Leita í fréttum mbl.is

Óli Björn segir framsal valdheimilda óstjórnlegt reglufargan

olibjornÓli Björn Kárason, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, segir í grein í Morgunblađinu í dag ađ framsal valdheimilda međ EES-samningnum hafi orđiđ meira en nokkurn órađi fyrir og ađ íslenskt samfélag sé ađ breytast í reglugerđarsamfélag. Hvorki almenningur né kjörnir fulltrúar á Alţingi eigi möguleika á ađ móta regluverkiđ ađ neinu marki.

Óli Björn segir EES-samninginn nú allt annan en ţann sem var samţykktur á sínum tíma. Ţá segir Óli Björn ađ Alţingi hafi aldrei látiđ reyna á stjórnskipulegan fyrirvara sem ţó hafi veriđ ein helsta forsenda ţess ađ samningurinn var samţykktur hér á landi í upphafi.

Ţá segir Óli og vitnar til orđa Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins:

Í umrćđum um lög um afleiđuviđskipti í febrúar síđastliđnum benti hann á ađ Íslendingar stćđu frammi fyrir ţví „í hverju málinu á eftir öđru, ţađ er nánast orđinn árlegur viđburđur, ađ Evrópusambandiđ krefst ţess ţegar viđ tökum upp Evrópugerđir, tilskipanir eđa reglugerđir, ađ viđ Íslendingar fellum okkur viđ ađ sćta bođvaldi, úrslitavaldi, sektarákvörđunum eđa međ öđrum hćtti skipunum frá alţjóđastofnunum sem Evrópusambandiđ hefur komiđ sér upp en viđ eigum enga ađild ađ“. Međ ţessu sé vegiđ ađ grunnstođum EESsamningsins og tveggja stođa kerfinu.

 

Grein Óla Björns er birt í Morgunblađinu í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 952426

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband