Leita í fréttum mbl.is

MMR og fjölmiðlar segja ekki rétt frá

Það er athyglisvert hvernig skoðanakannanafyrirtækið MMR leggur út af nýlegri skoðanakönnum sinni um afstöðu landsmanna til aðildar að ESB og hvernig fjölmiðlar, sem eiga að segja nýjustu fréttir, éta gamlar fréttir upp eftir MMR.

Staðreyndin er sú að undanfarin tvö ár hefur andstaðan við aðild verið að aukast en stuðningur að minnka. Það sést greinilega þegar skýringarmynd MMR er skoðuð. Þannig hefur bilið á milli andstæðinga, sem hafa verið fleiri, og stuðningsmanna aukist úr um 7 prósentum í um 25 prósent frá júlílokum 2014. MMR velur hins vegar að hafa til samanburðar mitt ár 2012, þegar andstaðan var talsvert meiri og stuðningurinn minni. En það eru gamlar fréttir.

Hvers vegna er MMR leggja út af með gamlar fréttir og fjölmiðlarnir að éta þær upp eftir fyrirtækinu? Eru þetta ekki óboðleg vinnubrögð fjölmiðla?

Páll Vilhjálmsson hefur eina skýringu á þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Ágúst 2019
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 24
  • Sl. sólarhring: 419
  • Sl. viku: 661
  • Frá upphafi: 967327

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 588
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband