Leita í fréttum mbl.is

Engin rök fyrir ESB-aðild Íslands

„Við ræddum í okkar hóp um aðildarumsókn Íslands áður en við hittum þig hér í dag og veltum fyrir okkur spurningunni: Hvað hefur Ísland að sækja til ESB? Við stöldruðum að lokum aðeins við efnahagsmál og komumst síðan að sameiginlegri niðurstöðu: Ísland hefur engan efnahagslegan hag af því að ganga í Evrópusambandið. Þess vegna mælir ekkert með því að Ísland gerist aðili að ESB,“var boðskapur hópur fræðimanna í Berlín á fyrsta fundi mínum hér í höfuðborg Þýskalands í dag hjá SWP, Stiftung Wissenchaft und Politik.

Tilvitnunin hér að ofan er tekin úr pistli Björns Bjarnasonar fyrrverandi dómsmálaráðherra sem birtist á Evrópuvaktinni. Björn hefur verið á ferð í Brussel og Berlín undanfarið og hitt embættismenn og sérfræðinga sem fást við málefni Evrópusambandsins.

Hlutlæg rök fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu eru einfaldlega ekki fyrir hendi. Flokkshagsmunir Samfylkingarinnar réðu því að aðildarumsókn var send til Brussel. Er ekki mál að linni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 146
  • Sl. viku: 899
  • Frá upphafi: 1118787

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 805
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband