Sunnudagur, 2. mars 2014
Viðræðum við ESB er sjálfhætt, segir sérfræðingur
Ágúst Þór Árnason, sem er einn af höfundum ESB-skýrslu Hagfræðistofnunar, segir að viðræðum við ESB hafi og sé í raun sjálfhætt þar sem ekki sé möguleiki á neinum varanlegum sérlausnum eða undanþágum. RUV skýrir svo frá:
Ísland á ekki möguleika á neinum varanlegum sérlausnum eða undanþágum í aðildarviðræðum sínum við Evrópusambandið. Þetta er niðurstaða eins aðalhöfunda skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu aðildarviðræðnanna við ESB. Hann segir að í ljósi þessa sé viðræðum í raun sjálfhætt.Ágúst Þór Árnason, brautarstjóri við lagadeild Háskólans á Akureyri, hafði yfirumsjón með úttekt á aðildarferlinu í skýrslu Hagfræðistofnunar. Hann segir að niðurstaða sín varðandi helsta þrætuepli þeirra sem vilja halda viðræðum áfram og þeirra sem vilja hætta þeim sé afdráttarlaus. Það er alla vega alveg ljóst að það er ekki um neinar sérlausnir eða undanþágur að ræða, nema þá tímabundnar og klárlega ekki sem að yrði hluti af löggjöf Evrópusambandsins.Ágúst Þór segir að Evrópusambandinu þætti að vissu leyti heiður að því að fá Ísland inn í Evrópusambandið, en að það finni ekki til neinnar knýjandi þarfar til að veita Íslandi undanþágur til að laða það inn í sambandið. Hann segir að seinni rýnifundurinn um sjávarútvegskaflann hafi verið haldinn fyrir þremur árum, í mars 2011. Síðan hafi bókstaflega ekkert verið í fréttum um þann kafla og að það sé verðug spurning sem ekki hafi fengist svar við, af hverju Evrópusambandið hafi ekki viljað afhenda rýniskýrslu sína um sjávarútvegskaflann.Ágúst segir það niðurstöðu sína, í ljósi þess að ekki verði hægt að fá neinar varanlegar sérlausnir eða undanþágur, að aðildarviðræðum sé í raun sjálfhætt. Það horfir þannig við mér og það má algerlega lesa það út úr þeim skrifum sem ég lagði fram í viðaukanum. Sko það verður þá einhver að koma með eitthvað upp á borðið sem segir eitthvað annað. Ég hef ekki heyrt það.
Nýjustu færslur
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passaðu þrýstinginn maður!
- Orkumálaráðherra Svíþjóðar er bláreið við Þjóðverja
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift að eitri allra tíma
- Jólakveðja
- Friðarganga og Evrópusamband
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 258
- Sl. sólarhring: 304
- Sl. viku: 2737
- Frá upphafi: 1181842
Annað
- Innlit í dag: 224
- Innlit sl. viku: 2404
- Gestir í dag: 209
- IP-tölur í dag: 207
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er i raun að endurtaka það sem Jón Bjarnason fyrverandi sjávarútvegsráðherra hefur sagt ..og var lika i samninganefnd ,en Evrópusambandið gaf allr frá ser þegar það komst að þvi að Islendingar myndu aldrei afsala ser auðlindinni til Brussel ....og þar við situr !!
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 2.3.2014 kl. 18:49
Formatteringin á textanum er ekki rétt. Spaltinn vinstra megin á síðunni fer yfir hann.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.3.2014 kl. 19:25
Úúúú, sérfræðingur. Vá maður kiknar í hnjánum. En hvað er það sem gerir brautarstjóra við lagadeild Háskólans á Akureyri að sérfræðingi? Er nóg að skrifa skýrslu pantaða af hagsmunaaðila til að verða sérfræðingur? Hefur brautarstjóra við lagadeild Háskólans á Akureyri sérstaka vitneskju um leyndustu hugsanir ESB og ofurmannlega spádómsgáfu?
Annars er gaman að sjá hann enda greinina með gamla góða "Let them deny it" trikkinu, sem er alltaf vinsælt þegar menn koma með fullyrðingar sem þeir geta ekki sannað.
Ufsi (IP-tala skráð) 2.3.2014 kl. 20:06
Þetta er kommon sens, sem allir ætti að geta sagt sér til um. En það er alveg sama hver segir eitthvað móti ESB, aðildarsinnar segja það rugl og vitleysu og gera grín, þeim er vorkunn greyjunum þau vita ekki betur, vilja ekki skilja né viðurkenna að þetta er búið spil.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2014 kl. 21:06
Einusinni var það talið "kommon sens, sem allir ætti að geta sagt sér til um" að jörðin væri flöt. Þá benti fólkið einnig á stóra bók og sagði ekki um neitt að ræða, allt stæði í henni.
Þess vegna er auðvelt að gera grín. Það er verið að kljást við fólk sem beitir trúarhita frekar en rökum og fullyrðingum frekar en staðreyndum. Fólk sem hefur lesið stóru bókina, eða einhverjar málsgreinar í henni, og telur sig þess vegna geta sagt fyrir um framtíðina. Fólk sem er gangandi brandarar í blindri sannfæringu sinni.
Ufsi (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 01:02
Þetta er ekki rétt hjá þér Ufsi, hvaða rök hafa ESB sinnar sett fram, sýndu mér þau. Aftur á móti hafa andstæðingar inngöngu komið með margskonar rök, meira að segja bæklinginn frá ESB sjálfu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2014 kl. 11:06
Af því að það er hægt að lesa það úr bæklingi frá ESB sjálfu þá er það hinn endanlegi sannleikur meitlaður í stein. Það er óþarfi að láta á það reyna því ESB er til eilífðar óhagganlegt og óbreytanlegt. Amen.
Búinn að heyra það en er ekki sammála.
Ufsi (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 11:19
Þú mátt hafa hvaða skoðanir sem þú vilt Ufsi, en hér er ekki um að ræða tvö ríki í samningaviðræðum, hér er um að ræða umsókn inn í stórríkjasamband, þar sem skýrt er tekið fram að það sé misskilningur að tala um samning, hér sé um aðlögun að ræða,sem þegar hafa verið samþykkt og ekki umsemjanlegt, það er alveg eftir íslendingum að halda að við séum svo stórkestlega merkileg að allir vilji gera allt til að fá okkur til sín, það er einfaldlega rangt, eins og einn ágærur kommiser sagði, við sóttum ekki um inngöngu í Ísland, heldur sótti Ísland um inngöngu í ESB;
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2014 kl. 11:32
Það ætti þá að vera eftirsóknarvert að halda áfram og sanna endanlega að ESB sinnar hafi rangt fyrir sér. Hræðslan við framhald bendir hinsvegar til þess að mikill efi sé til staðar þó reynt sé að halda í trúna og stunda trúboðið.
Ufsi (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 12:08
Hræðslan er öll aðildarsinna meginn, m.a. neitaði fyrrverandi ríkisstjórn oftar en 10 sinnum að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2014 kl. 12:30
Að neita að láta gunguskap koma í veg fyrir niðurstöðu er ekki hræðsla. En að vilja hætta áður en niðurstaða fæst er hræðsla.
Ufsi (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.