Leita frttum mbl.is

Fyrrverandi Brexit-tgngurherra kynnir slendingum stuna

DavidJonesnyBretar vilja f eigi fullveldi a nju, sagi David Jones, fyrrum Brexit-tgngurherra fundi Heimssnar og stdentaflaganna safoldar og Herjans Hskla slands fimmtudag sustu viku. Athygli vakti a sendiherra ESB slandi, Michael Mann, mtti me fru fruneyti fundinn til a takast vi Jones.

David Jones, fyrrverandi Brexit-tgngurherra, var hr fundi sustu viku boi Heimssnar og stdentaflaganna Herjan og safold, en flgin hldu fund me Jones, sem er n ingmaur fyrir Wales, Hskla slands fimmtudaginn 9. essa mnaar. Jones hlt erindi um adraganda ess a Bretar kvu jaratkvagreislu a segja skili vi ESB og greindi auk ess fr stunni dag og eim vihorfum sem eru framundan.

Bretland hefur alltaf haft srstu

Jones hf ml sitt me v a rekja vihorf forystumanna Evrpuja upphafsrum Evrpusamrunans, s.s. GeGaulle Frakklandsforseta, sem sagi a elilegt vri a Bretar vru utan Evrpusamvinnunnar ar sem Bretar vru eyj umvafin hafi og hefi sn srkenni og vri lk rum Evrpujum. Jones btti v vi, kankvs svip, a vissulega vru Bretar a msu leyti lkir rum jum lfunni, enda hefu eir umferina vinstra megin, eir kynnu a fara birair og drykkju auk ess volgan bjr. Bretar hefu samykkt a gerast ailar a essum samvinnuvettvangi Evrpuja, en allt rum grunni en vri dag. eir hefu vilja taka tt frjlsri verslun en ekki v plitska samrunabandalagi sem ESB vri ori. Breytingin ESB vri stan fyrir v a Bretar vru n a fara t. eir vildu taka sn ml eigin hendur njan leik.

Frelsi viskiptum meginatrii

David Jones lagi herslu a Bretar vru hlynntir frjlsum viskiptum landa milli; Bretar hefu j samykkt aild a forvera ESB me a a markmii en ESB vri hins vegar a rast tt a stjrnmlasambandi sem vri a taka meiri vld fr aildarrkjunum. essi run ESB fr samvinnu um frjls viskipti yfir plitskt yfirsamband hefi valdi meiri ngju og deilum Bretlandi og leitt til mikillar sundrungar haldsflokknum og ess a Sjlfstisflokkurinn breski hefi veri stofnaur. Ekki ng me a: etta hefi leitt til ess a breska jin hefi klofna andstar fylkingar. S djpa gj og s sundrung sem etta hefi leitt yfir breskt jlf hefi endanum kni David Cameron til ess a boa til jaratkvagreislu til ess a losa um ann hnt sem breska Evrpusamvinnan vri komin .

ESB hefur soga til sn vld og hrif

David Jones fr fyrir Brexit-sinnum Wales adraganda jaratkvagreislunnar, enda hann rtur Wales og er ingmaur fyrir Walesverja. Hann sagi a barttan fyrir Brexit hefi veri fjrlegasta og eftirminnilegasta kosningabartta sem hann hefi teki tt vegna ess mikla huga sem kjsendur sndu mlefninu og a langt umfram venjulegar ingkosningar. Hann sagi a almenningur Bretlandi hefi upplifa barttuna annig a n vri hann loksins a eygja mguleika a f a taka sn ml eigin hendur a nju. Stjrn eigin mlum var helsta barttumli eftir a hgfara valdaframsal sem ESB og forverar ess hfu komi til leiar. Bretar vildu f eigi fullveldi a nju.

Lri btavant ESB

David Jones sagi a miki skorti a lri ESB sem annars staar ekktist. Allar helstu kvaranir yrftu a koma fr framkvmdastjrn sambandsins og msum opinberum embttis- og starfsmnnum en kmu ekki fr hinum kjrnu fulltrum ingi ESB. Sambandi vri v strsta regluveldi (bureaucracy) heimi. Vald framkvmdastjrnarinnar vri gfurlegt en samt ekktu fir til eirra einstaklinga sem ar stu fyrir aildarrkin.

Jones sagi a rtt fyrir a flestir strstu og flugustu fjlmilar Bretlands hefu stutt framhaldandi veru Bretlands ESB hefu breska jin samykkt me 52% atkva a segja skili vi ESB. Alls hefu 17,4 milljnir Breta samykkt tgngu. a vri strsta lrislega yfirlsing jarinnar til essa. Cameron hefi sagt af sr kjlfari sem forstisrherra og formaur haldsflokksins, enda hefi hann stutt framhaldandi veru ESB eim grunni sem samningar hfu nst um. Theresa May tk vi forystu haldsflokksins og forstisruneytinu og meal hennar fyrstu verka var a stofna srstakt tgnguruneyti r ESB og ntt utanrkisviskiptaruneyti. Frummlandinn fundi Heimssnar, Herjans og safoldar, David Jones, var svo fyrst fyrir valinu hj May sem tgngurherra.

Tilvistarkreppa ESB-forystunnar

a var frlegt a heyra David Jones lsa vibrgum forystumanna ESB vi niurstu Brexit-kosninganna. Helstu forystumenn ESB hefu ori agndofa yfir niurstunni og vgast sagt teki henni flega. Forysta ESB hefi rauninni lent tilvistarkreppu yfir v a eitt af strstu og flugustu rkjum ESB hefi vilja yfirgefa sambandi. Theresa May, nr forstisrherra Breta, hefi undirstrika a Bretar vru ekki a yfirgefa Evrpu heldur aeins ESB. Bretar vru alveg tilbnir a eiga vtka samvinnu vi Evrpu, t.d. menntamlum, en me tvhlia samningum.

ESB tregt taumi

Fram kom a Bretar eru eina jin sem hefur kvei a yfirgefa ESB fyrir utan Grnlendinga fyrir mrgum ratugum san . a var talsvert tak fyrir Grnlendinga snum tma og a er lka miki, erfitt og flki verkefni fyrir Breta a yfirgefa ESB nna. eir hefu hins vegar kvei etta jaratkvagreislu jn 2016 og svo virkja tgngugreinina nr. 50 Lissabon-sttmlanum mars r.

Jones sagi a ESB hefi veri tregt taumi og ekki vilja ra framtarsamning vi Breta fyrr en bi vri a ganga fr mlum er vruu ba ESB Bretlandi, mis fjrml vi tgngu og fleira, s.s. atrii er vara landamri Norur-rlands og rlands. Astur eru annig a um 2,5 milljnum fleiri bar ESB ba Bretlandi en bar Bretlands ESB. Jones sagi a tt kosningarnar sem May boai r hefu ekki fari eins og hn hefi ska vri alveg ljst a ekki yri aftur sni. Ekkert plitskt afl Bretland, sem vert vri a nefna, vildi sna af essari run. Spurningin vri aeins um leiina t en ekki hvort fari yri t. jin hefi tala eim efnum og v bri a fylgja. May hefi sagt a Brexit ddi Brexit og a engir samningar vru betri en slmir samningar en yru samskipti Bretlands og ESB grunni samninga Aljaviskiptamlastofnunarinnar, WTO.

Jones sagi a samningar Breta vi ESB a loknu Brexit ttu a geta ori lka og eir samningar sem ESB hefi egar gert vi Kanada. jverjar og fleiri ESB-jir yru a hafa huga a a vri eim hag a semja vi Breta, m.a. ljsi ess a Bretar keyptu mun meira af vrum fr ESB-lndunum en ESB-lndin fr Bretlandi. v vri a hagur fyrir ESB a n samningum vi Breta.

Ekki EES ea EFTA

fyrirspurnum og umrum a framsgu Jones lokinni kom m.a. fram a hann teldi samninginn um evrpska efnahagssvi ea aild a EFTA ekki vera kjsanlega fyrir Breta. EES-samningurinn vri aeins hlfkru ESB-aild me hlistu valdaframsali og ESB-aild. Slkt vri engin lausn fyrir Breta. eir yru fram hir regluverki ESB og a vildu eir ekki. Lausn s er Sviss hefi n vri heldur ekki g v a hefi kosta endalausar erjur milli Sviss og ESB (sem kunnugt er uru Svisslendingar svo reyttir framkomu forystu ESB a eir kvu nveri a draga formlega gegnum jingi til baka ratugagamla umskn sem huga flestra, nema skriffinnanna Brussel, var lngu dau).

(Eins og fram kemur rum sta essum bloggvef mtti sendiherra ESB fundinn me David Jones, greinilega tsendur af ESB til ess a reyna a grafa undan mlflutningi David Jones.a var hin mesta sneypufr fyrir sendiherrann eins og hr er fr greint).


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Okt. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.10.): 0
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 82
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband