Leita í fréttum mbl.is

Myndi EES-samningurinn líđa undir lok ef Norđmenn gengju í ESB?

Ekkert segir ađ sú yrđi raunin. Ţegar viđrćđur stóđu yfir fyrir rúmlega 13 árum síđan um samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) á milli Evrópusambandsins og Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA), sem Ísland er ađili ađ ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, bjuggust flestir viđ ţví ađ Norđmenn myndu samţykkja Evrópusambandsađild í ţjóđaratkvćđi 1994. Ţrátt fyrir ţađ var engan bilbug á mönnum ađ finna í samningaviđrćđunum. Ţađ er ţví í ţađ minnsta ekkert gefiđ í ţeim efnum og forystumenn Evrópusambandsins hafa ekkert sagt til ţessa sem túlka má sem svo ađ EES-samningurinn muni líđa undir lok ef Norđmenn tćkju ţá ákvörđun ađ ganga í sambandiđ sem ekkert bendir ţó til ađ muni verđa raunin. Á ţessu hefur Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra, einkum vakiđ athygli á og undir ţađ sjónarmiđ hefur t.a.m. Jean Claude Piris, yfirmađur lagasviđs ráđherraráđs Evrópusambandsins, tekiđ.

Eđli málsins samkvćmt yrđi ţó ađ semja um ákveđin atriđi EES-samningsins á ný gengi Noregur í Evrópusambandiđ í ljósi ţeirrar breytingar. Rétt er ţó ađ hafa ennfremur í huga ađ ráđ er fyrir ţví gert í EES-samningnum ađ sú stađa kunni ađ koma upp ađ ađildaríki hans, sem standa utan Evrópusambandsins, kunni ađ ganga í sambandiđ. Ţađ er ţví langur vegur frá ţví ađ slíkt myndi sjálfkrafa ţýđa endalok samningsins eins og sumir hafa viljađ halda fram. Ađ auki gleymist ţađ gjarnan ađ ađildarríki EES-samniningsins eru ekki ađeins EFTA-ríkin Ísland, Noregur og Liechtenstein (Svisslendingar höfnuđu ađild ađ EES í ţjóđaratkvćđi og gerđu ţess í stađ tvíhliđa samninga viđ Evrópusambandiđ sem reynst hafa mjög vel) heldur einnig öll ađildarríki Evrópusambandsins.

Hjörtur J. Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband