Leita í fréttum mbl.is

Evran hefði ekki hjálpað Dönum í efnahagskreppunni

Það hefði ekki hjálpað Dönum að vera með evrur í veskinu í stað danskra króna í yfirstandandi efnahagskreppu. Það er álit meirihluta 60 helstu hagfræðinga Danmerkur að því er danska viðskiptablaðið Börsen greinir frá. Börsen og fréttastofan Ritzau fengu svör 52 hagfræðinga við spurningunni. Um 60% voru þeirrar skoðunar að evran hefði ekki breytt ástandinu til batnaðar en 37% voru þeirrar skoðunar að evran hefði gagnast betur en krónar.

Sjá nánar á heimasíðu Heimssýnar www.heimssyn.is.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 60
  • Sl. sólarhring: 359
  • Sl. viku: 2305
  • Frá upphafi: 1112090

Annað

  • Innlit í dag: 54
  • Innlit sl. viku: 2065
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 52

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband