Leita í fréttum mbl.is
Embla

Hagur Evrópubúa lítill af myntsamstarfinu

Sérfrćđingur á vegum Seđlabanka Grikklands hefur unniđ skýrslu sem bankinn heffur birt ţar sem hann kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ heildarávinningur af Efnahags- og myntsamstarfinu (evrusamstarfinu) frá upphafi sé enginn ţegar litiđ er til ţróunar fjármálamarkađar. Ástćđan er sú ađ ávinningurinn sem varđ af samstarfinu fyrstu árin sé jafn kostnađinum sem fjármálakreppan frá 2007 skapađi.

Fram kemur í skýrslunni ađ fram til 2007 hafi samţćtting fjármálamarkađa, ţ.e. hlutabréfamarkađa og skuldabréfamarkađa, haft talsverđan ávinning í för međ sér m.a. í formi lćgri kostnađar og aukinnar skilvirkni, en eftir ađ kreppan hóf innreiđ sína hafi sundurleitni veriđ ríkjandi bćđi innan hvers evrulands og eins yfir svćđiđ í heild, kostnađur aukist og heildarávinningur ţar međ orđiđ enginn.

Núverandi stađa hljóti ađ vera alls óásćttanleg. 

Eina leiđin til bjargar evrusvćđinu, segir höfundurinn, George T. Palaiodimos, er ađ ríkisfjármál evruríkjanna verđi samţćtt og auk ţess verđi eitt sameiginlegt bankaeftirlit sett upp í allri álfunni. Ađeins ţannig verđi hćgt ađ stuđla ađ raunverulegu gjaldmiđlabandalagi.

Víđa um Evrópu eru menn ađ gera sér betri og betri grein fyrir ţví á hvílíkum brauđfótum evrusamstarfiđ hefur hvílt.

Hér á landi er hins vegar hópur sem virđist ekki fylgjast međ ţví sem er ađ gerast í Evrópu og ćtlar ađ stofna sérstakan flokk í kringum evruupptöku og annađ sem ţví fylgir. 

Ţví má svo bćta viđ ađ ef gerđ yrđi úttekt á heildarávinningi af veru okkar Íslendinga á EES-svćđinu er nćsta víst ađ viđ kćmum út í mínus vegna ţess mikla skađa sem varđ mögulegur vegna ţess ađ bankarnir gátu hreyft sig óhindrađ innan EES-svćđisins og gátu ţannig stćkkađ íslensku hagkerfi yfir höfuđ međ ţekktum afleiđingum. 

 


Mannréttindamál í mikilli lćgđ í Evrópu

Spilling, mansal, kynţáttahyggja og misrétti eru alvarleg vandamál í Evrópu í dag samkvćmt nýbirtri skýrslu Evrópuráđsins.  

Samkvćmt skýrslunni sem birt var á miđvikudag er ástandiđ nú hiđ versta í meira en 20 ár, en skýrslan nćr til 47 landa, ţar á međal Úkraínu og Rússlands. Fram kemur ađ brot gegn ţjóđarhópum eru alvarlegt vandamál í 39 löndum og ađ spilling sé útbreidd í 26 landanna. 

Aukiđ atvinnuleysi og fátćkt, svo sem í Grikklandi, er ein af ástćđunum fyrir ţví ađ öfgahópum í pólitík hefur vaxiđ fiskur um hrygg.

Rétt er ađ hafa í huga ađ ţađ er almennt samkomulag međal flestra nú um ađ efnahagsađgerđir í bođi ESB eiga stóran ţátt í auknu atvinnuleysi og fátćkt í ESB-löndunum. 


Seđlabanki Evrópu erfiđur Írum

Vera Íra í ESB og međ evru jók á skuldavanda írsku ţjóđarinnar. Ţađ er mat Karls Whelan, prófessors í hagfrćđi viđ University College í Dublin, en hann hefur skrifađ nokkrar frćđigreinar um evrukrísuna á Írlandi, međal annars fyrir ţing ESB. Í nýlegri grein segir hann auk ţess ađ framferđi stjórnenda Seđlabanka Evrópu veki upp alvarlegar spurningar um gegnsći og ábyrgđ bankans.
 
Ţetta kemur fram í nýlegri grein sem Whelan hefur birt. Whelan segir ađ Seđlabanki Evrópu hafi ţvingađ evruríki inn í mjög íţyngjandi efnahagsađgerđir međ hótunum um hćtta lánafyrirgreiđslu ella. Auk ţess hafi Seđlabanki Evrópu krafist ţess ađ írsk yfirvöld og skattgreiđendur tryggi ákveđnum lánardrottnum endurgreiđslu og ţannig haft veruleg áhrif á kostnađinn viđ endurreisnarađgerđir á Írlandi. 
 
Whelan hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ sé ekki réttlćtanlegt ađ Seđlabanki Evrópu hafi svo mikil völd í ljósi ţess hve ógegnsć starfsemi bankans er og í ljósi ţess hve óskýr ábyrgđ stjórnenda bankans er. 
 
Ţótt Whelan segi ábyrgđ ríkisstjórna og stjórnmálamanna vera mikla í sambandi viđ efnahagsörđugleikana á Írlandi ţá segir hann ađ ekki sé hćgt ađ líta framhjá ţví ađ vera Íra í ESB og í evrusamstarfinu hafi haft mjög íţyngjandi áhrif. Whelan nefnir nokkur dćmi ţví til stuđnings. Ţau eru međal annars:
 • Lágir vextir sem fylgdu evrunni sem ýttu undir aukna skuldasöfnun.
 • Krafa Seđlabanka Evrópu um opinbera ábyrgđ á skuldbingingum bankanna.
 • Krafa Seđlabanka Evrópu um ríkisábyrgđ á neyđarlánum til bankanna.
Niđurstađa Whelans er ađ ţótt innlendir ađilar beri mikla ábyrgđ, ţá séu afleiđingar af evrusamstarfinu miklar og íţyngjandi, en einna alvarlegast sé upplýsingaskorturinn varđandi samstarf Seđlabanka Evrópu og Seđlabanka Írlands, sem geri ţađ ađ verkum ađ hann setur alvarlegan fyrirvara viđ starfsemi Seđlabanka Evrópu í ţeirri mynd sem veriđ hefur.

Frakkar kvarta yfir evrunni

Frakkar kvarta ć ofan í ć ađ evran sé ţeim erfiđ. Nú segir Michel Sapin, fjármálaráđherra Frakklands, ađ gengi evrunnar sé of hátt, hún standi útflutningi frá Frakklandi fyrir ţrifum og stuđli ţar međ ađ litlum hagvexti en miklu atvinnuleysi.

Ţađ ţýđir ţó líklega lítiđ fyrir ráđherrann ađ kvarta. Frakkland verđur bara ađ lćkka hjá sér verđ á framleiđslunni ćtli ţeir ađ standast Ţjóđverjum snúning. 

 


mbl.is Kvartar undan styrk evrunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Helsti kosturinn viđ ESB aukinn ađgangur ađ klámi!

Franskur stjórnmálamađur segir best ađ útskýra fyrir ungum kjósendum í dag ađ kosturinn viđ ESB sé sá ađ hćgt sé ađ ferđast óhindrađ yfir til Ţýskalands til ađ kíkja á klámmynd og auk ţess ţurfi ekki lengur ađ borga í ţýskum mörkum!
 
Ummćli franska stjórnmálamannsins, Joseph Daul, féllu í viđtali viđ franskt stađarblađ nćrri ţýsku landamćrunum og er í endursögn EUbusiness.
 
Ekki er sagt frá viđbrögđum viđ ţessum ummćlum franska stjórnmálamannsins né hvort ungir franskir kjósendur séu almennt sammála ţessum franska ađdáanda ţýskra klámmynda. Um ţađ skal reyndar efast.
 
Hins vegar gćtu ţessi ummćli veriđ til marks um örvćntingu evrópskra stjórnmálamanna viđ ađ draga unga kjósendur ađ kjörborđinu ţegar kosiđ verđur til ESB-ţingsins í lok nćsta mánađar. 
 
 

AGS hefur áhyggjur af efnahag ESB-landa

imf_seal

Í nýútkominni skýrslu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem kynnt var á vorfundi sjóđsins um helgina koma fram miklar áhyggjur af efnahagsástandinu á evrusvćđinu. Ein helsta hćttan sem nú er talin steđja ađ heimsbúskapnum er verđhjöđnun á evrusvćđinu og misheppnađar tilraunir stjórnvalda ESB-landa til ađ koma hagkerfinu aftur í gang.

Sjóđurinn hefur nokkrar áhyggjur af ríkisfjármálum í álfunni, en ţó enn meiri af ţví ađ stöđnun verđi viđvarandi međ of lítilli verđbólgu, of lítilli eftirspurn og áframhaldandi miklu atvinnuleysi.

Skýrsla Alţjóđagjaldeyrissjóđsins er ađgengileg hér

Ýmsir búast viđ ţví ađ ekki muni líđa á löngu áđur en Seđlabanki Evrópu fari ađ pumpa peningum í auknum mćli inn í evrópska banka til ađ koma hjólum atvinnulífsins í gang og til ţess ađ verđbólgan nálgist tveggja prósenta verđbólgumarkmiđiđ neđan frá. 


80 sćrast í mótmćlum gegn ESB-sparnađi

Sparnađarađgerđir ţćr sem almenningur í París og Róm mótmćla í tugţúsundatali eiga rćtur sínar í stefnu ESB. Svo harkaleg voru mótmćlin í Róm ađ áttatíu slösuđust.

Ţađ er ekki mikil gleđi yfir ESB í ţessum löndum. 


mbl.is 80 sćrđust í mótmćlum í Róm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópuhrađlestin heldur áfram á 365

Ţađ er nú öllum ljóst ađ fréttastofur 365-miđla hjálpa til ađ draga vagn ţeirra sem vilja fćra Ísland nćr ESB. Yfirlýsing fréttamanns Stöđvar 2 síđast liđinn föstudag er eitt dćmi um ţađ. Einn af helstu ţráđum umfjöllunar í ţćttinum á Sprengisandi er annađ dćmi en ţar fer ekkert á milli mála hvar áhugi ţáttastjórnandans liggur. Einrćđur Mikaels Torfasonar í Minni skođun er ţriđja dćmiđ.
 
Ţađ er út af fyrir sig ágćtt ađ vita hvar skođanir ţessara ţáttastjórnenda og fréttamanna liggja. En spurningin er hvort vinnubrögđ af ţessu tagi ţjóni lýđrćđinu eđa einhverjum sérhagsmunum.

Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Apríl 2014
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.4.): 1
 • Sl. sólarhring: 96
 • Sl. viku: 584
 • Frá upphafi: 707091

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 465
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband