Leita í fréttum mbl.is

Íbúar Evrópu treysta ekki ESB samkvæmt könnum

Hvernig má það vera að meirihluti íbúa ríkja Evrópusambandsins beri ekki traust til sambandsins eins og ný skoðanakönnun þess leiðir í ljós? Þannig er metið að alls 59% íbúa Evrópu treysti ekki sambandinu. Mest er vantraustið í garð ESB á Kýpur eða 74%.  

mbl.is Meirihlutinn ber ekki traust til ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtileg könnun, 59% íbúa Evrópu treysti ekki sambandinu og 71% treysta ekki eigin ríkisstjórnum. Mest er vantraustið í garð ESB á Kýpur eða 74%, jafn mikið og vantraust Kýpverja á eigin ríkisstjórn og 83% Kýpverja vantreysta svo þingi sínu. Eins er athugavert að á Grikklandi og Spáni er traust til ESB meira en tvöfalt það traust sem ríkisstjórn og þing njóta.

Þetta er viðamikil og athyglisverð könnun þar sem margt má lesa út úr henni og ýmsa samanburði gera. En það sem er áhugaverðast er e.t.v. ekki könnunin sjálf heldur hvernig MBL matreiðir hana. Það er virkilega skemmtilegur brandari og gott dæmi um litla blaðamennsku en mikla örvæntingu.

Hér er tengill á skoðanakönnunina fyrir þá sem áhuga hafa á að skoða hana.  http://ec.europa.eu/public_opinion/archives/ebs/ebs_415_data_en.pdf

Ufsi (IP-tala skráð) 13.5.2014 kl. 20:17

2 identicon

Gott Ufsi að vekja athygli á þessu. Þetta kallast disinformation* á ensku og merkingin er fyrir neðan. Þetta iðkar MBL, Heimssýn og Evrópuvaktirnar daglega. Það væri ástæða til að kæra þetta til Blaðamannafélagsins. 

*Disinformation is intentionally false or inaccurate information that is spread deliberately. It is an act of deception and false statements to convince someone of untruth. Disinformation should not be confused with misinformation, information that is unintentionally false.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.5.2014 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.1.): 253
  • Sl. sólarhring: 303
  • Sl. viku: 2732
  • Frá upphafi: 1181837

Annað

  • Innlit í dag: 219
  • Innlit sl. viku: 2399
  • Gestir í dag: 205
  • IP-tölur í dag: 202

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband