Leita í fréttum mbl.is

Mćlir ekki međ evru né ESB - fréttnćmt?

"Í hnausţykku helgarblađi Viđskiptablađsins er međal annars ýtarlegt viđtal viđ Finn Sveinbjörnsson, bankastjóra Icebank og fyrrverandi forstjóra Kauphallarinnar, eđa Verđbréfaţings Íslands. Í viđtalinu er töluvert rćtt um íslenskt fjármálalíf og í lokin er Finnur spurđur um hvort hann telji ástćđu til ađ Íslendingar taki upp evru. Og svarar skýrt:

Nei, hvorki einhliđa né međ ţví ađ ganga í Evrópusambandiđ á undan. Ég tel ađ viđ ţurfum tvímćlalaust ađ styrkja stjórntćki Seđlabankans á sviđi peningamála og vil alls ekki fórna sjálfstćđri peningamálastjórn međ ţví ađ taka upp evruna. Ég tel nefnilega ađ reynslan hafi sýnt ađ ađlögun ađ óhjákvćmilegum hagsveiflum međ ţví ađ treysta eingöngu á fjármál hins opinbera og vinnumarkađinn yrđi sársaukameira en ađ hafa peningamálin einnig í vopnabúrinu. Ţá finnst mér margt í ţessari umrćđu hafa veriđ afskaplega yfirborđskennt og lítt ígrundađ.

Ţađ er alkunna ađ ef úr viđskiptalífinu eđa hinum háu háskólum heyrist af stuđningsmanni ţess ađ evra verđi tekin upp sem opinber gjaldmiđill Íslands, ţá verđur ţađ undantekningarlítiđ ađ stórri frétt í helstu fjölmiđlum. Gaman verđur ađ sjá hversu mikla athygli ţessi eindregnu orđ bankastjórans og fyrrum Kauphallarforstjórans munu vekja."

Tekiđ úr Vefţjóđviljanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţađ er aldrei góđ speki ađ mćla međ miđstýrđu skriffinskubákni.

Hjörtur J. Guđmundsson, 18.11.2007 kl. 11:36

2 Smámynd: Jón Lárusson

Hér er ađ myndast áhugaverđ frasakeppni og ţví vert ađ taka ţátt.

Sá sem ekki trúir á sjálfan sig mun glatast, en sá sem trúir mun alltaf sigra.

Jón Lárusson, 19.11.2007 kl. 09:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband