Leita í fréttum mbl.is

Guðmundur Steingrímsson vonsvikinn með svör Seðlabankans um evruna

Guðmundur Steingrímsson þingmaður reyndi ítrekað að fá fulltrúa peningastefnunefndar Seðlabankans, sem fundaði á opnum fundi með efnahags- og viðskiptanefnd i morgun, til að taka undir það sjónarmið í nýlegri skýrslu KPMG að auðveldar væri að losna við fjármagnshöft með evru. Fundurinn var í opinni útsendingu á vef Alþingis.

Þegar fulltrúar peningastefnunefndar Seðlabankans gátu ekki tekið undir sjónarmið Guðmundar lýsti hann yfir sérstökum vonbrigðum með svör þeirra.

Þvert á móti kom fram hjá fulltrúum peningastefnunefndar að losun fjármagnshafta væri algjörlega óháð hugsanlegri inngöngu í ESB og mögulegri upptöku evru í framhaldinu.

Ólund Guðmundar yfir svörum fulltrúa peningastefnunefndar Seðlabankans er staðfesting á því að skýrsla KPMG um málið fyrir skemmstu er gagnslaus.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 705
  • Frá upphafi: 1116917

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 622
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband