Leita í fréttum mbl.is

Umsögn Heimssýnar um orkubálkinn

Međ ţriđja orkulagabálki Evrópusambandsins er stigiđ stórt skref í framsali á valdi til erlends ríkjasambands sem Ísland á enga ađild ađ.  Ţađ er sérstakt og mikiđ áhyggjuefni í ljósi ţess ađ um er ađ rćđa orkumál en orka náttúrunnar er ein af helstu stođum samfélags á Íslandi.

 

Valdaframsal

Međ ţriđja orkulagabálknum er stjórnvald framselt til erlends ríkjasambands.  Á ţađ einkum viđ í tengslum viđ landsreglarann og hina evrópsku landsreglarastofu (ACER).  Um einstök atriđi valdaframsalsins er vísađ til álitsgerđar Stefáns Más Stefánssonar og Friđriks Árna Friđrikssonar Hirst frá 19. mars 2019.

Valdaframsal til erlends ríkis eđa ríkjasambands getur orđiđ afdrifaríkt og ţađ getur reynst mjög torvelt og jafnvel margra kynslóđa verk ađ endurheimta valdiđ.  Ţađ sýnir reynsla fjölmargra ţjóđa; ţar á međal Íslendinga.  Hér skal áréttađ ađ ekki er um ađ rćđa alţjóđastofnun sem faliđ er ákveđiđ og skýrt verkefni heldur erlent ríkjasamband sem segja má ađ sé hliđstćtt Bandaríkjunum, Sovétríkjunum sálugu eđa Kína svo dćmi séu tekin.  Hiđ erlenda ríkjasamband hefur margháttađa hagsmuni í öllum málum.  Ţeir fara stundum saman viđ hagsmuni Íslendinga en stundum alls ekki.

Löggjöf og allar ákvarđanir hins erlenda ríkjasambands munu ávallt taka miđ af hagsmunum sambandsins og ađstćđum í sambandinu en ekki hagsmunum og ađstćđum Íslendinga.  Svo vill til ađ nánast öll helstu atriđi í orkumálum Evrópusambandsins eru ólík ţví sem er á Íslandi.   Á ţađ viđ um framleiđslu, dreifingu og tengingar; markađ og vćgi orkuframleiđslu og orkusölu fyrir samfélagiđ.  Ţađ vćri ţví mjög sérkennileg niđurstađa ađ gangast undir vald hins erlenda ríkjasambands og binda hendur stjórnvalda á Íslandi í ţessu mikilvćga máli um ókomna tíđ.

 

Fyrirvarar

Tillagan sem um rćđir er, eins og hún birtist á vef Alţingis, án nokkurs fyrirvara.  Ljóst er ađ međ samţykkt hennar bakar Ísland sér ţjóđréttarlega skuldbindingu til ađ innleiđa ţar umrćdda bálka í landsrétt, sbr. kafla 6.4 í álitsgerđ Stefáns Más Stefánssonar og Friđriks Árna Friđrikssonar Hirst um máliđ frá 19. mars 2019.  Skipta ţá fyrirvarar í íslenskum lögum eđa yfirlýsingar einstakra valdamanna ekki máli.  Til ţeirra ţátta verđur vart litiđ ţegar úrskurđađ verđur í samrćmi viđ frumgerđ hinna evrópsku lagabálka.  Má í ţví sambandi minna á nýlegan dóm varđandi innflutning á hráu kjöti.

Rćtt hefur veriđ um ađ hafa fyrirvara á afléttingu á hinum stjórnskipulega fyrirvara.  Ţótt ţađ sé vissulega betri kostur en ađ hafa enga fyrirvara ber engu ađ síđur ađ gjalda varhug viđ slíku.  Slíkum gjörningi hlýtur ađ fylgja óvissa.  Fyrirvarar hafa nefnilega ríka tilhneigingu til ađ ţynnast út eđa hverfa međ ýmsum hćtti.  Fyrirvarinn sem hér um rćđir hverfur t.d. ef lagđur verđur sćstrengur.    

 

Óvissa

Óvissa hentar illa, ekki síst í nútímasamfélagi.  Allt ţetta orkubálksmál má segja ađ einkennist af ţví ađ óvissa eykst.   Ţađ er óvíst hvernig landsreglarinn fer međ vald sitt og eins Landsreglarastofa Evrópusambandsins (ACER).  Ţađ er óvíst hvađa svigrúm íslensk stjórnvöld hafa til ađ bregđast viđ óvćntum ađstćđum og ţađ er óvíst hversu lengi fyrirvarar halda; hvort ţeir halda yfir höfuđ eitthvađ og međ hvađa hćtti verđur sótt ađ ţeim.  Fjölmargir sérfrćđingar hafa bent á ýmsa óvissuţćtti, m.a. varđandi stjórnun auđlinda, hćttu á skorti á raforku og svigrúm og getu til viđbragđaviđ slíku. 

Sem eitt af ótalmörgum dćmum um óvissu má hugsa sér spurninguna:  Hvernig fer ef Íslendingar komast ađ ţví ađ best sé ađ selja Bretum rafmagn?  Evrópskar stofnanir hafa skyldum ađ gegna gagnvart sambandsríkjunum, ekki utanađkomandi ríkjum.  Munu ţćr ekki leita leiđa til ađ koma í veg fyrir ađ „hrein“ raforka verđi seld út úr orkubandalaginu?  Hvađa afleiđingar hefur ţađ ef lagabálkar um Landsreglarastofu virkjast ef sćstrengur verđur lagđur milli Íslands og Bretlands? 

Í óvissukerfi af ţessu tagi er skynsamlegast ađ halda öllum valdheimildum hjá ţeim sem ţurfa ađ bregđast viđ, ţ.e. stjórnvöldum á Íslandi, en ekki ađ dreifa ţeim til annarra ađila, óháđ ţví hversu velviljađir ţeir kunni ađ vera fólki á Íslandi.   Halda ber ţví til haga ađ á ţetta atriđi lagđi Henrik Bjřrnebye, lagaprófessor viđ Háskólann í Osló, áherslu, á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík 13. ágúst 2018.  Henrik taldi ţađ hafa veriđ mikils virđi ađ norsk stjórnvöld hefđu getađ brugđist viđ ófyrirséđum ađstćđum og breytingum sem upp hafa komiđ í orkumálum á undanförnum áratugum og forđađ landsmönnum frá miklu tjóni.  

 

Rök međ orkulagabálknum

Í umrćđu undanfarinna vikna hefur veriđ erfitt ađ greina haldbćr rök sem lúta ađ ţví ađ Ísland gangist undir hina evrópsku orkulöggjöf.  Í stuttu máli má segja ađ rökin lúti ađ hagsmunum neytenda, vilja til ađ markađsvćđa orkuframleiđslu og orkusölu og síđast en ekki síst ađ ekki megi stefna EES-samningnum í tvísýnu.

Neytenda- og markađsmál eru augljóslega međ ţeim hćtti ađ sinna má ţeim međ fullum sóma án ţess ađ framselja agnarögn af valdi til útlanda.  Hvers kyns tilraunir má gera í markađsvćđingu međ löggjöf frá Alţingi án ţess ađ gangast undir erlent vald.  Markađsvćđing međ ţeim hćtti hefur ţann ótvírćđa og stóra kost ađ unnt er ađ lagfćra ţađ sem út af kann ađ bregđa, sbr. fyrri kafla um óvissu.

Engar raunverulegar vísbendingar hafa komiđ fram um ađ EES-samningurinn sé undir í ţessu máli.  Í samningnum er beinlínis gert ráđ fyrir ađ ţjóđţing hafni löggjöf.  Norđmenn hafa gert ţađ án nokkurra eftirmála.  Eftir höfnun fer máliđ aftur til međferđar hjá EES og nćrtćkt er ađ ţar komi sú niđurstađa ađ orkulöggjöfin henti ekki Íslandi af ástćđum sem margoft hafa veriđ kynntar og lúta ađ einangrun landsins.  Ekkert bendir til annars en ađ Evrópusambandiđ láti sér í léttu rúmi liggja ađ Ísland verđi utan garđs í ţessu máli. 

Gangist Ísland undir orkulöggjöfina mun ţađ á hinn bóginn magna andstöđu viđ EES-samninginn en hún hefur af ýmsum ástćđum fariđ hratt vaxandi ađ undanförnu.  

 

Eignarhald og stefna orkubandalagsins – Hvert er stefnt međ orkulagabálkum?

Ţađ er til lítils ađ eiga auđlind ef frelsiđ til ađ selja eđa nýta afurđina er takmarkađ.  Vald Evrópusambandsins er töluvert og sívaxandi í málum sem lúta ađ dreifingu og sölu raforku.  Ţađ eykst verulega međ ţriđja orkulagabálknum og mun án efa aukast međ orkulagabálkum sem á eftir koma.  Einlćgur vilji Evrópusambandins til ađ stjórna orkumálum innan Evrópusambandsins og EES er skýr og ţangađ er stefnt skref fyrir skref.  Alţingismenn verđa ađ gera upp viđ sig hvort ţeir vilji taka ţátt í ţeirri vegferđ og nú er rétti tíminn til ţess. 

Evrópusambandiđ vill ađ framleiđsla og sala orku verđi á markađi.  Ţar ţykir ekki henta ađ hafa markađsráđandi ríkisfyrirtćki á borđ viđ Landsvirkjun og finnst mörgum ađ ţar sé alls ekkert pláss fyrir ríkisfyrirtćki.  Embćttismenn Evrópusambandsins virđast vera á ţeirri skođun, samanber nýlegar og ákveđnar kröfur sambandsins á hendur nokkrum ađildarlöndum um ađlögun ađ reglum sambandsins.  Ţćr kröfur greina túlkendur tilkynninga sambandsins sem kröfur um einkavćđingu orkufyrirtćkja, samanber fréttatilkynningu Reuters um einkavćđingu vatnsaflsvirkjana í Frakklandi og fleiri löndum sem lesa má um hér: https://af.reuters.com/article/energyOilNews/idAFL8N21Q3Y9.  Vilji alţingismenn ekki skipta upp orkufyrirtćkjum í opinberri eigu og selja ţau er eđlilegt ađ halda ekki inn á ţá braut ađ fćra Evrópusambandinu valdheimildir í orkumálum.

 

Í stuttu máli hvetjum viđ í Heimssýn alţingismenn til ađ hafna algerlega ţriđja orkulagabálki Evrópusambandsins.  Samţykkt hans mundi hafa ófyrirsjáanlegar afleiđingar sem allt bendir til ađ yrđu ţvert á yfirlýstan vilja ţingmanna og gegn yfirgnćfandi meirihluta ţjóđarinnar.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Sept. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 968221

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband