Leita í fréttum mbl.is

MMR og fjölmiđlar segja ekki rétt frá

Ţađ er athyglisvert hvernig skođanakannanafyrirtćkiđ MMR leggur út af nýlegri skođanakönnum sinni um afstöđu landsmanna til ađildar ađ ESB og hvernig fjölmiđlar, sem eiga ađ segja nýjustu fréttir, éta gamlar fréttir upp eftir MMR.

Stađreyndin er sú ađ undanfarin tvö ár hefur andstađan viđ ađild veriđ ađ aukast en stuđningur ađ minnka. Ţađ sést greinilega ţegar skýringarmynd MMR er skođuđ. Ţannig hefur biliđ á milli andstćđinga, sem hafa veriđ fleiri, og stuđningsmanna aukist úr um 7 prósentum í um 25 prósent frá júlílokum 2014. MMR velur hins vegar ađ hafa til samanburđar mitt ár 2012, ţegar andstađan var talsvert meiri og stuđningurinn minni. En ţađ eru gamlar fréttir.

Hvers vegna er MMR leggja út af međ gamlar fréttir og fjölmiđlarnir ađ éta ţćr upp eftir fyrirtćkinu? Eru ţetta ekki óbođleg vinnubrögđ fjölmiđla?

Páll Vilhjálmsson hefur eina skýringu á ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband