Leita í fréttum mbl.is

Evran fellur um 8% gagnvart dollar á innan við mánuði

Franska dagblaðið Los Echos greinir frá því í dag að gengi evrunnar hafi nú fallið um 8% gagnvart dollaranum á innan við mánuði og að gengi hennar hafi ekki verið lægra gagnvart dollaranum frá því í upphafi þessa árs. Ástæðan fyrir gengisfalli evrunnar eru versnandi efnahagshorfur á evrusvæðinu sem leitt hafa til minni eftirspurnar eftir evrum. "Þú kaupa ekki evrur sem langtímafjárfestingu," hefur Blomberg fréttastofan eftir einum viðmælanda sínum sem starfar við verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti. AFP fréttastofan hefur eftir öðrum að seðlabankar heimsins séu farnir að hafa áhyggjur af hlutfalli evra í gjaldeyrisforðum sínum.

Heimildir:
La rupture de l'euro (Los Echos 04/09/08)
Euro sinks against dollar amid recession fears (AFP)
Euro Trades Near 7-Month Low Versus Dollar Before ECB Decision (Blomberg 04/09/08)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2020
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 974072

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband