Leita í fréttum mbl.is

Hriktir í evrunni vegna stjórnarkreppu í Ţýskalandi

Eins og međfylgjandi frétt Morgunblađsins ber međ sér titrar evran nú og lćkkar gengi hennar ţegar Merkel hefur siglt stjórnarmyndunarviđrćđum í strand. Verđ á hlutabréfum hefur einnig lćkkađ og fréttamiđlar fjalla um ađ evran muni sveiflast meira vegna ţessarar óvissu um stjórnarmyndun í öđru helsta móđurlandi evrunnar. Meginspurningin núna er: Mun evran ţola fall Merkel?


mbl.is Evran lćkkar í kjölfar viđrćđuslita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftir látlausar spár um fall evruna sl 9 ára ţá fćr mađur heimskuhroll viđ svona frétt. Fólk međ heila fer einfaldlega og skođar stöđu evru gagnvart öđrum gjaldmiđlum og ţá kemur í ljós ađ evran styrkist gagnvart dollar í gćr. :-) 

Hörđur Arnarson (IP-tala skráđ) 21.11.2017 kl. 09:16

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er eins veriđ ađ vitna til frétta stórra erlendra fréttaveitna á borđ viđ Reuters og Financial Times sem tala um auknar sveiflur í gengi evrunnar vegna ástandsins í Ţýskalandi og ţess ađ ţađ eru talsverđar áhyggjur um ţróun evrunnar framvegis vegna ţessa. Svo má bćta ţví viđ ađ ţađ er ekki ađeins gengi gjaldmiđils sem mćlir hvernig hann nýtist ţeim sem hann ţurfa ađ nota heldur hvađa afleiđingar hann hefur fyrir kjör fólks í viđkomandi löndum. Evran hefur átt verulegan ţátt í ađ soga verđmćti úr suđurríkjum evrunnar til Ţýskalands og annarra ríkja. Ţađ sér hver sem skođar ţróun mála síđustu tvo áratugina.

Sjá:

https://www.reuters.com/article/uk-global-forex/dollar-rises-as-euro-drops-after-germany-fails-to-form-coalition-idUSKBN1DK030

https://www.ft.com/content/362787d8-cda4-11e7-9dbb-291a884dd8c6 

Heimssýn, 21.11.2017 kl. 12:10

3 identicon

Ţiđ hjá Heimsýn hafiđ aldrei veriđ međ hlutlausar fréttir um ţetta efni. :-) Ţađ hriktir í evrunni. . . . Vćri gott ef ţessi andlausi vefur tćki saman alla ţá umrćđu sem hún hefur haft um evruna á sl. 9 árum. Ekkert ađ marka og endalaus neikvćđ umrćđa. Flestir íbúar suđur evrópu eru ósammála ykkur. Ţeir muna hvernig Pesetinn, líran og Escoudosinn höguđu sér fyrir tíma evrunar. Evran hefur stađiđ vörđ um eignir fólks, sér í lagi í suđurríkjunum eins ţiđ viljiđ kalla suđur evrópu. Ţetta skáletra hér ađ neđan fćrir engar frekari upplýsingar um ađ fjármagn hafi sogast frá Suđur Evrópu til Ţýskalands og á viđ engin rök ađ styđjast. Fariđ nú ađ ţroskast.

Evran hefur átt verulegan ţátt í ađ soga verđmćti úr suđurríkjum evrunnar til Ţýskalands og annarra ríkja. Ţađ sér hver sem skođar ţróun mála síđustu tvo áratugina.

Hörđur Arnarson (IP-tala skráđ) 21.11.2017 kl. 18:52

4 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er greinilega erfitt ađ rćđa viđ ţađ sem neita ađ viđurkenna stađreyndir, t.d. ţćr ađ samkeppnisstađa Ţýskalands hefur batnađ verulega gagnvart t.d. Spáni, Frakklandi og Ítalíu ţar sem Ţýskaland gat haldiđ verđlagi og ţar međ útflutningsverđţróun undir ţví sem gerđist í nágrannalöndunum og fyrir vikiđ varđ viđskiptaafgangur mikill í Ţýskalandi en uppsafnađur halli í öđrum löndum. Afleiđingin varđ atvinnuleysi í jađarlöndunum en eignasöfnum í Ţýskalandi. Ţađ er bara spurning um ađ lesa sér ađeins til Hörđur - nokkurra mínútna leit á vefnum sýnir ţetta - en fleira mćtti finna og viđ höfum oft áđur skrifađ um ţetta hér:

https://www.express.co.uk/comment/expresscomment/762502/rigged-euro-germany-unfair-advantage-greece-portugal-spain-debt-financial-crisis

http://www.nytimes.com/2012/02/17/business/global/the-rest-of-europe-vs-germany.html 

http://fortune.com/2014/10/22/why-germany-is-the-eurozones-biggest-free-rider/

Heimssýn, 22.11.2017 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2018
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 147
  • Sl. viku: 756
  • Frá upphafi: 941017

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 627
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband