Leita í fréttum mbl.is

Óhamingja í Evrópusambandinu

apartEnginn leiðtoga Evrópusambandsríkja er hamingjusamur með þá tillögu um breytt samband Breta við ESB sem David Cameron, forsætisráðherra Breta, kynnti á dögunum. EUBusiness skýrir frá þessu.

Hamingjan með tillöguna er enn fremur lítt útbreidd í Bretlandi. Nú er að sjá hverju fram vindur í þessum efnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Standist Ísland og Noregur ásókn Esb og áhangenda þeirra,er það ávísun á hamingju komandi kynslóða þessarra frændþjóða.Svo er að sjá hvort Bretland sviðnar með skraufþurri eyðimörk ESB.  

Helga Kristjánsdóttir, 6.2.2016 kl. 02:30

2 identicon

 Hversu sem fólki er illa við ESB, þá ætti fólk að hætta að dreifa gróusögum.

Ekki nema Heimsýn hafi öruggar heimildir fyrir því að bretar hafi í áraraðir tryggt sér samninga meðal evrópuþjóða sem útilokar þá frá einangrun áður en þeir segja sig frá ESB.

Eða er það virkilega svo að bretar hafi tögl og haldir á efnahagslífi í evrópu?

Heiðar (IP-tala skráð) 6.2.2016 kl. 02:43

3 identicon

Kæra Helga K.

Ísland er jafn nærri því að ganga í ESB og Noregur.

Samtök eins og Heimsýn eru hlægileg, þau klóra rétt á yfirborðinu og gæta þess að klóra ekki lengra.

Ef eitthvert vit og einhver ræna væri í þessum samtökum, þá væri meira rætt um TISA og TTIP.

Um drög stjórnarskrá sem snúast einungis um alþjóðavæðingu Íslands.

Heiðar (IP-tala skráð) 6.2.2016 kl. 03:01

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er þetta með vitið Heiðar,Pólitískir andstæðingar væna hvern annan oft um "skert"vit,svona í samskiptamiðlum.Glóran sem drífur mig áfram er ekki eins bundin við gróða og ríkidæmi,fengna við fullveldisafsal. 

Helga Kristjánsdóttir, 6.2.2016 kl. 03:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 2117
  • Frá upphafi: 1112159

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1912
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband