Leita í fréttum mbl.is

Heimtar ađ Barroso verđi handtekinn!

John Dalli, fyrrverandi heilbrigđismálaframkvćmdastjóri ESB, segir eđililegt ađ fćra Jose Barroso, fráfarandi forseta framkvćmdastjórnar ESB, í fangelsi komi hann til Möltu. Yfirlýsing Dallis, sem einnig er fyrrverandi ráđherra á Möltu, er nýjasti vinkillinn á rannsókn á meintu spillingarmáli sem enginn botn virđist fást í međal annars ţar sem efnahagsbrotastofnun ESB, OLAF, birtir ekki allar skýrslur um máliđ. 

Framkvćmdastjórn ESB hefur neitađ ađ tjá sig um nýjustu yfirlýsingar Dallis, en máliđ ţykir endurspegla ógagnsći í vinnubrögđum í kringum ESB, ótćpilegar valdheimildir forseta framkvćmdastjórnarinnar og mismunandi menningarheima sem skella saman.

Sjá nánari umfjöllun á vef Nei viđ ESB


Vandi evrubanka í Portúgal skekur evrusvćđiđ

Vandi portúgalska bankans Banco Espirito Santo dregur máttinn úr fjármálalífi í suđurhluta Evrópu vegna ţess ađ ýmsir óttast ađ stađa bankans gefi vísbendingar um erfiđleika fleiri banka á svćđinu.

Ţótt mesti brotsjórinn sé riđinn yfir er undiralda enn mikil og úfinn sjór, og einhverjir ţykjast sjá kólgubakka út viđ sjóndeildarhring.

Nánar má um ţetta lesa í ágćtri, međtengdri samantekt mbl.is  


mbl.is Evrópskir fjárfestar óttaslegnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. júlí 2014

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 825
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 727
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband