Leita í fréttum mbl.is

Er Evrópusambandið skriffinskubákn?

eu_parliament_03Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar brezku hugveitunnar Open Europe frá því í marz 2007 taldi lagasafn Evrópusambandsins þá 170 þúsund blaðsíður. Fram kemur í niðurstöðunum að ef allar þessar blaðsíður væru lagðar hlið við hlið á langveginn myndu þær ná yfir rúmlega 50 kílómetra vegalengd. Ennfremur að þyngdin á þeim væri 286 kíló og væri þeim raðað í einn stafla myndu þær ná 11 metra hæð. Þessu til viðbótar sagði í niðurstöðum rannsóknarinnar að meira en 100.000 blaðsíður af lagagerðum hefðu þá verið framleiddar í Brussel undanfarinn áratug og að samtals hefði Evrópusambandið samþykkt 666.879 blaðsíður af lagagerðum síðan það var sett á laggirnar í marz 1957. Væri þeim raðað saman næðu þær yfir 193 kílómetra vegalengd. Heildarfjöldi lagagerða sambandsins í dag mun vera vel yfir 130.000. Samkvæmt niðurstöðum annarrar rannsóknar Open Europe eru starfsmenn Evrópusambandsins nú um 170.000 talsins sem er sambærilegt við það ef allir íbúar Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar störfuðu fyrir sambandið eða meira en helmingur allra íbúa Íslands.

Meira um skriffinsku Evrópusambandsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Ágúst 2019
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 163
  • Sl. sólarhring: 439
  • Sl. viku: 800
  • Frá upphafi: 967466

Annað

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 712
  • Gestir í dag: 143
  • IP-tölur í dag: 142

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband