Leita í fréttum mbl.is

Grunur um ólöglegan ESB-banana á ferð?

ESB_banani_

Fréttir herma að miklu magni banana sem ekki samræmdust stærð og lögun samkvæmt viðmiðum ESB hafi verið hent í ESB-löndunum á meðan reglugerðir um slíkt voru í gildi.

Spurning hvort lögreglan sem fann þennan banana hafi samband við staðlaráð landbúnaðarafurðadeildar ESB í Brussel?


mbl.is Fundu risastóran banana við Álftanes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland hefði orðið Grikkland norðursins með evru segir Þorsteinn

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði á fundi Evrópustofu, ASÍ, SA og SI í morgun að Ísland hefði orðið að Grikklandi norðursins ef við hefðum verið með evru fyrir hrunið.

Það er sem sagt mat aðalforystumanns samtaka atvinnulífsins að ástandið hér á landi hefði orðið hrikalegt ef við hefðum verið með evru fyrir hrunið og í hruninu.

Það er líklegt að þessi forystumaður í atvinnulífinu sé með puttann betur á púlsinum en ýmsir aðrir sprenglærðir spámenn sem hafa tjáð sig um efnahagsmálin og þróun þeirra.

Einn þeirra talaði um kúbverskt ástand ef við samþykktum ekki Icesave-klyfjarnar og annar um norður-kóreskt ástand. 


Bloggfærslur 28. maí 2014

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 207
  • Sl. sólarhring: 212
  • Sl. viku: 918
  • Frá upphafi: 1119031

Annað

  • Innlit í dag: 154
  • Innlit sl. viku: 812
  • Gestir í dag: 147
  • IP-tölur í dag: 146

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband