sér. Tilkynnt hefur verið að stórfelldri áætlun um uppkaup á skuldabréfum verði hrundið í framkvæmd.

Það er nú vonandi að íbúar evruríkjanna sjái nú aukið efnahagslif. 


mbl.is Hefja skuldabréfakaup í mánuðinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Örugg skuldabréfakaup eru ekkert til þess að einhver ,,taki við sér".

Þetta er aðeins vísbengin um hve frábærlega er stjórnað í Evrópu og hve Evran er stöðugur og öruggur alvörugjaldmiðill.

Þetta ástand er æskilegt efnahagslega. Stöðugleiki.

Það er eiginlega átakanlegt að sjá barnalegan málflutning heimsýnar og LÍÚ-manna ásamt sjallagreifum hér uppi.

Það er eins og sjallar, LÍÚ ásamt heimssýn haldi að einhverjum þyki ákjósanleg sú aðferð sjalla og þjóðbelginga hér uppi, að kollsigla alltaf öllu en seilast í vasa alþýðunnar og og hirða fjármuni hennar og koma þeim fjármunum á skuggalega leynireikninga í skúmaskotum og stela þannig af þjóðinni tvöfalt.

Staðreyndin er að hvergi í siðmenntuðu ríki er litið á afarir sjalla, heimssýnar og LÍÚ sem fyrirmynd. Sem vonlegt er.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.10.2014 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 124
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 2369
  • Frá upphafi: 1112154

Annað

  • Innlit í dag: 106
  • Innlit sl. viku: 2117
  • Gestir í dag: 101
  • IP-tölur í dag: 99

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband