Leita í fréttum mbl.is

Tékkneski seđlabankinn vill ekki innleiđa evru

eurobrokenÓviss efnahagsbati á evrusvćđinu veldur ţví ađ Seđlabanki Tékklands mćlir ekki međ ţví ađ evran verđi tekin upp á nćstunni ţótt öll skilyrđi séu uppfyllt. Ţegar Tékkland gerđist ađili ađ ESB undirgekkst ţađ um leiđ kvöđ um ađ taka upp evruna ţegar réttar ađstćđur sköpuđust.

EUBusiness greinir frá ţessu.

Fjármálaráđuneyti Tékklands tekur undir ţau sjónarmiđ ađ ekki sé heppilegt ađ sinni ađ taka upp evruna ţrátt fyrir ađ landiđ uppfylli öll skilyrđi fyrir upptöku en ţau varđa hagstćđa ţróun verđlags, opinberra fjármála og vaxta.

Litháen verđur í byrjun nćsta árs 19. landiđ til ađ taka upp evru. Pólland og Tékkland hafa hins vegar engin áform enn sem komiđ er ađ taka upp evruna. Svíţjóđ hefur sem kunnugt er heldur engin áform um ađ taka upp evruna. Önnur ESB lönd sem eru án evru eru međal annarra Danmörk og Bretland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband