Leita í fréttum mbl.is

Norska ríkisútvarpiđ fjallar um rćđu Geirs Haarde

Norska ríkisútvarpiđ NRK fjallađi í vikunni um ţá yfirlýsingu Geirs H. Haarde, forsćtisráđherra, í rćđu sem hann flutti á fundi međ sjálfstćđismönnum í Valhöll 29. september sl., ađ ekki yrđi sótt um ađild ađ Evrópusambandinu á ţví kjörtímabili sem nú er nýhafiđ eđa tekin upp evra. Einnig er í fréttinni vikiđ ađ nýrri skođanakönnun Fréttablađsins sem birt var 30. september sl. og sýndi nauman meirihluta gegn ađild ađ sambandinu og mikinn meirihluta gegn ţví ađ skipta íslensku krónunni út fyrir evru.

Ađ síđustu er rćtt viđ Hjört J. Guđmundsson, framkvćmdastjóra Heimssýnar, sem segir ađ ljóst sé af rćđu Geirs ađ Evrópusambandsađild verđi ekki á dagskrá á Íslandi í fyrirsjáanlegri framtíđ.

Heimild:
Island ikke EU-sřker (Nrk.no 03/10/07)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Og hver eru ţau vinnubrögđ vinur? Er veriđ ađ fela eitthvađ? Ég veit ekki betur en ađ nákvćmlega ţessar upplýsingar hafi komiđ fram á ţessu bloggi fyrir ađeins nokkrum dögum síđan. Ţví til viđbótar koma ţćr fram í frétt NRK sem tengt er á.

Ein skilgreining á miklum meirihluta er ađ a.m.k. 10% ađskilji andstćđar fylkingar sem svo sannarlega er raunin í ţessu tilfelli.

Hjörtur J. Guđmundsson, 6.10.2007 kl. 18:17

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Og fyrst ţú ert svona áhugasamur um vinnubrögđ. Hvernig vćri ađ skrifa undir nafni í stađ ţess ađ skáka í skjóli nafnleysis?

Hjörtur J. Guđmundsson, 6.10.2007 kl. 18:20

3 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Í síđustu alţingiskosningum voru rúmlega 220 ţúsund manns á kjóskrá ţannig ađ í umrćddu tilfelli má gera ráđ fyrir ađ um 13.000 manns ţyrftu ađ skipta um skođun til ađ niđurstađan breyttist. Sá fjöldi samsvarar rúmlega öllum íbúum Garđabćjar og fer langleiđina í ađ ná öllum íbúum Akureyrar. Svo dćmi séu tekin. Ţađ má vissulega vel vera ađ ţér ţyki persónulega lítiđ mál ađ sannfćra svo marga um eitthvađ en ađrir kunna ađ vera á annarri skođun.

Annars má til gamans minna á ađ 5% kosningabćrra manna er nauđsynlegt skilyrđi til ađ ná manni inn á Alţingi samkvćmt kosningalögum. Mörgum ţykir ţađ án efa heilmikiđ, sérstaklega ţeim sem eru í ţeirri ađstöđu ađ ţurfa ađ uppfylla ţađ skilyrđi.

Hjörtur J. Guđmundsson, 6.10.2007 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 969590

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband