Leita í fréttum mbl.is

Icesave-þvingun í skjóli umsóknar að ESB

Það er gott að rifja það upp að ein af þeim svokölluðu aðlögunum sem ESB krafðist eftir að Ísland hafði sótt um aðild að ESB var sú að íslenska ríkið ábyrgðist Icesave-skuld bankanna. Þetta má lesa um í svokölluðum framvinduskýrslum sem gerðar voru um viðræður við ESB. Þannig notaði ESB umsókn Íslands um inngöngu í ESB til að þvinga fram ábyrgð íslenskra skattgreiðenda á Icesave-skuld íslenskra banka.

Sjá m.a. hér: Iceland 2010 Progress Report.

Í skýrslunum er meðal fjallað um aðlögun í fjármálageiranum og þar er ítrekað komið inn á að engin framþróun hafi átt sér stað í Icesave-málinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 749
  • Frá upphafi: 993167

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 638
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband