Leita í fréttum mbl.is

Blóm í grjóthrúgu

Í umræðu um svokölluð Evrópumál er því stundum haldið fram að það þurfi að rannsaka hvaða áhrif aðild, eða hægfara aðild í gegnum skapandi túlkun á EES, hefði á Íslendinga.  Þann stein klappar t.d. Guðjón Jensson í Morgunblaðinu nýlega.

Það er erfitt að mótmæla rannsóknum af því tagi, en það er vandséð að niðurstaða þeirra skipti miklu máli.  Það liggur nefnilega ljóst fyrir að með aðild færist mjög stór, og vaxandi, hluti stjórnvalds frá þjóðríkinu til sambandsins. 

Við vitum ekki hverjir munu stjórna sambandinu eftir 10 ár, og þó við vissum það gætum við ekki rannsakað hvaða ákvarðanir þeir munu taka.  Við getum reyndar gengið að því sem vísu að í því ferli mundi vægi hagsmuna Íslendinga vera svipað og framlag blóms til heildarmassa í grjóthrúgu.  

 

Og af Arnari Þór og Hrafnhildi er það að frétta að þau verða á Hornafirði föstudaginn 19. apríl, á Hellu og Hvolsvelli laugardaginn 20. apríl og á Fluðum, Selfossi og í Hveragerði sunnudaginn 21. apríl.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 110
  • Sl. sólarhring: 114
  • Sl. viku: 888
  • Frá upphafi: 1118566

Annað

  • Innlit í dag: 106
  • Innlit sl. viku: 795
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 104

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband