Leita í fréttum mbl.is

Mulningsvélin

Ţađ er góđ regla ađ reyna eftir fremsta megni ađ sjá hluti í sem víđustu samhengi, ţótt einnig sé gott ađ gćta ađ smáatriđum og tćknilegum útfćrslum. 

 
Arnar Ţór Jónsson, fv. dómari m.m. horfir á bókun 35 og samstarfiđ viđ lönd Evrópusambandsins í víđu samhengi í pistli sem hér fer orđréttur. Pistilinn birtir hann á Fasbókarsíđu sinni:

Frumvarpiđ um bókun 35 er nýjasti kaflinn í lengri sögu ţar sem evrópuréttur flćđir sífellt lengra inn í íslenskan rétt. Sú ţróun sem hér um rćđir ćtti ađ vekja okkur til vitundar um nauđsyn ţess ađ staldra viđ og ađgćta hvort Ísland sé komiđ út á allt ađra braut en lagt var af stađ í á árunum 1993 og 1994. EES samningurinn hefur flutt mikiđ magn erlendra reglna inn í íslenskan rétt. Ţetta hefur veriđ gert án viđunandi umrćđu og áhrifin hafa rist dýpra og víđar en sjá mátti fyrir í upphafi. Hér er um ađ rćđa reglur sem orđiđ hafa til hjá fjarlćgu embćttisveldi; reglur sem samdar hafa veriđ á bak viđ luktar dyr, oft ađ undangengnum alls kyns „lobbýisma“, kynntar innan skrifstofuveldisins án umrćđu og samţykktar andmćlalaust af ábyrgđarlausum embćttismönnum. Í tilviki Íslands fer ţetta samţykki fram í sameiginlegu EES nefndinni (ţar sem Ísland hefur aldrei beitt samningsbundnu neitunarvaldi). Í framhaldi hefur Alţingi, međ einfaldri ţingsályktun, heimilađ ríkisstjórninni ađ stađfesta viđkomandi ákvarđanir fyrir Íslands hönd og skuldbinda ţar međ íslenska ríkiđ samkvćmt EES samningnum međ ţví ađ fella tilgreindar reglur inn í samninginn og innleiđa í settan rétt hérlendis međ umyrđalausu samţykki kjörinna fulltrúa.[1]

Ţeir sem frammi fyrir ţessu halda ţví fram ađ EES samningurinn hafi ekki skert fullveldisrétt Íslands eđa ađ frumvarpiđ um bókun 35 breyti engu um frjálst löggjafarvald Alţingis, hafa annađ hvort ekki fylgst međ EES samningnum í framkvćmd eđa eru beinlínis ađ villa um fyrir almenningi.

Ferlinu má líkja viđ mulningsvél sem ekki er hćgt ađ losna úr hafi ríki á annađ borđ fest fingur í vélinni. Ţar er stađa örríkis eins og Íslands sérlega viđkvćm ţví reglusetningarferliđ hefur í framkvćmd veriđ bremsulaust og samningsbundnu neitunarvaldi Íslands aldrei veriđ beitt. Í rúmlega ţrjátíu ára sögu EES samningsins hefur ţađ m.ö.o. aldrei gerst ađ Ísland hafi hafnađ upptöku löggjafar í EES samninginn. Ástćđan hefur veriđ sögđ sú ađ afleiđing slíks vćri „bćđi lagaleg og pólitísk óvissa“.[2] Í framkvćmd liggur rótin hjá sameiginlegu EES nefndinni ţar sem ábyrgđarlausir embćttismenn taka ákvarđanir um hvađ beri ađ fella inn í EES samninginn. Jafnvel í brýnustu hagsmunamálum, svo sem orkumálum, hefur ţví svo veriđ haldiđ fram af frćđimönnum í Evrópurétti ađ ákvarđanir EES nefndarinnar bindi hendur Alţingis og ađ „útilokađ“ sé ađ fá undanţágu frá innleiđingu reglna ef samiđ hefur veriđ, á vettvangi sameiginlegu EES nefndarinnar um upptöku löggjafar í EES samninginn, ţví ađ ţegar sé búiđ ađ semja um löggjöfina.[3] Ţessi framsetning er afhjúpandi fyrir ţá sem styđja ţessa framkvćmd, en um leiđ óţolandi í stjórnskipulegu samhengi, ţví stjórnarskrá Íslands ćtlar Alţingi meira hlutverk en ađ taka viđ lagareglum án andmćla, án umrćđu, án ađhalds og án möguleika til úrbóta almenningi til hagsbóta. Í frjálsu og fullvalda ríki verđur löggjafarţingiđ ađ geta endurskođađ misheppnađar lagareglur og breytt ţeim, leiđrétt mistök og fćrt efni reglna til betri vegar í ţágu ţeirra sem byggja landiđ.

Nú sem ćtíđ fyrr ber ađ halda ţeim kyndli á lofti ađ frelsi almennings, hagsmunir minnihlutahópa og pólitískur stöđugleiki, er best variđ međ ţví ađ lög séu ekki sett nema ađ undangenginni gaumgćfilegri íhugun og vandađri umrćđu ţar sem verjast má bráđrćđi og pólitískum skammtímaţrýstingi. Myndbirting frumvarpsins um bókun 35 gengur ţvert gegn ţessum undirstöđum lýđrćđislegrar stjórnskipunar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.3.): 39
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 1286
  • Frá upphafi: 1206856

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 1172
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband