Leita í fréttum mbl.is

Viđauki I í skýrslu Hagfrćđistofnunar lýsir ađlögunarviđrćđum

Ţađ átti ađ taka 18 mánuđi ađ ljúka svokölluđum samningaviđrćđum viđ ESB áriđ 2009. Viđrćđurnar voru ţó strand á 24 mánuđum og eftir 40 mánuđi upplýstist opinberlega ađ hlé yrđi gert á viđrćđum. Ástćđan var sú ađ ekki var um neinar samningaviđrćđur ađ rćđa heldur ađlögunarviđrćđur og ţađ steytti m.a. á ađlögun í sjávarútvegsmálum.

Erna Bjarnadóttir, stjórnarmađur í Heimssýn, minnti á ţetta í viđtali í morgunţćtti á Rás 2 í morgun.

Ofangreint er m.a. útskýrt í Viđauka I í skýrslu Hagfrćđistofnunar um ESB-málin sem kynnt var fyrir rúmu ári síđan. Í viđaukanum segir međal annars í niđurstöđukafla:

 

Á liđnum tveimur áratugum hafa forsendur og ađferđafrćđi Evrópusambandsins í ađildarferlinu breyst mikiđ frá ţví sem áđur var.  .... Viđrćđuferliđ, sem Ísland gekk inn í, .... er ... allt í senn ţungt, flókiđ og ófyrirsjáanlegt. Ţađ byggir á viđamiklum undirbúningi og skilyrđasetningu og geta mörkin milli undirbúnings og samningaviđrćđna ţví veriđ óljós. Ţau urđu enn ógreinilegri eftir ađ opnunar- og lokunarviđmiđ komu til sögunnar. ....

Í annan stađ miđađi hćgt í stćrstu hagsmunamálum Íslendinga, landbúnađi og sjávarútvegi, jafnvel ţótt rík áhersla hafi veriđ lögđ á ţađ af Íslands hálfu ađ viđrćđur um ţessa kafla hćfust sem fyrst. Ekki tókst ađ opna landbúnađarkaflann og sjávarútvegskaflinn sigldi í strand áđur hann komst á ţađ stig ađ hćgt vćri ađ ljúka rýniskýrslu um hann og í kjölfariđ hefja viđrćđur um kaflann. Ástćđan var sú ađ sambandiđ vildi setja viđmiđ um opnun hans sem hefđi veriđ óađgengilegt međ öllu fyrir Ísland. Ţau hefđu faliđ í sér ađ Ísland undirgengist áćtlun um ađlögun ađ sjávarútvegsstefnu sambandsins áđur en viđrćđur hćfust um kaflann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 969591

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband