Leita í fréttum mbl.is

Hindrar samningur um frjálsa verslun frjálsa verslun?

heimssyn-capitol

Hjörtur J. Guđmundsson skrifar í Morgunblađiđ í dag um hvernig EES-samningurinn leggur stein í götu frjálsrar verslunar viđ útlönd. 

Margt bendir til ađ Íslendingum farnist best ţegar verslun er frjáls.  Hér verđur ţví ekki hjá ţví komist ađ staldra viđ og hugsa sinn gang.

Ţađ gerir Hjörtur og bendir á leiđ:

 Hins vegar er leiđ út úr ţessum ađstćđum, víđtćkur fríverzlunarsamningur viđ Evrópusambandiđ. Leiđ sem ríki heimsins fara allajafna ţegar samiđ er um milliríkjaviđskipti og felur, ólíkt EES-samningnum, ekki í sér vaxandi framsal valds yfir eigin málum og vaxandi hindranir í vegi viđskipta viđ ađra heimshluta.

http://fullveldi.is/?p=1531


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Enginn stjórnmálaflokkur á Alţingi vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES), ekki einu sinni Flokkur fólksins eđa Miđflokkurinn.

Á Evrópska efnahagssvćđinu eru Evrópusambandsríkin, Ísland, Noregur og Liechtenstein og í EFTA eru Ísland, Noregur, Sviss og Liechtenstein.

"Fjórfrelsiđ gildir á öllu Evrópska efnahagssvćđinu en ţađ felur í sér frjáls vöru- og ţjónustuviđskipti, frjálsa fjármagnsflutninga og sameiginlegan vinnumarkađ.

Ađ auki kveđur samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ á um samvinnu ríkjanna á svćđinu í til dćmis félagsmálum, jafnréttismálum, neytendamálum, umhverfismálum, menntamálum og vísinda- og tćknimálum."

Viđ Íslendingar eigum langmest viđskipti viđ Evrópska efnahagssvćđiđ, ferđumst ađallega ţangađ og flestir Íslendingar í námi eđa vinnu erlendis stunda ţar nám eđa vinnu.

Viđ seljum til ađ mynda ál sem notađ er í bifreiđar í Evrópusambandsríkjunum og ţau greiđa hćsta verđiđ fyrir íslenskar sjávarafurđir.

Og hér á Íslandi dvelja fjölmargir ferđamenn frá Bandaríkjunum og Bretlandi, enda ţótt Ísland sé á Evrópska efnahagssvćđinu, eins og fleiri vinsćl ferđamannalönd, til ađ mynda Spánn og Frakkland.

Ţorsteinn Briem, 11.10.2022 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 233
  • Sl. viku: 1175
  • Frá upphafi: 1039478

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1046
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband