Leita í fréttum mbl.is

Evran hentar ekki Íslendingum segir spútnikhagfræðingur Dana

LarsEinn fremsti hagfræðingur Dana, Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, segir evruna engan veginn henta Íslendingum vegna þess hve hagkerfið hér á landi er ólíkt hagkerfum evrulandanna. 

Þetta kom fram á fundi sem VÍB, Verðbréfamarkaður Íslandsbanka, hélt í morgun með Christensen,Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra og fleirum. Bylgjan greindi frá þessu í hádegisfréttum. 

Christensen varð kunnur hér á landi árið 2006 þegar hann spáði miklum erfiðleikum íslensku bankanna og reyndist þar heldur betur sannspár. 

Christensen sagði að jafnvel þótt meirihluti yrði fyrir því hér á landi, sem væri alls ekki líklegt, að ganga í ESB, þá myndi evran engan veginn henta Íslendingum þar sem Ísland væri svo ólíkt ESB-löndunum. 

Sjá meðal annars stutta frétt um þetta á Visir.is

Sjá einnig umfjöllun á Vb.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Hvar kemur þessi yfirlýsing fram? Finn hana ekki á Vísi né Vb. 

Kristján Kristinsson (IP-tala skráð) 28.1.2015 kl. 13:32

2 Smámynd:   Heimssýn

Þetta kemur fram í hádegisfréttum Bylgjunnar, RUV og svo á ýmsum netmiðlum í ýmsum útgáfum - sjá m.a.:

http://www.ruv.is/frett/evran-ekki-heppilegasti-gjaldmidillinn 

http://www.vb.is/frettir/113601/ 

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2015/01/28/frekar_kanadadollar_en_evra/

Heimssýn, 28.1.2015 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 698
  • Frá upphafi: 1116910

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 616
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband