Leita í fréttum mbl.is

Lilja segir Ísland í betri stöðu en ESB-lönd

Tímaritið Economist fjallar um stöðu Íslands vegna mögulegrar útgöngu Breta úr ESB. Blaðamenn tímaritsins ræða meðal annars við Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra af þessu tilefni. Hún segir Ísland í mun betri stöðu en flest önnur ESB-ríki. Auk þess segir hún að ríki eins og Ísland myndi hafa lítil áhrif væri það aðili að ESB.

Þetta kemur fram í tímaritinu:

Even so, after its banking meltdown in 2008, Iceland applied to join the EU, because it needed financial stability. Many Icelanders wanted to dump the unreliable krona for the euro. But the euro crisis and a change of government scuppered the idea. Iceland is no longer formally a candidate. Lilja Alfredsdottir, the foreign minister, says the country has recovered from its financial crash and is now happy to remain in the EEA. Indeed, she argues that it has done better than euro-crisis countries because it was able to devalue and kept greater control over the policy response than, say, Greece or Ireland. By retaining precious sovereignty, she says, Iceland has the best of both worlds.

Enn fremur segir Lilja:

Ms Lilja Alfredsdottir responds that a small country like Iceland would have little influence even if it were in the EU.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þakka þetta hef ekki séð minnst á þetta í miðlum okkar.

Valdimar Samúelsson, 10.6.2016 kl. 07:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband