Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn ályktar gegn gagnaskráningarfrumvarpinu - valdaframsal er stenst ekki stjórnarskrá

Heimssýn lýsir áhyggjum af frumvarpi til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.   Frumvarpið felur í sér valdaframsal til Evrópusambandsins. Óljóst er hvaða afleiðingar það kann að hafa og draga má í efa að slíkt standist stjórnarskrá. Heimssýn hvetur Alþingi til að hafna frumvarpinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð og tímabær yfirlýsing. Þakkir! Sjá líka :  

HÉR á Fullveldisvaktinni.

Ennfremur grein Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfræðings : 

Persónuvernd með fullveldisframsali

og aðra samantekt hans (með frásögn af Mbl.grein Arnalds Hjartarsonar, aðjúnkts við lagadeild Háskóla Íslands, 2. júní, undir fyrirsögninni: "Stjórnarskráin, EES-samningurinn og reglur um persónuvernd"):

Stjórnvöld og Stjórnarskráin

Jón Valur Jensson, 4.6.2018 kl. 23:53

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sjá einnig þessa athyglisverðu grein á vef samtakanna Frjálst land:

Persónuverndarfinngálkn ESB lent á Alþingi

Jón Valur Jensson, 5.6.2018 kl. 02:25

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

ESB hlýtur að fara að efast um sjálft sig eða  a.m.k.skynsamari stjórnendur þess,að halda að risaeðlu,uppvakningurinn lifi af í musteri íslensku þjóðarinnar; NEI einu sinni enn.  

Helga Kristjánsdóttir, 6.6.2018 kl. 04:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Sept. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 968238

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband