Leita í fréttum mbl.is

Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB

Vax­andi andstađa er viđ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt niđur­stöđum nýrr­ar skođana­könn­un­ar MMR. Ţannig hef­ur andstađan auk­ist um 7,2 pró­sentu­stig miđađ viđ sam­bćri­lega könn­un í lok sept­em­ber og stuđning­ur viđ inn­göngu hef­ur á sama tíma dreg­ist sam­an um 7,3 pró­sentu­stig.

Svo segir á mbl.is. Ţar segir einnig:

Skođana­könn­un­in nú sýn­ir 57,8% and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ miđađ viđ 50,6% í lok sept­em­ber. 20,9% eru hlynnt inn­göngu í sam­bandiđ nú sam­an­boriđ viđ 28,2% í sept­em­ber. Fćrri eru hlynnt­ir inn­göngu nú en ţeir sem ekki taka af­stöđu međ eđa á móti en ţeir eru 21,3%.

Af ţeim sem and­víg­ir eru inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ eru 38,1% mjög and­víg­ir og 19,7% frek­ar and­víg­ir. 13% eru frek­ar hlynnt inn­göngu í sam­bandiđ og 7,9% mjög hlynnt­ir henni.

Til sam­an­b­urđar voru 31,8% mjög and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ í sept­em­ber, 18,7% frek­ar and­víg, 16,8% frek­ar hlynnt inn­göngu og 11,4% mjög hlynnt henni.

Ef ađeins er miđađ viđ ţá sem taka af­stöđu međ eđa á móti inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt skođana­könn­un­inni nú eru 73,4% and­víg inn­göngu í sam­bandiđ en 26,6% hlynnt henni.

Skođana­könn­un MMR var gerđ dag­ana 7.-14. nóv­em­ber og var heild­ar­fjöldi svar­enda 904 ein­stak­ling­ar, 18 ára og eldri. Spurt var: Ert ţú hlynnt(ur) eđa and­víg(ur) ţví ađ Ísland gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ (ESB)? Sam­tals tóku 87,8% af­stöđu til spurn­ing­ar­inn­ar.

Meiri­hluti hef­ur veriđ and­víg­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt öll­um skođana­könn­un­um sem birt­ar hafa veriđ hér á landi frá ţví sum­ariđ 2009.


mbl.is Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Landinn er ađ koma til sjálfs sýn! Eftir ađ hafa ţolađ viđurstyggđ ESB sinna,ţegar ţeir sendu umsókn til ESb,sem margir telja í dag ólöglega.Ađ tali ekki um ólöglegu kröfuna Icesave.

Á sama tíma kynntist íslensk alţýđa fílelfdum ćttjarđarvinum sem mótmćltu á sinn geđţekka hátt,ţar var einn forsprakkinn Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson,sem síđar varđ forsćtisráđherra. - Margir Íslendingar dá ţennan mann og vilja hann afsalútt sem fyrst í áhrifa stöđu. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2016 kl. 01:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Landinn kominn til sjálfs,sín! Hún skýrist ţá betur ţessi minning um viđbjóđslega pólitísku sýn.

Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2016 kl. 03:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 120
  • Sl. sólarhring: 202
  • Sl. viku: 463
  • Frá upphafi: 970601

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 400
  • Gestir í dag: 96
  • IP-tölur í dag: 95

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband