Leita í fréttum mbl.is
Embla

Íslenskir ESB-ađildarsinnar óttaslegnir

Íslenskir ESB-ađildarsinnar eru ţessa dagana logandi hrćddir viđ ađ dagar sambandsins séu senn taldir. Nú er ţađ ţeirra trú ađ ţađ eitt geti orđiđ ESB til bjargar ađ óttinn viđ Trump og Pútin vaxi svo ađ fölnandi leifarnar í ESB ţjappi sér saman.


Fullveldishátíđ Heimssýnar 1. desember

Fullveldishátíđ Heimssýnar verđur haldin 1. desember í húsakynnum Heimssýnar, Ármúla 4-6 í Reykjavík, og hefst klukkan 20:30.

 

Fjölbreytt dagskrá:

Ávörp: Jón Bjarnason, formađur Heimssýnar og Halldóra Hjaltadóttir, formađur Ísafoldar

Hátíđarrćđa: Haraldur Ólafsson veđurfrćđingur

Hljómsveitin Reggí Óđins

Sigurđur Alfonsson harmonikkuleikari

Söngur, tónlist og kaffiveitingar

   Kynnir: Ţollý Rósmundsdóttir

 

Allir velkomnir

Heimssýn


Nýr utanríkisráđherra Dana á móti ESB

dannebrogNýr utanríkisráđherra Danmerkur er á móti ESB eins og ţađ er nú. Hann hefur barist gegn frekari samruna og gegn ţví ađ vald yfir dómsmálum fćrist í auknum mćli frá Dönum til býrókrata í Brussel. Skipan nýs utanríkisráđherra, Anders Samuelsens, međ ţessa sýn hefur vakiđ mikla athygli í Evrópu, en hann var um tíma ţingmađur á ESB-ţinginu.


Páll Magnússon međ réttu spurninguna í ESB-málinu

pall_magnusson_3Páll Magnússon, fyrsti ţingmađur Suđurkjördćmis, segir Ísland betur sett utan ESB og ađ krónan gagnist okkur vel í viđtali viđ blađiđ Suđra. Viđtaliđ er endurbirt á Pressunni.

Međfylgjandi er sá hluti viđtalsins ţar sem Páll lýsir afstöđu sinni varđandi ESB og framtíđargjaldmiđil ţjóđarinnar. Ţađ er Björgvin G. Sigurđsson, ritstjóri Suđra, sem er spyrjandinn.

 

Getum lifađ ágćtu lífi međ krónunni 

Nú er óhćtt ađ segja ađ viđkćmur og kvikur gjaldmiđill sé ástćđa ţess ađ margir vilja fćra sig frá auka-ađildinni ađ ESB og ganga í sambandiđ, geta ţá tengt krónu viđ evru eđa tekiđ upp evru síđar. Hver er ţín skođun á ţeim málum, getum viđ búiđ viđ minnsta gjaldmiđil í heimi án hafta og stýringar? 

„Ég held ađ viđ getum lifađ hér ágćtu lífi međ krónunni og hún hefur beinlínis hjálpađ okkur viđ ađ ná ţeim ótrúlega viđsnúningi sem orđiđ hefur hér í efnhagsmálum frá hruni; miklu hrađari og betri en t.d. í ţeim evru-löndum sem urđu fyrir svipuđum hremmingum og viđ. Viđ ţurfum hins vegar ađ ná betri tökum á ýmsum ţáttum sem leiđa međal annars af sér miklu hćrri raunvexti hér en í nágrannalöndunum. Ađild ađ Evrópusambandinu er hins vegar hvorki rétta né eina leiđin til ţess - og ég tel Ísland miklu betur sett utan ţess en innan; sérstaklega núna ţegar fullkomin óvissa ríkir um hvernig sambandiđ mun ţróast eftir útgöngu Breta, sem er auđvitađ ein mikilvćgasta viđskiptaţjóđ okkar Íslendinga.“

En á ţjóđin ađ greiđa atkvćđi um framhald viđrćđnanna viđ ESB, og kjósa síđan um endanlegan samning, er ţađ ekki lýđrćđisleg leiđ ađ umdeildu máli sem gengur ţvert á flokka?

„Ef ţjóđin á ađ greiđa atkvćđi um eitthvađ ţá er ţađ um hvort hún vill sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu eđa ekki. Skilmálarnir liggja fyrir og eru óumsemjanlegir. Ţetta er margvottađ og margstađfest af Evrópusambandinu sjálfu. Ţađ eina sem hćgt er ađ semja um er međ hvađ hrađa ţessir skilmálar taka gildi - innan ţröngra marka ţó. Síđasta ríkisstjórn fór í ţessa vegferđ umbođslaus og án ţess ađ spyrja ţjóđina - og henni dugđi ekki heilt kjörtímabil til ţess einu sinni ađ opna ţá kafla sem voru ţó eiginlega ţeir einu sem ţurfti ađ semja um, ţađ er sjávarútvegur og landbúnađur. Ţađ er bara ein rétt leiđ í ţessu máli: ef meirihluti Aţingis vill sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu ţá spyr hann ţjóđina hvort hún sé sama sinnis. Ef meirihluti ţjóđarinnar segir já ţá sćkir Ísland um ađild. Annars ekki. Ţađ er ekkert til sem heitir ađ sćkja um viđrćđur um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ er ótrúlegt ađ ţađ skuli enn vera stjórnmálamenn á Íslandi sem halda ţessu fram ţrátt fyrir ađ Evrópusambandiđ sjálft sé margbúiđ ađ hafna ţessum skilningi.“

Greinin birtist fyrst í Suđra. Blađiđ má lesa hér.

 


Prófessorar rćđa vanda ESB

Prófessorarnir Torfi Tulinius og Stefán Ólafsson fjölluđu um vanda ESB í ţćttinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Á ţeim mátti m.a. skilja ađ ef Marine Le Pen, leiđtogi ţjóđernisinna í Frakklandi, yrđi forseti landsins vćri ţađ afleiđing af alţjóđavćđingu efnahagslífsins og getuleysi stjórnvalda í Frakklandi og ESB til ađ huga ađ ţörfum alls almennings. Í ţessu samhegi voru m.a. nefnd vandamál Grikklands sem stađfesting á getuleysi ESB til ađ takast á viđ stór vandamál. Ţá rćddu ţeir félagar einnig um hinn vaxandi lýđrćđishalla í ESB sem vćri íbúunum lítt ađ skapi. 

Hlusta má á umrćđur Torfa, Stefáns og Kristjáns hér.

Torfa Tulinius er prófessor í íslenskum miđaldafrćđum og Stefán Ólafsson er prófessor í félagsfrćđi. Torfi hefur m.a. boriđ saman Íslandssöguna nú viđ ţađ sem gerđist á Sturlungaöld á Íslandi og er auk ţess vel heima í frönskum stjórnmálum. Stefán Ólafsson hefur fjallađ um íslensk ţóđfélagsmál í áratugi međ samanburđi viđ ţađ sem gerist erlendis.


Ómar, Stefán og Egill vilja ESB-málin á ís

Ómar Ragnarsson vill setja ESB-málin á ís. Ómar segir

Ţađ er óvissa ríkjandi í málefnum ESB og almennt á Vesturlöndum, sem veldur ţví, ađ kannski verđur ţađ útgönguleiđ til ađ mynda ríkisstjórn ađ fresta málinu um sinn, annađ hvort í einhvern tiltekinn tíma eđa í ótiltekinn tíma, og sjá hvađ setur. 

Undirskriftasöfnunin "Variđ land" 1974 varđ til ţess ađ ţegar vinstri stjórnir eftir ţađ voru myndađar, var hermálinu ýtt á undan sér. 

Ef andstađan viđ inngöngu fer áfram vaxandi og ţeim, sem vilja ganga í ESB, fer fćkkandi, er kannski best ađ staldra viđ og fresta málinu um sinn. 

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfrćđi segir ţađ tímasóun fyrir nćstu ríkisstjórn ađ halda áfram međ ESB-umrćđuna. Stefán segir:

Ţjóđaratkvćđi um endurupptöku ađildarviđrćđna viđ ESB er hins vegar ekki brýnt mál. ESB hefur ákveđiđ ađ taka ekki fleiri ađildarríki inn á nćstu 4-5 árum. Muniđ ţađ!

ESB-ađildarviđrćđurnar ćttu ţví klárlega ađ vera áfram á ís. Annađ er bara tímasóun og fóđur fyrir sundrungu. Ţetta mál skemmdi mikiđ fyrir vinstri stjórn Jóhönnu og Steingríms og engin ástćđa er til ađ endurtaka ţann leik nú.

Egill Helgason varar viđ ţví ađ gera atkvćđagreiđslu um áframhald viđrćđna viđ Evrópusambandiđ ađ frágangsatriđi í stjórnarmyndun. Egill segir:

Enn ríkir stöđnun í efnahagskerfi Evrópu og vandamál Grikklands eru óleyst. Ţar hefur Evrópusambandiđ reynst úrrćđalaust – einn vandinn er sá ađ hagsmunir efnahagsveldisins Ţýskalands fara illa saman viđ hagsmuni ríkjanna viđ Miđjarđarhaf. Í ţessu efni hefur evran reynst vera dragbítur.

...

Ţađ gćti vel fariđ svo ađ Evrópusambandiđ verđi álitlegri kostur eftir nokkur ár – en svo getur ţađ líka gerst ađ Íslendingar verđi enn meira afhuga ađild. Ţađ veltur bćđi á ţróun heimsmála og ţví hvernig Evrópusambandinu tekst ađ leysa vandamál sín. Nćstu misseri eru varla tíminn til ađ deila um ţađ eđa greiđa atkvćđi – óvissan er einfaldlega of mikil.


Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB

Vax­andi andstađa er viđ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt niđur­stöđum nýrr­ar skođana­könn­un­ar MMR. Ţannig hef­ur andstađan auk­ist um 7,2 pró­sentu­stig miđađ viđ sam­bćri­lega könn­un í lok sept­em­ber og stuđning­ur viđ inn­göngu hef­ur á sama tíma dreg­ist sam­an um 7,3 pró­sentu­stig.

Svo segir á mbl.is. Ţar segir einnig:

Skođana­könn­un­in nú sýn­ir 57,8% and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ miđađ viđ 50,6% í lok sept­em­ber. 20,9% eru hlynnt inn­göngu í sam­bandiđ nú sam­an­boriđ viđ 28,2% í sept­em­ber. Fćrri eru hlynnt­ir inn­göngu nú en ţeir sem ekki taka af­stöđu međ eđa á móti en ţeir eru 21,3%.

Af ţeim sem and­víg­ir eru inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ eru 38,1% mjög and­víg­ir og 19,7% frek­ar and­víg­ir. 13% eru frek­ar hlynnt inn­göngu í sam­bandiđ og 7,9% mjög hlynnt­ir henni.

Til sam­an­b­urđar voru 31,8% mjög and­víg inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ í sept­em­ber, 18,7% frek­ar and­víg, 16,8% frek­ar hlynnt inn­göngu og 11,4% mjög hlynnt henni.

Ef ađeins er miđađ viđ ţá sem taka af­stöđu međ eđa á móti inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt skođana­könn­un­inni nú eru 73,4% and­víg inn­göngu í sam­bandiđ en 26,6% hlynnt henni.

Skođana­könn­un MMR var gerđ dag­ana 7.-14. nóv­em­ber og var heild­ar­fjöldi svar­enda 904 ein­stak­ling­ar, 18 ára og eldri. Spurt var: Ert ţú hlynnt(ur) eđa and­víg(ur) ţví ađ Ísland gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ (ESB)? Sam­tals tóku 87,8% af­stöđu til spurn­ing­ar­inn­ar.

Meiri­hluti hef­ur veriđ and­víg­ur inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ sam­kvćmt öll­um skođana­könn­un­um sem birt­ar hafa veriđ hér á landi frá ţví sum­ariđ 2009.


mbl.is Vaxandi andstađa viđ inngöngu í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiđarahöfundur Fréttablađsins gagnrýnir ESB-nálgunina

Ţorbjörn Ţórđarson, leiđarahöfundur Fréttablađsins, fjallar um stjórnarmyndunarviđrćđurnar í forystugrein í blađinu í dag. Ţar rćđir hann um ţrjú erfiđ mál og er ESB-máliđ eitt ţeirra. Í ţeim efnum segir Ţorbjörn:

Eitt stórt mál sem ná ţarf sátt um í texta stjórnarsáttmálans snýr ađ Evrópusambandinu. Sjálfstćđisflokkurinn er á móti ađild. Björt framtíđ vill ađ ţjóđin „taki afstöđu til ađildar á grunni fullklárađs samnings í ţjóđaratkvćđagreiđslu“. Viđreisn vill „bera undir ţjóđaratkvćđi hvort ljúka eigi ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ“.

Hvernig á ađ orđa spurninguna í ţjóđaratkvćđagreiđslunni? Og hvenćr á ađ tímasetja hana? Evrópusambandiđ stendur á tímamótum. Meirihluti Breta greiddi atkvćđi međ úrsögn úr sambandinu í júní. Á sama tíma eru ríkin 19 í myntsamstarfinu um evruna enn ađ bíta úr nálinni međ afleiđingar skuldakreppunnar. Ţađ er líka áhugavert ađ velta fyrir sér hvernig eigi ađ „selja“ íslenskum kjósendum ţetta mál. Er „sölupunkturinn“ sá ađ ađild ađ ESB sé gott markmiđ ţví í fyllingu tímans verđi eftirsóknarvert ađ ganga inn í Evrópska myntbandalagiđ og taka upp evru?

Joseph Stiglitz, Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi, fćrir fyrir ţví rök í nýrri bókevran hafi veriđ gölluđ frá byrjun. Í reynd hafi flestir tapađ á myntsamstarfinu og kerfisgallarnir í ţví feli í sér „óyfirstíganlegar hindranir“. Ein af ţeim leiđum sem hann nefnir til úrbóta er ađ Ţjóđverjar hćtti í evrunni. Önnur er ađ brjóta samstarfiđ upp í tvö myntsvćđi. Óbreytt ástand gangi ekki til lengdar. Evrusamstarfiđ sé dauđadćmt í núverandi mynd. Ćtla stjórnmálamenn ađ selja íslenskum kjósendum ađ ţađ sé eftirsóknarvert ađ taka upp evruna ţegar einn fremsti peningahagfrćđingur heims gefur evrunni ţessa einkunn?

 

Leturbreyting er Heimssýnar.


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2016
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 7
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1228
  • Frá upphafi: 902896

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1036
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband