Leita í fréttum mbl.is

Niđurstađa frćđimanns: Framkvćmd EES-samningsins stenst ekki stjórnarskrá

AlexandraAlexandra Björk Adebyi segir í lokaritgerđ í lögfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík ađ framkvćmd EES-samningsins standist ekki lengur stjórnarskrá Íslands. Ţađ standist ekki lengur ţćr forsendur sem byggt var á ţegar valdframsal vegna samningsins var á sínum tíma taliđ samrýmast stjórnarskránni. 

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri fjallar um ţetta í pistli dagsins á vef sínum, www.styrmir.is. Ţar segir Styrmir:

 

Í Morgunblađinu í dag er ađ finna samtal viđ Alexöndru BjarkarAdebyi um lokaritgerđ hennar í lögfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík, sem fjallar um "Fyrirkomulag valdframsals vegna EES-samningsins". Ađspurđ um helztu niđurstöđur ritgerđarinnar segir Alexandra:

"...ađ samningurinn ber í dag mörg merki ţess ađ vera yfirţjóđlegs eđlis. Ţćr forsendur og ţau sjónarmiđ, sem byggt var á ţegar valdframsal vegna EES-samningsins var taliđ samrýmast stjórnarskránni verđa ađ teljast matskennd og mörkin á túlkun stjórnarskrárinnar óljós. Ţegar skođađ er hvernig fyrirkomulag valdframsals vegna EES-samningsinshefur ţróast verđur hann ekki talinn standast ţćr forsendur, sem byggt var á ţegar valdframsal vegna samningsins var taliđ samrýmast stjórnarskránni. Frćđimenn hafa m.a. haft uppi varúđarorđ um ţróunina og hefur ţeim fjölgađ í gegnum tíđina." 

Í ljósi umrćđna fyrir skömmu um afgreiđslu Alţingis á persónuverndarlöggjöf ESB eru ţessar niđurstöđur meira en athyglisverđar.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá, hvort einhver alţingismađur sér ástćđu til ađ taka ţetta mál upp, ţegar ţingiđ kemur saman í haust.

Eđa er pólitísk tćkifćrismennska og samtrygging orđin algjör áAlţingi og undirskrift drengskaparheitis gleymd?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 585
  • Frá upphafi: 969413

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband