Leita í fréttum mbl.is

Thomas Piketty: Ađeins sameinađ stórríki í Evrópu getur bjargađ evrunni

pikettyFranski hagfrćđingurinn Thomas Piketty, einn af áhrifamestu hagfrćđingum í dag, segir ađ ţađ eina sem geti bjargađ evrunni úr ţeim vandrćđum sem hún hefur ratađ í sé sameiginlegt ríki ađ baki evrunni, međ sameiginlega skattheimtu, sameiginlegum útgjöldum og sameiginlegum ríkisskuldabréfum. Ţess vegna verđi m.a. ađ auka vald ESB-ţingsins ţannig ađ ţađ hafi forrćđi á fjármálum ađildarríkjanna. 

Ţetta kemur fram í nýlegri bók Pikettys, Peut-on sauver L'Eurpoe? sem á íslensku myndi útleggjast Getum viđ bjargađ Evrópu? Bókin kom út í ár.

Piketty er ţó ţeirrar skođunar ađ evrusamstarfiđ og Seđlabanki Evrópu hafi veriđ illa hönnuđ fyrirbćri. Ekki ađeins vegna ţess ađ evruna skorti nćgilega sterkan bakhjarl, heldur einnig vegna ţess ađ evrukerfiđ auki ójöfnuđ og hygli fjármagnseigendum á kostnađ almennings. Ţannig sé m.a. í evrulöndunum og ESB-löndunum ekki tekiđ nógu fast á ţeim sem komi fé undan í skattaskjól. 

Ţá óttast Piketty ađ í stađ ţess ađ ESB verđi sterkt ríki međ góđu lýđrćđislegu fyrirkomulagi sem geri ţegnunum kleift ađ takast á viđ alţjóđavćđingu kapítalismans ţá verđi ESB ađ verkfćri í höndunum á fjármálaöflunum sem krefjist ţess ađ ýmsar öryggisreglur verđi aflagđar, ađ samkeppni verđi aukin á öllum sviđum og ađ grafiđ verđi undan ríkisvaldinu og valdiđ fćrt í auknum mćli til markađsafla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 88
  • Frá upphafi: 966521

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband