Leita í fréttum mbl.is

ESB vill ráđa sem mestu og steypa sem flestu í sama mót

BorisTheBoxerŢađ er Boris Johnson á viđ er ađ ESB vill ná ć stćrri hluta af efnahags- og stjórnmálavaldi frá ađildarríkjunum. Jafnframt vill ESB steypa sem flestu í sama mót. Hinn sýnilegi árangur í dag er umtalsvert atvinnuleysi, dođi í efnahagslífi og upplausn í stjórnmálum og félagsmálum í álfunni.

Viljum viđ ţađ?

 

Mbl. greinir svo frá:

Fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri London, Bor­is John­son, sagđi í viđtali í breska blađiđ Sunday Tel­egraph í gćr ađ Evr­ópu­sam­bandiđ vćri ađ haga sér á sama hátt og nas­ist­a­leiđtog­inn Ad­olf Hitler međ ţví ađ reyna ađ búa til of­ur­ríki í Evr­ópu.

John­son er einn af helstu tals­mönn­um ţess ađ Bret­land gangi úr Evr­ópu­sam­band­inu, en kosiđ verđur um ţađ 23. júní nćst­kom­andi. Miđađ viđ niđur­stöđur kann­ana er mjótt á mun­um milli fylk­inga í mál­inu.

Í viđtal­inu sagđi John­son ađ saga Evr­ópu síđustu tvö ţúsund árin vćri saga end­ur­tekn­inga um ađ reyna ađ koma álf­unni allri und­ir sam­eig­in­lega stjórn, svipađ og gert var af Róm­ar­veldi forđum.

Vísađi hann til ţess ađ bćđi Na­po­leon og Hitler hefđu reynt ţetta, en niđurstađan vćri alltaf hrćđileg. „Evr­ópu­sam­bandiđ er ein til­raun­in til ađ gera ţetta međ ann­arri ađferđ,“ sagđi John­son í viđtal­inu. Bćtti hann viđ ađ vanda­máliđ vćri ađ ţegn­ar álf­unn­ar gćtu ekki komiđ sér sam­an um ađ virđa eitt og sama yf­ir­valdiđ. 


mbl.is Út fyrir mörk ásćttanlegrar umrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB kveiki uppreisn í Evrópu

flottamennFyrrverandi yfirmađur bresku leyniţjónustunnar, MI6, sagđi á opnum fundi breska ríkisútvarpsins í Lundúnum í gćr ađ takist leiđtogum ekki ađ stjórna straumi flóttamanna til álfunnar sé hćtta á uppreisn almennings. Hann segir ađ búast megi viđ milljónum flóttamanna á nćstu fimm árum, sem geti breytt pólitísku landslagi Evrópu. Ţá varađi hann viđ ţví ađ Tyrkir fái ađ ferđast án vegabréfsáritana og líkti ţví viđ ađ hella olíu á eldinn.

Visir.is skýrir frá.

Ţar segir einnig:

Fleiri tóku til máls á fundinum. Ţeirra á međal var Filippo Grandi, yfirmađur flóttamannaađstođar Sameinuđu ţjóđanna, sem sagđi vandamáliđ orđiđ ţađ stórt ađ allar ţjóđir heims ţurfi ađ bera ábyrgđ. Ekki dugi ađ vísa flóttamönnum til annarra landa.

Grandi sagđi ađ um sextíu milljónir manna vćru nú á vergangi og flótta í heiminum í dag vegna stríđsátaka og örbirgđar. Ástandiđ sé ţannig í dag ađ ađeins örfá ríki taki viđ stćrstum hluta flóttamanna og ţví sé nauđsynlegt ađ fleiri ríki opni sín landamćri.


MMR og fjölmiđlar segja ekki rétt frá

Ţađ er athyglisvert hvernig skođanakannanafyrirtćkiđ MMR leggur út af nýlegri skođanakönnum sinni um afstöđu landsmanna til ađildar ađ ESB og hvernig fjölmiđlar, sem eiga ađ segja nýjustu fréttir, éta gamlar fréttir upp eftir MMR.

Stađreyndin er sú ađ undanfarin tvö ár hefur andstađan viđ ađild veriđ ađ aukast en stuđningur ađ minnka. Ţađ sést greinilega ţegar skýringarmynd MMR er skođuđ. Ţannig hefur biliđ á milli andstćđinga, sem hafa veriđ fleiri, og stuđningsmanna aukist úr um 7 prósentum í um 25 prósent frá júlílokum 2014. MMR velur hins vegar ađ hafa til samanburđar mitt ár 2012, ţegar andstađan var talsvert meiri og stuđningurinn minni. En ţađ eru gamlar fréttir.

Hvers vegna er MMR leggja út af međ gamlar fréttir og fjölmiđlarnir ađ éta ţćr upp eftir fyrirtćkinu? Eru ţetta ekki óbođleg vinnubrögđ fjölmiđla?

Páll Vilhjálmsson hefur eina skýringu á ţessu.


Andstađan eykst: Ríflega helmingur á móti ađild ađ ESB, tćplega ţriđjungur međ

Ef kosiđ yrđi núna vćri afgerandi meirihluti landsmanna á móti ađild ađ ESB. Yfir helmingur svarenda í könnun MMR, 51,4%, sagđist andvígur eđa mjög andvígur ađild ađ ESB, og rúmur fjórđungur, eđa 27,1% svarenda, sagđist hlynntur eđa mjög hlynntur ţví ađ Ísland gangi í ESB. Samkvćmt ţessu eru 21,5% hvorki hlynnt né andvíg ađild. Á undanförnum tveimur árum hefur andstađan heldur fariđ vaxandi ef litiđ er á gögn MMR og stuđningur viđ ađild fariđ ţverrandi.

Fréttir sem MMR segir frá árinu 2012, um gífurlega andstöđu viđ ađild ađ ESB, eru gamlar fréttir. Hiđ nýja í ţróuninni, nýju fréttirnar, er ţađ sem er ađ gerast undanfarna mánuđi. Ţá hefur andstađan veriđ ađ aukast úr um 7% viđ mitt ár í tćplega 25% núna.


mbl.is Rúmur helmingur á móti inngöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherrar evruríkjanna reyna ađ koma í veg fyrir krísu

Evran stuđlađi ađ vandrćđum Grikkja. Nú reyna fjármálaráđherrar evruríkjanna ađ koma í veg fyrir enn eina krísuna á svćđinu.

Í međfylgjandi frétt mbl.is segir: Á mánu­dag munu fjár­málaráđherr­ar evru­ríkj­anna funda í Brus­sel til ađ leita leiđa til ađ koma í veg fyr­ir nýja krísu á svćđinu.

Sjá nánar í međfylgjandi frétt.


mbl.is Samţykktu umdeildar ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Launafólk! Til hamingju međ daginn!

utifasiHeimssýn óskar launafólki á Íslandi til hamingju međ baráttudag verkafólks í dag og hvetur alla sem geta til ađ taka ţátt í hátíđarhöldum í tilefni dagsins. Í Reykjavík verđur gengiđ í dag frá Hlemmi klukkan 13 og haldiđ niđur Laugaveginn niđur á Ingólfstorg. 


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2016
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 351
  • Sl. sólarhring: 378
  • Sl. viku: 1378
  • Frá upphafi: 1119821

Annađ

  • Innlit í dag: 283
  • Innlit sl. viku: 1160
  • Gestir í dag: 266
  • IP-tölur í dag: 261

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband