Leita í fréttum mbl.is

Flokkur græningja í Bretlandi styður þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr ESB

Sífellt fleiri í Bretlandi virðast styðja það að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögn Bretlands úr ESB. Nú síðast er það flokkur umhverfisverndarsinna í Bretlandi sem styður kröfuna um þjóðaratkvæðagreiðslu.

Natalie Bennet, leiðtogi flokks græningja í Bretlandi, segir að flokkur hennar styðji það að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um veru Bretlands í ESB vegna þess að flokkur hennar trúi á lýðræðið.  

Fjöldi þjóða í Evrópu hefur fengið æ miðstýrðari reglur ESB yfir sig án þess að hafa fengið að kjósa um það. Það má minna á að Íslendingar fengu ekki að kjósa um EES-samninginn, þeir fengu ekki að kjósa um það hvort sótt skyldu um aðild að ESB - en stórir hópar vilja samt fá að kjósa um það hvort hætt verði við aðildarumsókn sem þjóðin var samt ekkert spurð um.

Eigum við ekki bara að byrja upp á nýtt fyrst Samfylkingin svindlaði á lýðræðinu í upphafi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 2115
  • Frá upphafi: 1112157

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1910
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband