Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2015

Lyfjaiđnađur ESB ver 6 milljörđum í ţrýstiađgerđir á hverju ári

Lyfjaiđnađurinn átti yfir 50 fundi međ framkvćmdastjórn Junckers á fyrstu fjórum og hálfum mánuđi sem hún var viđ stjórnvölinn í ESB. Iđnađurinn ver árlega sem svarar um sex milljörđum króna í ţrýstiađgerđir í Brussel, 15 sinnum meira en ţau félagasamtök sem vinna ađ almannaheilsu eđa ađ ţví ađ almenningur hafi ađgang ađ lyfjum.

Ţeir sex miljarđar sem hér um rćđir ađ lyfjaiđnađurinn notađi er fyrst og fremst kostnađur viđ alls kyns fundi međ stjórnmálamönnum og viđvera ráđgjafahópa í Brussel.

EUObserver greinir frá ţessu.


Cameron skikkađur til ađ breyta ESB-ađildarspurningunni

Nú hefur David Cameron forsćtisráđherra og stjórn hans í Bretlandi veriđ skikkuđ til ađ breyta ţeirri spurningu um ađild eđa úrsögn úr ESB sem ćtlunin er ađ leggja fyrir bresku ţjóđina fyrir lok árs 2017. 

Spurningin sem Cameron ćtlađi af stađ međ var svona: Á Bretland ađ vera áfram í ESB? Svarmöguleikarnir áttu ađ vera eđa Nei.

Nú hefur óháđ rannsóknarstofnun komist ađ ţví ađ ţessi spurning er ekki nógu hlutlaus ţví hún ýtti frekar undir ađ fólk segđi já.

Ţess vegna er sú spurning sem nú er ćtlunin ađ leggja fyrir ţjóđina svohljóđandi: Á Bretland ađ vera áfram í ESB eđa yfirgefa ESB? Svarmöguleikarnir verđa: Vera áfram í ESB eđa Yfirgefa ESB.

Ţađ er jafnvel taliđ hugsanlegt ađ ţessar kosningar fari fram á nćsta ári.

 


433 milljónum hent út um gluggann

Evrópustofu var lokađ í gćr samkvćmt álímdri frétt fréttastofu Ríkisútvarpsins. Ţar er greint frá atburđinum eins og um einhverja afmćlisveislu hafi veriđ ađ rćđa. Af hverjum spurđi fréttamađurinn, Heiđar Örn Sigurfinnsson, ekki hvađ herlegheitin hafa kostađ? Reyndar er hćgt ađ sjá út frá gamalli frétt ađ samningsbundnar greiđslur vegna reksturs Evrópustofu hafi veriđ 433 milljónir króna. Stór hluti af ţessu hefur fariđ til nokkurra vel launađra starfsmanna og annađ í pappír og annan áróđur.

ESB fitar sína á međan ađrir svelta.

 


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 34
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 929
  • Frá upphafi: 1118817

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 830
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband