Leita í fréttum mbl.is

ESB-rányrkja á fiskimiđum

Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins leyfir rányrkju á fiskistofnum og elur á spillingu ţar sem skattfé er notađ til ađ fjármagna ofveiđi. Greinarflokkur alţjóđlegra blađamannasamtaka afhjúpar eđli og inntak sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins undir heitinu Rányrkja á höfunum (Looting the Seas).

Evrópusambandiđ rćđur yfir fiskveiđilandhelgi ađildarríkja sinna og ákveđur heildarveiđi sem og reglur um hvernig skuli stađiđ ađ veiđum. Sjávarútvegur fellur undir landbúnađ hjá Evrópusambandinu og er niđurgreiddur í stórum stíl.

Spánverjar eru međ hvađ stćrsta úthafsveiđiflota Evrópusambandsríkja. Í greinarflokknum eru rakin dćmi um samhengi ofveiđi, niđurgreiđslna og spillingu sem gagngert má rekja til sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins.

Ef Ísland yrđi ađili ađ Evrópusambandinu myndi sjávarútvegsstefna sambandsins taka yfir lögsögu fiskveiđilandhelgi Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 288
  • Sl. sólarhring: 559
  • Sl. viku: 1038
  • Frá upphafi: 1119415

Annađ

  • Innlit í dag: 247
  • Innlit sl. viku: 890
  • Gestir í dag: 241
  • IP-tölur í dag: 239

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband