Leita í fréttum mbl.is

ESB-pólitíkusar fái átta milljónir skattfrjálst í blýantspeninga

Danskir fjölmiđlar greina frá ţví ađ fyrir liggi tillaga um ađ hćkka svokallađa blýantspeninga sem stjórnmálamenn á ESB-ţinginu fá skattfrjálst. Ţeir hafa fengiđ til ţessa sem nemur 7,7 milljónum króna skattfrjálst til ađ kaupa blýanta, penna og annađ ţess háttar. Nú liggur fyrir tillaga um ađ hćkka ţetta í sem nemur ríflega átta milljónum króna - skattfrjálst.

Ţađ er eftirsóknarvert fyrir embćttismenn og pólitíkusa í ESB-ríkjunum ađ komast inn á ESB-ţingiđ eđa í toppstöđur. Embćttismenn hafa sem svarar 2,4 milljónum á mánuđi fyrir ađ skófla pappír til og frá og heildarlaun stjórnmálamanna eru sem svarar um 10 milljónum króna á mánuđi - fyrir ađ hlaupa samkvćmt bendingum Merkel!

Er nema von ađ Össur langi til Brussel?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Hvar ćtla svo ţessir fulltrúar ađ koma fyrir pappírnum á skrifborđinu? Eđa ađ komast ađ ţví yfir höfuđ? Ekki veit ég nákvćmlega hvađ blýantur kostar, en ţađ ţarf ekki snilling til ađ sjá ađ umfang blýanta fyrir átta milljónir á mánuđi er verulegt. Venjuleg skrifstofa yrđi fljót ađ fyllast, af blýöntunum einum saman.

Gunnar Heiđarsson, 24.3.2015 kl. 20:13

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ţetta plagg til á íslensku?

http://eu.mfa.is/documents/

Hér er allt sem menn ţurfa ađ vita um stöđu ţessara viđrćđna.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2015 kl. 10:49

3 Smámynd:   Heimssýn

Viđ skulum kanna hvort ţessi plögg (http://eu.mfa.is/documents/) hafi veriđ íslenskuđ í ţýđingardeildum stjórnarráđsins.

Heimssýn, 25.3.2015 kl. 12:16

4 Smámynd:   Heimssýn

Áskorun hefur veriđ send ráđuneytinu: http://www.heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/1673026/ 

Heimssýn, 25.3.2015 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 713
  • Frá upphafi: 1116250

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 621
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband