Leita í fréttum mbl.is

Blússandi sigling í Bretlandi eftir Brexit

Ţessi frétt í Viđskiptablađinu bendir til ţess ađ ţađ sé blússandi sigling í Bretlandi eftir ađ landsmenn ákváđu ađ yfirgefa ESB.

Fréttin er svohljóđandi:

Vísitala sem fylgir verđţróun smćrri fyrirtćkja í Bretlandi sýnir ađ vöxtur ţeirra hefur veriđ hrađur síđan Bretar kusu ađ yfirgefa Evrópusambandiđ.

Hefur vöxtur ţeirra fariđ fram úr vexti međalstórra fyrirtćkja, en vísitalan hefur hćkkađ um 4,1% síđan niđurstöđur ţjóđaratkvćđagreiđslunnar urđu kunnar.

Sölutölur langt fram úr vćntingum

Lítil fyrirtćki jöfnuđu sig fljótt eftir áfalliđ sem kom eftir ađ niđurstöđurnar urđu kunnar og hagtölur sýndu ađ svartsýnustu spár reyndust ekki á rökum reistar.

Ţvert á móti ţá hafa sölutölur fariđ langt fram úr vćntingum, hefur salan ekki aukist meira í júlímánuđi síđan 2002, á sama tíma og Englandsbanki hefur lćkkađ stýrivexti sína og aukiđ viđ ađgerđir sínar til ađ koma fé út í hagkerfiđ.

Meiri vöxtur hjá minni fyrirtćkjum

Fyrirtćki á FTSE vísitölunni sem fylgir verđţróun smćrri fyrirtćkja, hafa ađ međaltali 320 milljón punda markađsvirđi, sem er um 14 falt andvirđi áćtlađra tekna ţeirra.

Međalarđgreiđslur af ţeim eru um 3,2% samanboriđ viđ minna en 3% hjá fyrirtćkjum á FTSE 250 listanum yfir međalstór fyrirtćki. 

Grćđa á veikara gengi pundsins

Fyrirtćkin á vísitölunni fá mörg hver stóran hluta af tekjum sínum erlendis frá, svo ţau grćđa á veikara gengi breska pundsins.

Á árinu 2016 hefur vísitalan hćkkađ um 3,7% samanboriđ viđ 2,5% hćkkun á FTSE 250 vísitölunni, svo ţetta er fjórđa af síđustu 5 árum sem hún hćkkar meira en vísitalan fyrir miđlungsstór fyrirtćki.

Meira en helmingur fyrirtćkjanna hćkkađ í virđi

Stćrstu fyrirtćkin af ţeim sem tilheyra vísitölu smćrri fyrirtćkja, eins og til dćmis fjárfestingarfyrirtćkiđ Melrose Industries Plc og Premier Farnell, fá nćrri 70% af sölu sinni erlendis frá, samkvćmt tölum frá Bloomberg fréttastofunni.

Síđan niđurstöđur atkvćđagreiđslunnar urđu kunnar, hafa meira en helmingur fyrirtćkjanna sem tilheyra vísitölunni hćkkađ í virđi, ţar á meeđal hefur Ferrexpo Plc hćkkađ um meira en 150% síđan matsfyrirtćkiđ Fitch Ratings hćkkađi lánshćfismat járngrýtisframleiđandans, samfara hćkkandi verđi á málminum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Bretaheimveldis-kontórista-möppudýravaldafíklarnir fóru til Brussel til ađ segja fólki ţar, hvernig ţađ ćtti ađ kjósa. Lýđrćđislegt?

Ţetta skrifađi Ólafur Dýrmundsson fyrrverandi landnýtingarráđunautur um í Bćndablađiđ fyrir nokkrum misserum síđan, ţegar hann var ađ lýsa reynslu sinni af ađ sitja fundi í Brussel. Og Ólafur Dýrmundsson hefur mér alla tíđ fundist heiđarlegur og klár mađur. Ég treysti ţví ađ hann segi satt. Ţađ eru ekki margir sem eru ţess traust verđir núorđiđ, á tímum Mammonshertöku-"Guđs"-trúađra heimsveldisbankarćningja.

Ţađ er ţá kannski kominn tími á ađ skođa ESB-kostinn, án Bretamafíuţingsins heimsveldisrćnandi? Nćsta kreppa er rétt handan viđ horniđ, í stjórnlausum fjármálakerfisheimi sem nú er rekinn af innistćđulausum yfirdrćtti.

Eru ekki allir viđbúnir? Á ekki ađ taka lán fyrir íbúđ, á okurvöxtum og glćpsamlega og ólöglega útreiknađri verđtryggingu, međ tilheyrandi vísitölutengingu? Og yfir 50% skatt? Góđur Guđ almáttugur allra sálna hjálpi unga fólkinu og útlendingunum grunlausu, sem eru nýkomnir til "siđmenntađa réttarríkisins" Íslands.

Ţađ yrđi eflaust mun friđsamlegra og lýđrćđislegra fyrir allar ţjóđir ESB, ađ losna viđ hertöku-heimsveldarćnandi og stýrandi Bretaţingiđ.

Kalli Bretaprins reyndi fyrir einhverjum misserum síđan, ađ benda á ađ jurtalyf og grasalćkningar vćru nauđsynlegar. En ţá ćtluđu glćpa-valdafrekjurnar vitlausar ađ verđa, ţarna á Bretaţingi?

Hvers vegna mátti ekki segja sannleikann?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.8.2016 kl. 18:34

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

BRETAR ERU SJÁLFSTĆĐIR- ŢEIR LÁTA EKKI EINHVER BRUSSEL PUNTUDYR SEGJA SER FYRIR VERKUM. jURTALYF ERU JAFNGÖMUL MANNSKEPNUNNI- EG STÓLA Á ŢAU - MEĐ FYRIRVARA !!!cool

Erla Magna Alexandersdóttir, 23.8.2016 kl. 22:09

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Erla Magna. Bretastjórnvöld eru "sjálfstćđ" á kostnađ ţeirra ríkja, sem ţeirra hermafía hefur hertekiđ og kúgađ undir heimsveldiđ einokandi og bankastýrđa (í Brussel). Ekki veit ég hvers vegna ţetta hefur hingađ til veriđ svona ţarna í Bretastjórnsýslunni, (í Brussel).

Jurtalyf og grasalćkningar eru raunverulegi og trausti grunnurinn. Tölvutćknibyltingin breytir ekki ţeirri stađreynd. Lćknavísindin verđa ađ vinna međ heildrćnum lćkningum, en ekki á móti fjölbreytileikanum. Ekki veitir víst af samvinnu allra, á ţessum síđustu og verstu fjármála-peningafölsunar-bankaránsgjaldţrota tímum.

Ţađ er vissulega rétt ađ taka öllum söluvörum međ fyrirvara. Jafnt hefđbundnum og löglegum, sem óhefđbundnum og ólöglegum. Mađur á ađ spyrja sitt eigiđ sjálf og innsći ađ ţví, hvort ţetta eđa hitt sé í lagi fyrir mann sjálfan. 

Ţađ sem passar fyrir einn, passar ekki endilega fyrir annan.

Og ţađ sem er ólöglegt passar ekki inn í lagabókstafs-réttaríkis-samfélagiđ. Samfélagiđ, sem á ađ byggjast á siđmenntuđum og réttarríkis-vörđum gildum. Ţađ ćttu valdamenn sem stýra dómstólum og fjölmiđlum á Íslandi og víđar í veröldinni, ađ hugleiđa vel.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.8.2016 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 141
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband