Leita í fréttum mbl.is

Af hagkerfum

bjarni jonsson1Reynt er ađ halda ţví ađ Íslendingum, ađ hagkerfi ţeirra mundi styrkjast viđ ađ lýsa áhuga fyrir inngöngu í Evrópusambandiđ (ESB) og myntbandalag Evrópu (EMU).  Ţessi hugdetta er algerlega úr lausu lofti gripin og lýsir fullkomnum barnaskap.  Íslenzka hagkerfiđ er öflugt og sveigjanlegt, en einkenni evrusvćđisins eru háir og íţyngjandi skattar ásamt reglugerđafargani.  Innganga mundi ađ öllum líkindum drepa hér allt í dróma, ţví ađ útflutningsatvinnuvegirnir, sem velmegunin er reist á, mundu berjast í bökkum vegna meiri tilkostnađarhćkkana en annars stađar á evrusvćđinu.  Dćmi um ţetta eru ađ verđa ískyggileg innan evrusvćđisins.

Núverandi efnahagsvandrćđi heimsins hófust međ hruni húsnćđismarkađarins í Bandaríkjunum áriđ 2007.  Hundruđir milljarđa bandaríkjadala töpuđust međ svo nefndum lánavöndlum um allan heim.  Hagvöxtur dróst saman í Bandaríkjunum og víđar.  Ćtla hefđi mátt ađ óreyndu, ađ Bandaríkjamenn fćru verst út úr ţessari kreppu.  Nú er annađ ađ koma á daginn.  Mjög sígur nú á ógćfuhliđ helztu efnahagskerfa evrusvćđisins.  Margt bendir nú til, ađ kreppan verđi bćđi dýpri og langvinnari í evrulandi en víđast hvar annars stađar.  Bandaríska efnahagskerfiđ er hins vegar tekiđ ađ rétta úr kútnum á međan hiđ evrópska sígur til botns.  Gjaldeyriskaupmenn hafa áttađ sig á ţessu, eins og međfylgjandi mynd er til vitnis um.  Traust á dollarnum vex á kostnađ evru. Gengi gjaldmiđla rćđst ađ lokum alltaf af styrk efnahagskerfanna, ţ.e.a.s. af hagvextinum á viđkomandi myntsvćđi.  Heilbrigđur hagvöxtur fćst ađeins međ sköpun útflutningsverđmćta, sem eru verulega (a.m.k. 5%) meiri en nemur verđmćtum innflutnings.

Hvers vegna halda menn, ađ ţróun téđra risahagkerfa sé međ ţessum hćtti?  Ein skýringin er sú, ađ bandaríski seđlabankinn (Federal Reserve) brást skjótt viđ niđursveiflunni og lćkkađi vextina.  Ţá lagđist bandaríska ríkisstjórnin á sömu sveifina og lćkkađi tekjuskatt á almenning.  Ţetta eru mótvćgisađgerđir, sem skipta máli. Evrópski seđlabankinn (ECB) er aftur á móti nýbúinn ađ hćkka stýrivexti í harđri baráttu sinni gegn verđbólgu á evrusvćđinu.  Ekki bólar á neinum skattalćkkunum í Evrópu til ađ létta undir međ almenningi.  Jađarskatturinn er ţó víđa 50% og ţar yfir innan ESB, og samkeppni landanna á skattasviđi er eitur í beinum framkvćmdastjórnarinnar í Brussel.  Evrópa er hávaxtasvćđi og háskattasvćđi, og efnahagskerfi hennar er niđurnjörvađ af stjórnmálamönnum og verkalýđsfélögum.  Hvađa erindi á Ísland inn í ţetta stjórnkerfi?  Heilbrigđ skynsemi talar ekki fyrir ţví ađ hengja smáhagkerfi aftan í risahagkerfi međ öllum ţessum sjúkdómseinkennum. Íslenzka hagkerfiđ hlyti ađ draga dám af hinu evrópska viđ inngöngu.  Slíkt mundi leiđa til lítils hagvaxtar, ef nokkurs, og verulegs viđvarandi atvinnuleysis á okkar mćlikvarđa.  Viđ mundum fljótlega lenda í stórvandrćđum međ viđskiptin viđ útlönd vegna stífs gengis, sem aldrei hefur gefizt vel hér.

Flóđ ódýrra evrópskra matvćla hingađ til lands er ekki tilhlökkunarefni, ţví ađ gćđi ţeirra ná ekki máli í samanburđi viđ íslenzk matvćli.  Ţess er von, ţví ađ loftiđ er ţar mengađ og almennilegt vatn af skornum skammti.  Vöxtur jurta og dýra er knúinn áfram međ ónáttúrulegum hćtti í samanburđi viđ hefđina í okkar hreina landbúnađi, hvers afurđir taka öllu öđru fram ađ hollustu.

Ekki ţarf ađ orđlengja, ađ fullveldisafsal til Brussel merkir t.d., ađ síđasta orđiđ um stjórnun á nýtingu auđlinda hafsins verđur í Brussel, hvađ sem óábyrgu tali um "stađbundna stjórnun" líđur.  Ţađ er ómótmćlanleg stađreynd, hvort sem ađlögunartíminn verđur 5 eđa 10 ár.  Fiskveiđiflota ESB-landanna skortir verkefni um leiđ og ESB matvćlamarkađinn skortir tilfinnanlega ferskan fisk.

Eitt af ţví, sem Írar óttuđust, ţegar ţeir höfnuđu stjórnarskrá ESB í sumar, var herkvađning í Evrópuherinn, en Írar eru sem kunnugt er hlutlausir.  Viđ mundum vćntanlega ekki ţurfa ađ óttast slíkt, ţar sem viđ erum herlausir, en gćtum ţurft ađ leggja til lögreglusveitir til friđargćzlu á vegum ESB.  Kćrum viđ okkur um slíkt?  Heppilegra verđur ađ telja, ađ Alţingi eigi lokaorđiđ um slíkt, sem og um öll önnur hagsmunamál Íslendinga.

Bjarni Jónsson,
verkfrćđingur

(Birtist áđur á bloggsíđu höfundar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.10.): 33
  • Sl. sólarhring: 111
  • Sl. viku: 317
  • Frá upphafi: 968680

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 253
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband