Leita í fréttum mbl.is

Jón Baldvin og sjálfsmorđsleiđangur ESB

ESB-umsóknin 2009 var sjálfsmorđsleiđangur ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţetta er í raun ţađ sem fyrrverandi formađur Alţýđuflokksins og leiđtogi ESB-ađildarsinna, Jón Baldvin Hannibalsson, viđurkennir í viđtali viđ Ríkisútvarpiđ. „Ţađ ţýđir ekkert ađ tala um ađ ganga inn í brennandi hús ... ţegar ég horfi á Evrópu ţá sé ég Evrópusamband sem er nánast í sjálfsmorđsleiđangri vegna ţess ađ pólitíska forystan hefur algjörlega brugđist  – og ţađ er kreppa eftir kreppu“. Svo segir Jón Baldvin í viđtali viđ morgunţátt Ríkisútvarpsins.

Nú vćri skynsamlegast hjá forystu Samfylkingar og Vinstri Grćnna ađ fylgja kúvendingu Jóns Baldvins eftir og viđurkenna mistök sín međ ESB-umsókninni og biđja ţjóđina afsökunar. Ţetta er reyndar ţađ sem Árni Páll Árnason formađur Samfylkingarinnar gerir í opnu bréfi til félaga sinna, eins og fram kemur í bréfi Árna Páls til félaga í Samfylkingunni.

Ríkistjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks heyktist á ađ afturkalla ESB umsóknina refjalaust og ótvírćtt eins og lofađ var.

Forysta Samfylkingar og Vinstri Grćnna hefur tćkifćri til ađ ganga enn hreinna til verks og taka frumkvćđiđ í afturköllun ţessa ólánsgjörnings sem umsóknin var.

Ţannig geta ţessir flokkar hreinsađ borđiđ hjá sér og hafiđ baráttu fyrir öđrum stefnumálum sínum á trúverđugum  grunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég er hrćdd um ađ stjórnarflokkarnir hafi misst tćkifćriđ. Ađ misreikna svo hrapalega geltiđ í ESB sinnum og láta ţeim eftir ađ hrekja sig frá lofuđum ađgerđum. Ţađ er synd hafandi svo marga sterka einstaklinga í sínum röđum.

Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2016 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband