Leita í fréttum mbl.is

Ţjáningin eykst í Evrópu - fjórđungur býr viđ fátćktarmörk

pooreuropeFjórđi hver íbúi í ríkjum Evrópusambandsins býr viđ fátćktarmörk samkvćmt nýrri skýrslu kaţólsku hjálparsamtakanna Caritas. Í skýrslunni er slegiđ föstu ađ efnahagsađgerđir Evrópusambandsins á undanförnum árum hafi aukiđ á misvćgiđ í flestum löndum og aukiđ fátćkt á međan hinir betur stćđu hafi orđiđ ríkari.

 

Skýrslan tekur einkum til Írlands, Ítalíu, Portúgals, Spánar, Kýpur, Grikklands og Rúmeníu. Hún byggir einnig á annarri skýrslu sem kom út fyrir áramót en ţar kom fram ađ um 122 milljónir manna í Evrópu lifa undir eđa viđ fátćktarmörk sem eru t.d. á Ítalíu sem svarar 135 ţúsund krónum fyrir tveggja manna fjölskyldu. Í áđurnefndum sjö löndum er ástandiđ einna verst. Í ţessum löndum eru ţeir flestir sem hafa engar fastar tekjur eđa geta ekki framfleytt sér á ţeim sem ţeir hafa. 

Fyrir tíu árum voru ţrír af hverjum fjórum sem sóttu um framfćrsluađstođ úr hópi innflytjenda. Nú er helmingur af ţeim sem ţurfa á ađstođ ađ halda úr hópi ţeirra sem fćddir eru og uppaldir í viđkomandi landi, segir Ferruccio Ferranti sem er tengiliđur Ítalíu í skýrslu Caritas. 

Ástandiđ er ţó mismunandi í ţessum löndum. Í Rúmeníu eiga um 40% íbúanna á hćttu ađ lenda í fátćkt ţrátt fyrir ađ atvinnuleysiđ sé ţar minna en víđa annars stađar. Launin eru einfaldlega svo lítil ađ ţađ er vart hćgt ađ framfleyta sér á ţeim. 

Ađaldsađgerđir ESB hafa leitt til ţess ađ velferđarţjónusta hefur víđa veriđ dregin saman og hćtt hefur veriđ ađ bjóđa máltíđir í skólum en ţađ kemur verst niđur á ţeim sem minnst eiga.

Í Grikklandi fá langtímaatvinnulausir enga opinbera sjúkraţjónustu en verđa í stađinn ađ reiđa sig á hjálparsamtök. Á Ítalíu eru 2,4 milljónir ungs fólks á aldrinum 15-29 ára sem hvorki eru í skóla né í vinnu. 

Ţetta unga fólk hefur ekkert fyrir stafni og er ađ missa trúna á samfélagiđ. Mikil hćtta er á ađ ţetta unga fólk styđji öfgaflokka til hćgri eđa vinstri, segja skýrsluhöfundar.

Ástandiđ í Evrópu hefur leitt til ţess ađ ţar sem kaţólska kirkjan er sterk hafa hjálparsamtök hennar hjálpađ ć fleiri í neyđ. Ţannig hjálpuđu Caritas-samtökin á Spáni 350 ţúsund manns međ mat og húsaskjól áriđ 2008. Í dag ţiggja 1,2 milljónir manna ađstođ Caritas á Spáni ađstođ af ţessu tagi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 1118825

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 659
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband