Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandið ætlar sér hlut í orkunni

Günther Oettinger, orkumálaráðherra ESB, hefur lagt fram frumvarp sem varðar stærri orkusamninga aðildarríkja við ríki utan Evrópusambandsins, s.s. um kaup á olíu, gasi og rafmagni.

 Samkvæmt því þarf „fullvalda" ríki að fá samþykki frá Brussel fyrir orkusamningi.

Fleira ljótt er að finna í frumvarpinu, t.d. um upplýsingaskyldu gagnvart Brussel um atriði sem eru viðskiptalegs eðlis og flokkuð sem trúnaðarmál. Frétt um frumvarpið má lesa hér.

Einnig má Framkvæmdastjórn ESB eiga áheyrnarfulltrúa í samninganefnd hins „fullvalda" aðildarríkisins.

Meðal dýrmætustu auðlinda okkar Íslendinga eru fallvötnin og jarðhitinn. Við setjum okkar orkulöggjöf sjálf.

Með Lissabon samningnum var Brussel veittur aukinn réttur til löggjafar á sviði orkumála. Er það gæfulegt fyrir þjóð, sem á svo mikla framtíðarhagsmuni undir orku, að flytja þetta vald úr landi?

Ef við villumst inn í Evrópusambandið er það hluti af „pakkanum" að afsala sér þeim rétti og fá skipanir sendar í pósti. Lissabon sáttmálinn sér til þess.

(Tekið héðan.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 68
  • Sl. sólarhring: 370
  • Sl. viku: 818
  • Frá upphafi: 1119195

Annað

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 704
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 59

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband