Leita í fréttum mbl.is

Evran hentar ekki Íslendingum segir spútnikhagfræðingur Dana

LarsEinn fremsti hagfræðingur Dana, Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, segir evruna engan veginn henta Íslendingum vegna þess hve hagkerfið hér á landi er ólíkt hagkerfum evrulandanna. 

Þetta kom fram á fundi sem VÍB, Verðbréfamarkaður Íslandsbanka, hélt í morgun með Christensen,Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra og fleirum. Bylgjan greindi frá þessu í hádegisfréttum. 

Christensen varð kunnur hér á landi árið 2006 þegar hann spáði miklum erfiðleikum íslensku bankanna og reyndist þar heldur betur sannspár. 

Christensen sagði að jafnvel þótt meirihluti yrði fyrir því hér á landi, sem væri alls ekki líklegt, að ganga í ESB, þá myndi evran engan veginn henta Íslendingum þar sem Ísland væri svo ólíkt ESB-löndunum. 

Sjá meðal annars stutta frétt um þetta á Visir.is

Sjá einnig umfjöllun á Vb.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Hvar kemur þessi yfirlýsing fram? Finn hana ekki á Vísi né Vb. 

Kristján Kristinsson (IP-tala skráð) 28.1.2015 kl. 13:32

2 Smámynd:   Heimssýn

Þetta kemur fram í hádegisfréttum Bylgjunnar, RUV og svo á ýmsum netmiðlum í ýmsum útgáfum - sjá m.a.:

http://www.ruv.is/frett/evran-ekki-heppilegasti-gjaldmidillinn 

http://www.vb.is/frettir/113601/ 

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2015/01/28/frekar_kanadadollar_en_evra/

Heimssýn, 28.1.2015 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 584
  • Frá upphafi: 969412

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 504
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband