Leita í fréttum mbl.is

„Ekki gera sömu mistök og við gerðum!“

Dagana 14.-17. júní sl. voru staddir hér á landi á vegum Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, þrír gestir frá Bretlandseyjum, tveir Skotar og einn Norður-Íri. Tilgangurinn með heimsókn þeirra var að miðla Íslendingum af reynslu heimabyggða sinna af sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem þær hafa búið við í á fjórða áratug. Reynslan af fiskveiðistjórnun sambandsins er vægast sagt hörmuleg og hefur hún gengt lykilhlutverki í leggja stærstan hluta sjávarútvegar aðallega í Skotalandi í rústir. Skoski fiskveiðiflotinn er í dag aðeins þriðjungur af því sem hann var þegar Bretland gekk í forvera Evrópusambandsins, aflaheimildir Skota hafa dregist stórkostlega saman og enn koma fyrirmæli frá Brussel um að skera verði sífellt meira niður.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 2117
  • Frá upphafi: 1112159

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1912
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband