Leita í fréttum mbl.is

ESB skiptir sér af forsetakosningum í Grikklandi

junckerGrikklandJean-Claude Juncker formađur framkvćmdastjórnar ESB lýsti ţví yfir í sjónvarpsviđtali í Austurríki nýlega ađ Grikkir ćttu ađ varast ađ kjósa ákveđna einstaklinga í forsetakosningum sem framundan eru.

Juncker varađi Grikki viđ ađ velja ţađ sem hann kallađi fulltrúa öfgaafla. Í stađinn gaf hann í skyn ađ ţeir ćttu ađ velja fyrrverandi fulltrúa í framkvćmdasjtórn ESB sem forseta. Juncker hefur ítrekađ lýst ţví yfir ađ hin nýja framkvćmdastjórn ESB sem hann er í forystu fyrir myndi verđa pólitískari en áđur hefđi ţekkst. Yfirlýsingar hans í áđurnefndum sjónvarpsţćtti ţykja sýna ađ hann sé nú ađ fylgja eftir ţeim áformum sínum ađ hann muni skipta sér meira af pólitík ađildarríkjanna en forveri hans í stóli formanns framkvćmdasjtórnar ESB, Barroso. 

Juncker sagđi í viđtalinu ađ hann tryđi ţví ađ Grikkir vissu mćtavel hvađa afleiđingar röng niđurstađa í forsetakosningunum myndi hafa fyrir Grikkland og evrusvćđiđ. Hann sagđist vilja sjá ţekkt andlit í forsetakosningunum.

Gríska ţingiđ velur nýjan forseta á nćstu dögum. Til ađ hljóta kjör ţarf forseti ađ hafa fylgi 180 af 300 ţingmönnum. Náist ţađ ekki í ţremur tilraunum verđur ađ bođa til nýrra ţingkosninga. Skođanakannanir benda til ađ í ţeim myndi vinstriflokkurinn Syriza vinna mikinn sigur.Sem stendur er óvíst ađ óskafulltrúi Junckers nái fylgi 180 fulltrúa og ţví gćti stórra pólitískra tíđinda veriđ ađ vćnta frá Grikklandi.

Ţessar hrćringar hafa haft áhrif á fjármálamarkađinn ţar sem Syriza hefur krafist ţess ađ samiđ verđi ađ nýju um ríkisskuldir og opinber útgjöld Grikkja.

Juncker er ţó ekki einn um ađ hafa reynt ađ hafa áhrif á ţróun kosningabaráttunnar í Grikklandi. Framkvćmdastjórnin í heild hefur einnig sagt skođanir sínar á forsetaefnum og dásamađ ţađ ađ Antonis Samaras forsćtisráđherra hefur lýst yfir stuđningi viđ Stavros Dimas, fyrrverandi fulltrúa í framkvćmdastjórn ESB, mann sem framkvćmdastjórnin lítur á sem nćgilega góđan Evrópumann.

Stjórnendur í ESB vilja ţannig rađa sínu fólki til forystu í ađildarlöndunum.

Europaportalen fjallar um ţetta hér.

Evrópuvaktin fjallar einnig um ţetta hér.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 966425

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband