Leita í fréttum mbl.is

Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, útskýrir sjúkdómsmerki evrusvæðisins

gylfizEvr­ópski seðlabank­inn ákvað í gær að halda stýri­vöxt­um bank­ans óbreytt­um. Stýri­vext­ir bank­ans, sem gilda fyr­ir evru­svæðið, verða því áfram 0,05%. Bank­ar verða að greiða 0,2% vexti fyr­ir að geyma fjár­muni hjá seðlabank­an­um. Á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis með fulltrúum peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands á mánudag sagði Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og peningastefnunefndarmaður, að ástandið hér á landi væri mun heilbrigðara en á evrusvæðinu þar sem vextirnir væru í kringum núllið.

Eyjan.is endurbirtir útskýringar prófessorsins á fundinum:

Þessir núll prósent vextir og mínus vextir eru dæmi um að það er eitthvað mikið að í þessum löndum. Og það sem er að er mikið atvinnuleysi, skortur á eftirspurn eða, eins og í Danmörku, þetta gríðarlega innflæði, það er áhlaup á dönsku krónuna. Menn eru að veðja á að þeir gefist upp og láti hana hækka. Á evrusvæðinu er það gríðarlegt atvinnuleysi í ýmsum löndum. Bretar eru að reyna að ná upp eftirspurn með þessum lágu vöxtum og á sama tíma eru þessi lönd, með þessari vaxtastefnu, að blása út eignaverðbólur – fasteignaverðbólur, hlutabréfaverðbólur, aukna skuldsetningu heimila.


mbl.is Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Okt. 2019
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.10.): 32
  • Sl. sólarhring: 115
  • Sl. viku: 316
  • Frá upphafi: 968679

Annað

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 252
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband