Leita í fréttum mbl.is

ESB er ađ grafa undan EES-samningnum

eösŢađ kemur nú ć betur í ljós ađ EES-samningurinn er ekkert annađ en hćgfara ađlögun Íslands, Noregs og Liechtenstein ađ ESB í anda ţeirrar hugmyndafrćđi sem Jean Monnet og fleiri settu fram á sjötta áratug síđustu aldar (gradualist approach for constructing European unity - eđa spćgipysluađferđin). Norska ţjóđin er ađ spyrna viđ fótum vegna ţessa og ć fleiri Íslendingar átta sig nú á ţessu. 

Ţví er athyglisvert ađ fylgjast međ nýjasta innleggi norsku samtakanna Nei till EU í ţessu, en í nýlegri skýrslu eru ţau ađ fjalla um ţađ hvernig EES-samningurinn ţenst stöđugt út međ viđbótum á sviđi banka- og fjármála, samgöngumála og orkumála en á ţeim sviđum sé veriđ ađ fćra ć meira vald til ESB og ţar međ sé veriđ ađ grafa undan ţví tveggja stođa kerfi sem EES-samningurinn átti ađ byggja á ţar sem fullveldi EFTA-landanna yrđi viđhaldiđ. Nú sé veriđ ađ kippa annarri stođinni undan samningnum og ţar međ innlima EFTA-kerfiđ í ESB. 

Hversu margir ráđherrar og ađrir stjórnmálamenn hafa spyrnt viđ fótum í ţessu?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Viđ spurningunni í síđustu málsgreininn er svariđ fremur einfalt:  EKKI EINN EINASTI STJÓRNMÁLAMAĐUR HEFUR GERT MINNSTU TILRAUN TIL AĐ SPORNA VIĐ ŢVÍ AĐ LANDIĐ SÉ INNLIMAĐ "BAKDYRADYRAMEGIN" INN Í ESB.  Eini stjórnmálaflokkurinn sem eitthvađ hefur snert á ţessum málum er MIĐFLOKKURINN Ţađ er langt síđan kom tími9 á endurskođun á EES samningnum......

Jóhann Elíasson, 5.5.2018 kl. 13:25

2 Smámynd: Frosti Sigurjónsson

Góđur pistill hjá Heimssýn, en ég verđ líklega ađ leiđrétta Jóhann Elíasson sem fullyrđir ađ "EKKI EINN EINASTI STJÓRNMÁLAMAĐUR HAFI GERT MINNSTU TILRAUN TIL AĐ SPORNA VIĐ ŢVÍ AĐ LANDIĐ SÉ INNLIMAĐ BAKDYRAMEGIN INN Í ESB". 
Hiđ rétta er ađ ţegar ég sat á ţingi gerđi ég (og reyndar margir fleiri ţingmenn) ítrekađar tilraunir til ađ sporna viđ innleiđingu íţyngjandi laga og reglna frá ESB. Auk ţess hefur Framsóknarflokkurinn ályktađ ađ taka skuli til endurskođunar EES samninginn og skođa ađra valkosti. Framsóknarflokkurinn hefur einnig ályktađ gegn innleiđingu ţriđja orkupakkans ACER í EES samninginn, sama hafa sjálfstćđismenn gert. Sjálfur andmćlti ég innleiđingu ţriđja orkupakkans ítrekađ ţegar ég átti sćti í utanríkismálanefnd Alţingis. En ţađ er alveg rétt hjá Jóhanni ađ fleiri stjórnmálamenn mćttu taka undir í ţessari baráttu gegn viđleitni ESB til ađ seilast til áhrifa í EES ríkjum. Bestu kveđjur Frosti Sigurjónsson.

Frosti Sigurjónsson, 5.5.2018 kl. 16:00

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Fyrir ţingmenn ćtti ađ vera ágćtisviđspyrna í Stjórnarskránni gegn viđbótum í EES-samninginn, sem fela í sér skýlaust Stjórnarskrárbrot á borđ viđ ţađ, ţegar stofnun ESB seilist til áhrifa hér um útibú sitt, sem er óháđ íslenzkum stjórnvöldum, og ágreiningsmál fara auđvitađ ekki fyrir íslenzka dómstóla, heldur EFTA-dómstólinn og nú síđast í persónuverndarmálinu til ESB-dómstólsins í Lúxemborg.  Ţađ verđur ađ fara ađ spyrja ţjóđina ţeirrar spurningar og hún ađ svara í atkvćđagreiđslu, hvort hún samţykki ţá vegferđ, sem nú virđist eiga ađ hefja og kemur fram á hverju sviđinu á fćtur öđru: bankaeftirlit, orkumál, persónuvernd, svo ađ ekki sé nú minnzt á matvćlalöggjöfina, ţar sem ekkert tillit hefur veriđ tekiđ hingađ til til sérstöđu Íslands.

Bjarni Jónsson, 5.5.2018 kl. 17:26

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Lichtenstein uppfyllir ekki lýđrćđisleg skilyrđi til ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ. Ţar sem ţar ríkir einvaldur og slíkt er ekki í samrćmi viđ lýđrćđislegar kröfur Evrópusambandsins og ađildarsáttmála ţess.

Nei til EU í Noregi eru ómarktćkir fúskarar og rađlygarar.

Stađreyndin er ađ EES samningurinn er ađ úreldast vegna ţess ađ Evrópusambandiđ hefur breytt uppbyggingu sinni frá ţví ađ EES samningurinn var samţykktur áriđ 1992. Ţađ er búiđ ađ leggja niđur og sameina margar af ţeim stođum sem hann hvílir á innan Evrópusambandsins og ţađ var gert svo snemma sem áriđ 1999. Frekari breytingar međ Lisbon sáttmálanum hafa breytt uppbyggingu Evrópusambandsins ţannig ađ EES samningurinn er núna lengra frá sínu upprunalega kerfi en var í upphafi.

Evrópusambandiđ fór í ţessar breytingar vegna aukins fjölda ađildarríkja og til ţess ađ styrkja lýđrćđiđ innan Evrópusambandsins, tryggja hagsmuni og stöđu allra ađildarríkja sinna og koma međ umbćtur innan Evrópusambandsins í framkvćmt sem hafđi veriđ rćtt um áratugina á undan (fagmennska er hugtak sem íslenskir stjórnmálamenn skilja illa eđa alls ekki).

Ţeir sem vilja segja upp EES samninginn án ţess ađ til komi ađild ađ Evrópusambandinu á móti eru fávitar.

Ţađ yrđir til mikilla hagsmunabóta fyrir almenning á Íslandi ađ Ísland gengi í Evrópusambandiđ og evra yrđi tekin upp eftir nokkura ára undirbúningstíma. Ţetta yrđi einnig til mikilla hagsmunabóta fyrir fyrirtćki ađ Ísland mundi ganga í Evrópusambandiđ.

Allur sjávarútvegur Íslands (stóru fyrirtćkin) starfa núnan innan Evrópusambandsins og flest af ţessum fyrirtćkjum gera nú ţegar upp í evrum frekar en íslenskum krónum (nokkur gćtu gert upp í bandaríkum dollurum en ég er ekki viss um ţađ atriđi). Andstađa ţessrara fiskfyrirtćkja viđ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu er ţví fáránleg.

Jón Frímann Jónsson, 6.5.2018 kl. 01:05

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ekki ćtla ég mér ađ kalla sjálfan mig sérfróđan í báđum nefndum ađilum, ţá EES eđa ESB. Hitt veit ég ađ međ upptöku EES samnings hefur marg leitt okkar (enn ţá sameinuđu) ţjóđ ađ betra lífi. Vissulega hafa margir náđ ađ nýta sér samninginn betur, ađrir minna en jú, viđ höfum sjávarútveginn sem nýtur góđs af fćrslu fjármagns á milli landa. Viđ höfum ađlagađ grundvallar ţćtti eins og ađskillnađ dómsvalds og framkvćmdarvalds. Viđ höfum sterkari neytendalöggjöf, lćgri verđ á fjarskiptum til útlanda og nú síđar í Maí tryggir ESB okkur frekari persónuvernd.

Ekki verđur haldiđ áfram nema ađ tala um galla viđ inngöngu í ESB en ţá má sjá ađ möguleg hefđum viđ minni áhrif en margur vill. En viđ hefđum alltaf einn framkvćmdarstjóra viđ borđiđ, okkar Amtmann viđ ESB borđiđ. Viđ hefđum líka sama mótatkvćđi og Ţýskaland og Frakkland viđ nýjum hlutum og lögum. 

Ţađ sem ég skil hinsvegar ekki, ađ ef viđvera í ESB er jafn slćm og Heimsýn og hennar međreiđarfólk heldur fram, hví mátti ekki kjósa um áframhald viđrćđna sem voru komnar á gott stig í apríl 2013 (sjá hlekk á viđrćđur hér: https://www.stjornarradid.is/media/utanrikisraduneyti-media/media/Skyrslur/Skyrsla-um-samningavidraedur-Islands-um-adild-ad-Evropusambandinu.pdf), líkt og Framsóknarflokkur og leiđtogi hans lofađi á blađamannafundi í maí 2013 (sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=x7CK7-N-iT8). 

Auđvitađ er ljóst ađ meirihluti ţjóđar vill klára viđrćđur og fá svo samning til ađ kjósa um, annađ er fáheyrt ađ láta einn ráđherra, einn formann og nokkur áhugamannafélög stýra ţessu međ einhliđa áróđri. 

Ef innganga í ESB er svona slćm ţá verđur ţetta fellt, augjósara verđur ţađ ekki.

En nú ganga menn um og vilja týna ţađ besta úr EES samningnum, teljandi sér trú um ađ ţeir hinir séu í sömu vondu sporununm og Brexit. 

Viđ höfum og verđum ávallt tćkifćrissinnar, viđ ţessi ţjóđ.

Ţetta endar ţegar ţetta land skiptist upp í ţćr tvćr ţjóđir sem stefnt er ađ af tvem til ţrem stjórnmálaflokkum. 

Ég vil ekki vera í ţví landi sem Sjálfsstćđisflokkur, Framsóknarflokkur og hinn Framsóknarflokkurin ráđa. Ţá fyrst verđur hugsađ um ţá fáu á kostnađ hinna mörgu.

Nei takk. Ţá gćti ađild ađ ESB veriđ skárri kostur.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.5.2018 kl. 16:39

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Af orđbragđinu skulum vér ţekkja ţá! EU í Noregi eru rađlygarar og fúskarar er ein athugasemda Jóns Frímann og ţeir sem vilja segja upp EES, eru fávitar. Liggur ţví beinast viđ ađ líkja eftir orđum stórmennis Engnlands efnislega; Aldrei hafa jafnfáir Íslendinga bjargađ jafnmörgum íslenskum sjálfstćđissinnum frá yfirţjóđlega sambandinu ESB; ţar á međal Heimssýn og ţeir hér fyrir ofan Jóhann  Elíasson, Frosti Sigurjónsson og Bjarni Jónsson. 

Helga Kristjánsdóttir, 6.5.2018 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 36
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 619
  • Frá upphafi: 969447

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 532
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband