Leita frttum mbl.is
Embla

ESB-lg utan um ekki neitt

Logumekkineitta verur varla neinulogi um ESB. N vera menn hr landi a setja lg um starfsemi sem er ekki til landinu, bara af v a a er til einhver ESB-tilskipun um mli. etta sinn rir um svokallaar fjrmlasamsteypur. tt ekki su neinar fjrmlasamsteypur starfandi dag slandi telur fjrmlaruneyti nausynlegt a til staar s lggjf um vibtareftirlit me eim - af v til er tilskipun fr Brusel um mli.

Viskiptablai skrir fr essu.


Endalok evrunnar?

StiglitzBandarski hagfringurinn Joseph Stiglitz segir ekki sennilegt a endalok evrunnar su skammt undan. Hann segir evruna vera undirrt stnunar Evrpu og a evrusamstarfi hafi veri galla fr upphafi, en samhlia vaxandi efnahagslegum og plitskum klofningi lfunni su stjrnmlafl andvg evrunni a skja sig veri og jafnvel n yfirhndinni. Tkifrin til a skapa hagkvmara myntsvi Evrpu gtu hafa gengi til urrar.

etta kemur fram vb.is sem vitnar grein Stiglitz Fortune.

endurbirtingu Viskiptablasins kemur m.a. fram:

Stiglitz teiknar upp mynd af evrusamstarfinu sem eins konar harmleik. Markmi evrunnar var a auka hagsld Evrpu. a tti s- an a efla efnahagslega og plitska samttingu. Evran var plitskt verkefni, en stjrnmlin voru ekki ngu sterk til a skapa stofnanafyrirkomulag sem tryggi velgengni, segir Stiglitz. En evran hefur leitt til stnunar og aukinnar sundrungarfremur en samstu, og segir hann evruna gna Evrpusambandinu.

nokkrum Evrpurkjum hafa kjsendur komi ngju sinni me evruna framfri me v a hafna mijuflokkum. Fram undan eru kosningar va um lfuna, t.d. Frakklandi og skalandi, og hafa stjrnmlaflokkar andvgir evrunni og/ea framhaldandi ESB aild veri a skja sig veri. Mtmlendahpar eru a n yfirhndinni, segir Stiglitz. Evrpusambandi teflir tpasta va og egar markasailar skynja a evran s ekki lengur raunhfur kostur til lengri tma liti hverfur trin evrusamstarfi, sem lur undir lok.

ri 2017 getur v ori r umbta innan evrusvisins ea ri sem samstarfi gengur sr til har. Ef myntsvi a virka arf meiri Evrpu meiri samstu, segir Stiglitz. Til ess urfi sterkari hagkerfi evrusvisins a styja vi baki eim veikari. Einnig urfi sameiginlegar stofnanir bor vi sameiginlegt innstutryggingarkerfi og sameiginlegt atvinnuleysisbtakerfi, en ar fyrir utan hefur Stiglitz ur nefnt evrpskt bankasamband, frhvarf fr niurskuri, skiptingu evrunnar evru fyrir rki Norur-Evrpu og evru fyrir SuurEvrpu, ea jafnvel afnm evrusamstarfsins. Annmarkar evrusvisins gera slkar umbtur erfiar, og eftir v sem umbturnar dragast langinn eykst klofningur Evr- purkjanna og plitskur umbtavilji fjarar t.

a er allt eins lklegt a stjrnmlaflin su a fara hina ttina, og ef a verur raunin er a aeins tmaspursml hvenr Evrpa ltur til baka evruna sem hugavera og vel meinandi tilraun sem ekki gekk upp me miklum kostnai fyrir almenning Evrpu og lrisrki eirra.


jaratkvagreislur grafa undan ESB

RobertFicoForstisrherra Slvaku, Robert Fico, hefur hvatt leitoga ESB-lndunum til a forast jaratkvagreislu-vintri, eins og hann segir, innanlandsmlum ar sem slkt stofni ESB og evrunni httu. Fico vill koma veg fyrir vintri eins Brexit-jaratkvagreisluna og jaratkvagreislu tala haust. Slkt s gn vi ESB.

EuObserver skrir fr.


ESB er frt um a gera umbtur

Daniel HannanDaniel Hannan, Evrpuingmaur breska haldsflokksins, segir tv strstu verkefni ESB, evruna og Schengen, hafa bei skipbrot. g held a aalvandaml ESB s a a er frt um a gera umbtur sjlfu sr. a fylgir fast eftir stefnumrkunum sem augljslega eru a mistakast, en tv strstu verkefni ess sustu 20 rum, evran og Schengensvi, hafa hvort tveggja gersamlega bei skipsbrot.

etta segir Daniel Hannan vitali vi Viskiptablai, en Danieler ingmaur breska haldsflokksins ingi ESB. Hann hefur gegnum rin margoft komi hinga til lands samt v a vsa spart gott gengi slands utan Evrpusambandsins barttu sinni fyrir tgngu lands sns r sambandinu.

vitali vi Viskiptablai segir hann:

Mr var ljst a vi myndum vinna daginn sem David Cameron, fyrrum forstisrherra, kom til baka fr virum vi forystumenn Evrpusambandsins n samykkis fyrir v a breska rki gti fengi nokkurt einasta valdaframsal til baka fr Brussel, sagi Danel Hannan egar Viskiptablai rddi vi hann ar sem hann var staddur heimili snu.

v ef hann hefi geta komi aan, ekki nema me smvgilegustu endurheimtur fullveldi, hefi hann geta sagt, a n hefum vi sett fordmi, a hann hefi snt fram a mgulegt vri a f vld til baka fr Brussel, sta ess a au frist sfellt fr jrkjunum til Evrpusambandsins.

Hins vegar hafi hann komi til baka n nokkurs valdaframsals, n nokkurrar minnkunar fjrframlags til sambandsins og raun ekki einu sinni samning, a sgn Hannan.

g hlt barttufundi upp hvern einasta dag essum tma og vibrgin voru samstundis alls staar au smu, segir Hannan sem segir a flk hafi spurt sig einfaldrar spurningar.

Ef eir fara svona me okkur, nst strsta fjrhagsbakhjarl sambandsins, ur en vi hldum jaratkvagreisluna, a er a gefa ekki minnstu spnn eftir, hvernig munu eir koma fram vi okkur daginn eftir a vi kjsum a halda okkur sambandinu?

Spurur t hvers vegna hann hafi frna gilegu og vel launuu starfi sem ingmaur hjarta valdsins Brussel og barist gegn v segir Hannan stuna vera raun einfalda.

a minnir mig egar g var fer um Austur-Evrpu egar g var tningur. gtu allir s a rf var umbtum en kerfi var frt um a og urfti a lokum a skipta v t fyrir anna. a eru svo sterkir hagsmunir fyrir v a halda hlutunum breyttum.

Vsar Daniel Hannan meal annars lofor um a allir myndu gra evrunni.

Framkvmdastjrn Evrpusambandsins sagi a me v einfaldlega a taka upp evru myndi a bta einu prsentustigi vi verga landsframleislu hverju ri a sem eftir vri, til vibtar vi allt anna sem myndi gerast, sem hljmar frnlega dag, segir Hannan.

Bi evran og Schengensvi eru tlanir sem ekki geta stai af sr vond veur, heldur eru bara bygg fyrir gvirisdaga. Fyrst kom skuldakreppan sem sndi veikleika sameiginlega gjaldmiilsins og svo flttamannavandinn sem hefur gert Schengensvi gersamlega marklaust.


Sjlfstismenn hafa ekki huga ESB-lei Vireisnar

Gunnlaugur Snr lafsson, formaur utanrkismlanefndar Sjlfstisflokksins, segir frtt sem birt er mbl.is dag a ef frttir um samkomulag milli Sjlfstisflokks, Vireisnar og Bjartrar framtar um a efna til jaratkvagreislu um aild a ESB su rttar vri a algjrri andstu vi samykktir landsfundar Sjlfstisflokksins.

Gunnlaugur segir:

Sjlfstisflokkurinn myndi eingngu krefjast jaratkvagreislu ef a tti a skja um aild a nju. Sjlfstisflokkurinn tlai ekki a hafa frumkvi a v a skja um a nju v hann er andsninn v a ganga Evrpusambandi. etta er kvein mtsgn ef slk atkvagreisla tti sr sta, segir Gunnlaugur.

Sj nnar hr.


mbl.is Flokksmenn hafa engan huga essu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kvtinn seldur r landi vrum vi ESB

Daniel Hannan

Sameiginleg fiskveiilggjf Evrpusambandsins skilgreinir fiskimi sem sameiginlega aulind, sem allar aildarjir ess hafi jafnan agang a. slenidngareru minna en 0,1% af bafjlda sambandsins kerfi ar sem kosi er um thlutunina eftir bavgi.

etta segir Danel Hannan, breskur ingmaur ESB-inginu, vitali vi Viskiptablai

Hann segir enn fremur:

etta vri gert smtt og smtt, og byggt grunninn skiptingunni fr rinu ur en g held a a s engin sta til a bast vi a slensk fyrirtki myndu halda snum hlut. g tri v a sjnarmii Evrpu yri, egar fiskimiin vru orin samevrpsk eign, a sland nyti of hs hlutfalls sameiginlegu aulindarinnar, svona ef mia vri vi landafri ess og bafjlda.

Spurur hvort slenskir kvtaeigendur munu geta selt kvtann r landi ef vi vrum Evrpusambandinu, ar sem eflaust fengist hrra ver fyrir kvtann Evrpumarkai heldur en hinum lokaa slenska markai, svarar hann v jtandi.

Auvita gtu eir selt hann til hstbjanda eins og breskir skipsherrar hafa gert. Tveir riju hlutar kvtans sem ur var veiddur vi norvesturhluta landsins kringum Grymsby, er nna veiddur af einum grarlega strum hollenskum frystitogara sem keypti upp allan kvtann, segir Daniel sem er mjg bjartsnn framt Bretlands n egar hillir undir fullt sjlfsti, ar meal sjvartvegsmlum.


M grpa til agera til verndar heilsu manna og dra grundvelli EES-samningsins?


erna_bjarnadottirErnaBjarnadttir, hagfringur og astoarframkvmdastjri Bndasamtaka slands, skrifai grein um mefylgjandi efni sem birt var Morgunblainu orlksmessu. Greinin er endurbirt hr:

Hausti 2011 sendu Samtk verslunar og jnustu Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) kvrtun vegna banns slenskra stjrnvalda innflutningi hru og frosnu kjti. Tldu samtkin ekki liggja fyrir ngileg vsindaleg ggn ea vieigandi httugreiningu og v hefu stjrnvld ekki uppfyllt skuldbindingar snar gagnvart EES-samningnum. Mli var teki til meferar hj ESA, sem komst a eirri niurstu a ngildandi lggjf slandi um innflutning fersku kjti fr rum EES-rkjum vri andst EES-samningnum.

rlausn fyrir dmstlum

framhaldinu, hinn 25. aprl 2014, hfai fyrirtki Ferskar kjtvrur ml hendur slenska rkinu ar sem fari var fram a rki endurgreiddi kostna vi flutning fersku nautakjti til landsins. Synja hafi veri um innflutningsleyfi fyrir kjti grundvelli ess skilyris a geyma yrfti a vi a minnsta kosti -18C einn mnu fyrir tollafgreislu. Stefnandi mtmlti essu skilyri, n rangurs. Kjtinu var v farga.

tengslum vi ann mlarekstur kva Hrasdmur Reykjavkur a beina nokkrum spurningum til EFTA-dmstlsins varandi a hvort veiting innflutningsleyfa samkvmt framangreindu fyrirkomulagi samrmdist samningnum um Evrpska efnahagssvi (EES-samningnum). EFTA-dmstllinn felldi rskur sinn 1. febrar 2016 og var niurstaa hans s a einstk EES-rki hefu ekki frjlsar hendur um setningu reglna um innflutning hrrrar kjtvru, n heldur gtu au krafist ess a innflytjandi skti um srstakt leyfi fyrir innflutningnum ar sem skili vri a innflytjandi legi fram vottor um a kjtvaran hefi veri geymd frysti tiltekinn tma fyrir tollafgreislu. nvember fll san dmur mlinu hrasdmi, stefnanda hag.

Vntanlega verur essu mli frja til Hstarttar, ekki s nema af eirri stu einni a slenska rki vilji f rskur sta dmstigs landsins svo veigamiklu mli sem kallar lagabreytingar af hlfu Alingis. Eftir svo umfangsmikinn mlarekstur mtti tla a ll kurl vru komin til grafar. treka hefur veri bent a veigamikil rk liggi fyrir um httuna v a httulegir sjkdmar, sem ekki finnast hr landi, geti borist hinga me hru kjti.

Eru enn leyst litaefni mlinu?

desemberhefti norska lgfritmaritsins Lov og Rett (2016) birtist grein eftir Stefn M Stefnsson, prfessor emeritus, ar sem hann fjallar um dm EFTA-dmstlsins fr 1. febrar sl. Hann vekur ar athygli a mlsvrn slenska rkisins hafi byggst v a 18. gr. meginmls EES-samnings s vsa til 13. gr. og sagt a hn skuli gilda. kvi 13. gr. hljar svo:

kvi 11. og 12. gr. koma ekki veg fyrir a leggja megi innflutning, tflutning ea umflutning vara bnn ea hft sem rttltast af almennu siferi, allsherjarreglu, almannaryggi, vernd lfs og heilsu manna ea dra ea grurvernd, vernd jarvermta, er hafa listrnt, sgulegt ea fornfrilegt gildi ea vernd eignarrttinda svii inaar og viskipta. Slk bnn ea hft mega ekki leia til gerrislegrar mismununar ea til ess a duldar hmlur su lagar viskipti milli samningsaila.

stuttu mli komst EFTA-dmstllinn a eirri niurstu a ekki vri hgt a vsa til markmisins um vernd lfs og heilsu manna og dra viskiptum innan EES, eins og a birtist 13. gr. EES-samningsins, tilvikum ar sem tilskipun 89/662/EBE Samrming reglukerfis um draheilbrigiseftirlit, kveur um samrmingu nausynlegra agera til a tryggja vernd og heilsu dra og manna og um eftirlit me framkvmd ess markmis.

grein sinni Lov og Rett bendir Stefn Mr a essi niurstaa taki hins vegar ekki kjarna mlsins, .e. hvort tilvsunin 18. gr. EES-samningsins til 13. gr. skuli alltaf gilda egar fjalla er um viskipti me landbnaarvrur sem falla undir 18. gr. Vri a stareynd myndi a a a nokku arar og eftir atvikum auknar heilbrigiskrfur myndu eftir atvikum gilda EES en innan ESB. Slk niurstaa gti veri elileg a mati greinarhfundar, m.a. ljsi ess a samningurinn tekur ekki til landbnaar nema a takmrkuu leyti.

Niurstaa Stefns greininni er s a dmstll EFTA hafi ekki svara meginlitaefni mlsins me rkstuddum htti, .e. hvers vegna 13. gr. gildi ekki rtt fyrir a 18. gr. s sagt a hn skuli gilda. Spurningunni um hva a er nnar tilteki sem veldur v a ekki skuli beita 13. gr. rtt fyrir fyrirmli 18. gr. EES-samningsins ar um svarar dmstllinn ekki me rkstuddum htti. v efni ngi hvorki a vsa til efnis n tilgangs tilskipunarinnar eins og dmstllinn gerir, v kvi hennar geta ekki breytt kvum meginmls EES- samningsins.

Hva gerist nst?

Niurstaa dmstls EFTA mlinu fl sr rgefandi lit fyrir dmstla hr landi og var a v ekki bindandi um niurstu ess fyrir slenskum dmstlum. Stefn rekur grein sinni a etta rgefandi lit hafi veri afar veikt lgfrilega og kemst a eirri niurstu a a s litaefni hvort dmstllinn hafi haldi sig innan valdmarka sinna ef teki er mi af eim forsendum sem hann lagi til grundvallar rgefandi liti snu. Fari ml Ferskra kjtvara gegn slenska rkinu til Hstarttar, eins og ll efni standa til, virist hsta mta elilegt a Hstirttur taki essi sjnarmi til skounar. ESA hefur n kvei a hfa ml hendur slenska rkinu til a knja fram breytingar slenskri lggjf til samrmis vi fyrri niurstu sna og rgefandi lit EFTA-dmstlsins. Enn munu v vonandi gefast tkifri til a knja fram afstu til eirra litaefna sem reifu eru hr a ofan.

www.eftacourt.int

www.domstolar.is

Lov og Rett nr. 10 2016, Universitetsforlaget Oslo, bls. 640 og fram.

Hfundur er hagfringur og astoarframkvmdastjri Bndasamtaka slands.


Sasti sns ur en ESB bannar

flugeldarN er sasti sns fyrir ramta- og skotglaa slendinga a skjta upp almennilegum flugeldum og skotkkum ur en njar Evrpureglur taka gildi. Fulltri bjrgunarsveitanna segira rijungur tekna eirra komi fr essum flugeldum. msir eru argir - en samt tla allir a hafa a ngjulegt og skemmta sr kvld.

TAKK FYRIR RI - OG GLEILEGT NTT R.


Nsta sa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Jan. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.1.): 12
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 92
  • Fr upphafi: 910352

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband