Leita frttum mbl.is

Grunnfrinn rur fyrir ESB-aild

hjorleifur_guttormssonrur margra eirra sem hvetja til aildar slands a Evrpusambandinu er bi grunnfrinn og villandi. a jafnt vi um innvii ESB og aferafrina ef aild yri lti reyna af slands hlfu.

Skilmlarnir liggja borinu
Reynt er a telja flki tr um a tltalti s a skja um aild a ESB og meta san hvaa kostir bjast rtt eins og egar liti er inn veitingahs til a skoa matseillinn. Alltaf megi sna fr og hvort e er veri mli afgreitt jaratkvagreislu. Sannleikurinn er s a eir kostir sem njum umskjendum bjast eru fyrirsjanlegir og ekktir llum meginatrium. Undangur til nrra aildarrkja geta besta falli veri flgnar tmabundinni algun sem snst um fein r. kvrun um a skja um aild jafngildir v yfirlsingu um a vikomandi rki vilji f inngngu sambandi. eir hinir smu munu ekki sna til baka mijum klum heldur ljka verkinu me aildarsamningi. Fyrir essu er margfld reynsla, m.a. tvgang r samningum Normanna vi ESB, 1972 og 1994, en bi skiptin var a norska jin sem hafnai gerum samningum. sama htt er a r a tla sr a breyta stjrnarskr til a undirba fyrirfram a fullveldisafsal sem felst ESB-aild, nema menn su sannfrir um a rtt s a ganga ar inn.

Fjlmargt mlir gegn aild
Elilega hefur forri yfir sjvaraulindum bori htt umrum ef til aildar kmi. ESB-sinnar hafa haldi v fram a sjvartvegssvii tti a mega n fram undangum fr gildandi ESB-reglum. Ekkert marktkt styur slkar stahfingar, og ljst a ESB skilur sr rslitavald essu svii. umdeilt er a samningar vi riju rki, m.a. um flkkustofna, yru hndum ESB en ekki slendinga. Um arar nttruaulindir gegnir svipuu mli, ar meal varandi jarvarma og orku fallvatna einkalendum.

En fullveldisafsal varar ekki aeins forri yfir nttruaulindum jarinnar heldur fjlmrg nnur svi. yfirjlegum valdastofnunum ESB, ar sem vgi slands yri hverfandi, eru teknar kvaranir um samninga og afstu sambandsins sem heildar t vi, ar meal um tollaml og frverslun, umhverfisml og viskipti. vettvangi Sameinuu janna fri lti fyrir rdd slands ar e ESB samrmir ar afstu aildarrkja sinna og talar sem oftast einni rddu Allsherjaringinu og nefndum ess.

Evrpudmstllinn me sta vald
ttur Evrpudmstlsins sem sta dmsvalds innan ESB hefur ekki veri dreginn fram sem skyldi. Me rskurum snum sker dmstllinn ekki aeins r deilum heldur mtar um lei grundvallastefnu ESB, m.a. t fr markmium sambandsins um aukinn samruna og heftan innri marka. annig er ekki gefi a skilmlar samningum vi n aildarrki fi staist ef reynir fyrir dmstlnum n heldur tlkanir og tilskipanir framkvmdastjrnar ESB og annarra valdastofnana innan ess.

Grafi undan rttindum launaflks
rslitahrif Evrpudmstlsins hafa m.a. veri a koma ljs nveri kjarasvii launaflks ar sem markas- og samkeppnissjnarmi hafa rutt r vegi ur viteknum rttindum. Tveir dmar eru til vitnis um etta, annar kenndur vi Laval og s sari vi Rffert-mli. Vruu bir lgmarkskjr aflutts vinnuafls samkvmt kjarasamningum vikomandi svi og fllu atvinnurekendum vil me vsan til tilskipana um hefta samkeppni. kva dmstllinn um sustu ramt upp r um a vinnurttarml falli undir lgsgu ESB (Vaxholm- og Viking Line-dmurinn). Me sama htti er ESB-kerfinu stig af stigi veri a veikja stu opinberrar jnustu. Srstk sta er fyrir launaflk hrlendis a gefa gaum a essari run og varast einhlia rur fyrir ESB-aild.

Strskert lri og skrifri fjarlgra valdastofnana Evrpusambandsins eru lka ttir sem vert er a gefa gaum a. Um au efni talar niurstaa meirihluta ra jaratkvagreislu fyrir fum dgum skru mli. eir hafa reynsluna. Og enn sem fyrr er mikill meirihluti Normanna andvgur aild.

Hjrleifur Guttormsson,
nttrufringur

(Birtist ur Frttablainu 17. jn 2008)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri frslur

Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.3.): 10
  • Sl. slarhring: 186
  • Sl. viku: 463
  • Fr upphafi: 992428

Anna

  • Innlit dag: 9
  • Innlit sl. viku: 404
  • Gestir dag: 9
  • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband